Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1997, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 15.09.1997, Blaðsíða 61
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 597 njóti þátttöku almannatrygg- inga. Flestir geti vel staðiðundir 3-6.000 króna kostnaði fyrir eina til tvær heimsóknir til lækn- is ásamt lyfjakostnaði en þessi hópur eru nálega 70% þeirra sem leita læknis. Peir sem koma oft séu í miklum minni hluta og þar eigi Tryggingastofnun að taka verulegan þátt. „Þeir sem koma í viðtal og skoðun hjá HNE-læknum eru að greiða okkur 1.507 krónur en ríkið greiðir 161 krónu og sé til dæmis þörf á að kaupa sýklalyf greiðir sjúklingurinn þau að fullu njóti hann ekki afsláttar, kannski kringum 1.500 krónur. Heildar- kostnaður sjúklings er því kringum 3.000 krónur og af því greiðir hann yfir 90%. Sjúkling- ar eru að greiða milli 1.500 og 2.000 krónur fyrir viðtöl hjá læknum og af því greiða trygg- ingarnar 160 til 900 krónur.“ Breytt viðhorf Kristján segir að mikil vinna sé iðulega samfara viðtali sjúk- lings og eftir skoðun þurfi að útvega honum rannsóknir og panta tíma, skrifa bréf, fá niður- stöður og tilkynna þær sjúk- lingnum og svo framvegis. Við- talsgjaldið, 1668 krónur, sé heldur rýrt upp í þá vinnu. „Þetta er aðeins helmingur þess sem menn eru að taka fyrir að gera göt í eyru og svipað því sem það kostar að fara til rak- ara,“ segir Kristján og telur á sama hátt og þau sem rætt var við hér að framan að læknar leiti í auknum mæli út fyrir land- steinana eftir atvinnu þar sem kjörin séu betri. „Noregur æpir hreinlega eftir sérmenntuðum læknum og spyr bara hvað menn þurfi. Þeir geta einnig fengið vinnu í fleiri Evrópu- löndum og nú eru viðhorfin breytt frá því sem áður var. ís- lenskir læknar hafa alltaf viljað koma heim eftir sérnám sitt er- lendis og ekki látið það aftra sér Halldór Kolbeinsson formaður samninganefndar LR fyrir miðju. Honum á hægri hönd situr Tryggvi Stefánsson úr sömu nefnd og fremst á myndinni sést í Pétur Hannesson úr samninganefnd LI. Starfsaðstaða sérfræðinga er víða þannig að þrír til fjórir deila með sér skrifstofuherbergi og hafa þá ekki allir aðgang að tölvum. þótt launin hér hafi verið 10- 20% lægri - menn eru Islend- ingar og vilja vera það áfram. En þegar munurinn er kannski orðinn 40-50% fara að renna á menn tvær grímur og við þær aðstæður sitja þeir fremur í stöðum sínum úti. Viðhorfin hafa líka breyst með auðveldari samgöngum, menn geta þess vegna haldið heimili í einu landi en unnið í öðru og ég óttast að þessi þróun gerist hraðar en við höfum séð til þessa, segir Kristján. Hann bendir einnig á að þetta geti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir þróun í heilbrigðiskerf- inu hérlendis: „Ef ekki verður breyting til batnaðar á kjörum lækna dregur úr áhuga þeirra fyrir nýjungum, þeir geta ekki fjárfest í nauðsynlegum tækjum og búnaði sem þarf til að halda uppi gæðum læknisþjónustunn- ar og eftir fimm til 10 ár verðum við að eins konar B-þjóð í þess- um efnum.“ jt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.