Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.1997, Side 31

Læknablaðið - 15.09.1997, Side 31
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 575 Notkun geislavirkra 198Au korna og ytri geislunar í meðferð óskurðtækra lungnakrabbameina Steinn Jónsson11, Sigurður Árnason2’, Eysteinn Pétursson3’, Sigurður Björnsson1’ Jónsson S, Árnason S, Pétursson E, Björnsson S 198Au Brachytherapy and External Radiation Com- pared with External Radiation only in Non-Small Cell Lung Cancer Læknablaðið 1997; 83: 575-80 Objective: In this study the effect of a combination of radioactive gold (I98Au) grain implantation and external radiation on survival and quality of life in patients with non-small cell lung cancer (NSCLC) and endobronchial lesions was compared to treat- ment with external radiation only. Material and methods: Patients with NSCLC who were inoperable because of intrathoracic tumor spread or poor functional status, were randomized to receive either brachytherapy with 198Au implanta- tion followed by external radiation with an intended maximum dosage of 60 Gy (group A), or external radiation only (group B). Time spent in hospital was used to reflect quality of life. Results: There was no difference in age or perform- ance status at entry into the study. Five of 10 patients in group A had squamous cell carcinoma as did five of eight patients in group B. The mean dose of external radiation was 46.6±4.0 Gy in group A and 54.8±2.8 Gy in group B (NS). Median survival among group A patients was 29 weeks and 30 weeks in group B. Patientsin group A spent 7.4±2.8 weeks in hospital whereas patients in group B spent 18.5±9.0 weeks in hospital. This difference was not statistically significant (p=0.21). Conclusion: We conclude that the addition of bra- Frá ”lyflækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, 2|krabba- meinslækningadeild og 3)ísótópadeild Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Steinn Jónsson, lyflækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, 108 Reykjavík. Sími: 525-1000, bréfsími: 525-1552. Lykilorð: lungnakrabbamein, geislameðferð, lifun. chy-therapy using198Au gold grains did not improve significantly the results of standard radiotherapy in this randomized trial of patients with inoperable NSCLC. Key words: lung neoplasm, brachytherapy, radiotherapy, survival. Ágrip Tilgangur: í þessari rannsókn voru könnuð áhrif þess að nota saman geislavirk 198Au korn og ytri geislun á lifun og lífsgæði sjúklinga með lungnakrabbamein önnur en smáfrumu- krabbamein í samanburði við meðferð með ytri geislun eingöngu. Efniviður og aðferðir: Sjúklingum með lungnakrabbamein önnur en smáfrumu- krabbamein sem voru óskurðtæk vegna út- breiðslu innan brjóstkassa eða annarra al- mennra frábendinga var á slembaðan hátt skipt í tvo hópa. Annar hópurinn (hópur A) fékk meðferð með 198Au kornum og síðan ytri geisl- un, allt að 60 Gy, en hinn hópurinn (hópur B) fékk ytri geislun eingöngu. Þörf fyrir sjúkra- húsvist var notuð til þess að endurspegla lífs- gæði. Niðurstöður: Það var enginn munur á aldri eða lífsgæðastuðli við upphaf rannsóknarinn- ar. Fimm af 10 sjúklingum í hópi A höfðu flöguþekjukrabbamein og fimm af átta sjúk- lingum í hópi B. Meðalskammtur ytri geislunar var 46,6±4,0 Gy í hópi A og 54,8±2,8 Gy í hópi B (NS). Miðgildi lifunar sjúklinga í hópi A var 29 vikur en 30 vikur í hópi B. Sjúklingar í hópi A dvöldust að meðaltali 7,4±2,8 vikur á spítala en sjúklingar í hópi B dvöldust 18,5±9,0 vikur á spítala. Þessi munur var ekki staðtölu- lega marktækur (p=0,21). Ályktanir: Við ályktum að viðbót hefðbund-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.