Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1997, Blaðsíða 72

Læknablaðið - 15.09.1997, Blaðsíða 72
608 myndatöku og ástungu, skal konunni vísað til meðferðar eða skurðsýnistöku hjá skurðlækni (eða krabbameinslækni). I ein- staka tilfellum, þegar grunur um krabbamein er hverfandi lít- ill, er þörf á eftirlitsrannsókn- um, það er nýrri myndatöku eða ástungu, áður en tekin er endanleg ákvörðun um hvort vísa þurfi konunni til skurðsýn- istöku eða meðferðar. 9. Almennar ábendingar vegna greiningar brjósta- krabbameins 9.1. Röntgenmyndataka af brjóst- um er besta hópskodunaraðferð- in til að finna brjóstakrabbamein á byrjunarstigi Meira en helmingur krabba- meina sem greinast við slíka hópskoðun, þar með talin nær öll setkrabbamein sem greinast að mestu á þann hátt, finnast ekki með þreifingu. 9.2. Nœmi hópskoðunarmynda- töku á aldrinum 40-69 ára er í heild um 90% (75-80% rneðal kvenna á fimmtugsaldri, en um 95% yfir fimmtugt). 9.3. Mikilvœgt er, að allir starfs- menn heilbrigðisþjónustu livetji konur til að (a) nýta sér brjósta- krabbameinsleit reglulega og (b) leita strax lœknis, ef þær finna ný eða vaxandi einkenni frá brjóstum. 9.4. Lítil brjóstakrabbamein LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 finnast oft eingöngu sem óljós þéttning við skoðun. 9.5. Röntgenmyndataka er enn sem fyrr mikilvœgust sem fyrsta rannsókn á öllum konum eldri en 30 ára með einkenni frá brjóst- um, jafnvel þótt skammt sé frá síðustu myndatöku. Ómskoðun er síðan yfirleitt beitt til viðbótar, að mati rönt- genlæknis. 9.6. Astunga hjá konum eldri en 30 ára skal aldrei gerð fyrir myndatöku, hvorki röntgen- myndatöku né ómskoðun, svo að blæðing í sambandi við stung- una trufli ekki framkvæmd rannsóknanna né mat á þeim (sbr. þó 6.4.). Thorarensen lvf Vatnagarðar 18 • 104 Rcvkjavík • Simi 5(>8 6044
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.