Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1997, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 15.09.1997, Blaðsíða 27
571 Fig. 2. Ultrasonogram (A) of the liver (L) showing the wide portal vein (P) with irregularly pulsating turbulent but damp- ened flowpattern (B). Fig. 3. Arteriogram of the coeliac region, lateral view. A: aorta, C: coeliac artery, G: the left gastric artery, F: very dilated (aneurysmatous) left gastric vein, (F): beginning fill- ing in ofthe more “distal" leftgastric vein, before opcification of the portal vein, M: superior mesenteric artery. gúllinn ómsnauður og stór, segafylltur, en ári síðar ómríkur og samfallinn, sennilega um- myndaður í bandvefshnút. Umræða Allt bendir til þess að orsök A-V fistilsins í þessu tilfelli sé magaaðgerðin sem gerð var 32 árum áður. Þetta er sjaldgæfur fylgikvilli maga- brottnáms en A-V fistlum á portæðarsvæði hefur einnig verið lýst eftir portæðarmynda- töku og miltistöku (20,21). Við bæði miltis- og magabrottnám er talið að fistillinn myndist þegar hnýtt er með sömu hnýtingu fyrir bæði slagæð og bláæð (18,21). Slagæðablóð kemst því yfir í bláæðakerfi en það þenst út vegna aukins þrýstings og iðustreymi myndast. Ann- ars eru kviðarholsáverkar mun algengari orsök A-V fistla á portæðarsvæði, sérstaklega ef um er að ræða stungu- eða skotáverka (22). Einnig geta þeir myndast við rof á slagæðagúlum (vegna æðakölkunar), sérstaklega á miltisslag- æð (23). Meðfæddir A-V fistlar á portæðar- svæði hjá nýburunr og fistlar innan æxla á port- æðarsvæði eru hins vegar mjög sjaldgæfir (24). Myndun gúlsins getur skýrst af tvennu. Ann- ars vegar getur verið um gervigúl (pseudo- aneurysma) að ræða í upphafi þar sem blæðing hefur orðið. Einnig er mögulegt að raunveru- v. gattrtca'iUu (cuuuuynncv) cu&v. UenalU' cu hepattca/ communU' Fig. 4. A scematic drawing showing the connection (= A-V fistula) between the left gastric artery and the portal vein system. legur gúll hafi myndast handan opins fistils. Hvirfilstreymið veldur þá vefjaþreytu og æðin víkkar, en staðsetning gúlsins kemur heim og saman við Bernoullis-lögmál þar sem hliðar- þrýstingur eykst handan þrengslanna. Hin bælda sláandi blóðflæðismynd í portæðinni skýrist síðan af gúlnum sem vegna rýmdar sinnar verkar eins og hljóðkútur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.