Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1997, Blaðsíða 76

Læknablaðið - 15.09.1997, Blaðsíða 76
612 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Ráðstefna um átvandamál Á vegum COST B6 rannsóknar á íslandi verður haldin ráðstefna um átvandamál föstu- daginn 5. september næstkomandi kl. 13:00-17:00 að Hlíðasmára8, fundarsal Læknafé- lags íslands. Dagskrá ráðstefnunnar er eftirfarandi: 1. Meðferðarfyrirkomulag á átvandamálum (eating disorders) í Danmörku. 2. Meðferð á lystarstoli. 3. Meðferð á græðgi (bulimia). 4. Greining og meðferðarmat á sjúklingum. Tenging COST B6 rannsóknarvið meðferð í Danmörku og öðrum Evrópulöndum sem taka þátt í COST B6 rannsókn. Gestafyrirlesari er Kristian Rokkedal yfirlæknir frá Danmörku og sérfræðingar í át- vandamálum á stærstu átvandamáladeild í Danmörku. Dr. Rokkedal hefur fylgst náið með framgangi COST B6 rannsóknarinnar frá upphafi og ferðast víða um Evrópu til að fylgjast með rannsókninni. Mikilvægt er að tilkynna þátttöku í síma 568 8160 milli kl. 14:00-17:00 eigi síðar en 1. september. Þátttökugjald er kr. 1000- Ráðstefnan er styrkt af Austurbakka hf. og Geðlæknafélagi íslands. XIII. þing Félags íslenskra lyflækna XIII. þing Félags íslenskra lyflækna verður haldið á Akureyri dagana 12.-14. júní 1998. Skilafrestur ágripa erinda og veggspjalda er til 1. maí 1998. Nánar verður auglýst síðar hvernig ber að skila ágripum og eins hvenær farið verður að taka við þátttökutilkynningum og pöntunum í gistingu. Birna Þórðardóttir ritstjórnarfulltrúi Læknablaðsins er starfsmaður þingsins og veitir nánari upplýsingar í s: 564 4104, bréfsími: 564 4106; netfang: birna@icemed.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.