Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.1997, Side 56

Læknablaðið - 15.09.1997, Side 56
1 AUÍíMKNTIN; J 01 C R 02, R O |1 MIXTURUDUFT 25 mg amoxicillín + 6,25 mg klavúlansýra / ml. MIXTÚRUDUFT 50 mg amoxicillín + 12,5 mg klavúlansýra / ml. TÖFLUR 250 mg amoxicillín + 125 mg klavúlansýra / tafla. TÖF'LUR 500 ing amoxicillín + 125 mg klavúlansýra / talla. TÖFLUR 875 mg amoxicillín + 125 mg klavúlansýra / tafla. Eiginlcikar: Lyfið cr blanda af amoxicillíni og klavúlansýru, sem brcikkar verkunar- svið amoxicillíns, sem þar með verður virkt gegn mörgum sýklategundum, sem framleiða beta-laktamasa, t.d. klasasýklum, H. infiuenzae, Branhamella catarrhalis og B. fragilis, N. gonorrhoeae og mörgum Gram- neikvæðum stöfum. Amoxicillín hefur sýkladrepandi verkun, en klavúlansýra hefur nánast enga beina verkun á sýkla. Bæði efnin frásogast vel frá meltingar- vegi og er frásog best þcgar lyfið er tekið fyrir máltíð. Helmingunartími er u.þ.b. 1 klst. Próteinbinding amoxicillíns er 18% og kiavúlansýru 25%. Bæði efnin útskiljast í virku formi með þvagi. Ábcndingar: Sýkingar af völdum sýkla, sem eru næmir fyrir lyfjablöndunni. Frábendingar: Ófnæmi fyrir beta-laktam lyfjum, t.d. pcnicillíni og cefalóspórínsamböndum. Mononucleosis. Saga um gulu eða skerta lifrarstarfsemi, sem tengist gjöf á Augmentin eða skyldum lyfjum. Meðganga og brjóstagjiif: Ekki hefur verið sýnta fram á vanskapandi áhrif á fóstur af völdum lyfsins í dýra- tilraunum. Þar sem reynsla af notkun lyfsins á meðgöngu er takmörkuð skai forðast notkun lyfsins hjá þunguðum konum, einkum á fyrsta þriðjungi meðgöngutíma, nema brýna nauðsyn beri til. Konur með böm á brjósti mega nota lyfið. Aukaverkanir: Niður- gangur, ógleði og uppköst koma fyrir. Einkenni frá meltingarvegi eru minni, ef lyfið er tekið fyrir máltíð. Húðútbrot (auknar líkur við veirusýkingar). Alvarlegt ofnæmi, svo sem toxic cpidermal necrolysis, lost og urticaria sjást. Nokkrum tilvikum af pseudomembranous colitis hefur verið lýst. Hætta skal gjöf ef útbrota verður vart. Lifrarbólga og gula (stínumynd) getur komið fyrir í einstaka tilvikum, einkum hjá fullorðnum og öldruðum sjúklingum og getur veriö alvarleg. Einkenni koma oftast fram meðan á meðferð stendur, en getur orðið allt að 3 vikum eftir að meðferð er hætt. Lifrarbólgan gengur oftast yfir, en í einstaka tilvikum hcfur hún leitt til dauða. Alltaf hefur verið um alvarlega veika sjúklinga að ræða með undir- liggjandi sjúkdóma og á mörgum örðum lyfjurn. Væg hækkun lifrarenzýma hefur sést hjá sjúklingum, sem eru á meðferð með ampicillíni og skyldum lyfjum, en óvíst er um þýðingu þessa fyrirbæris. Candida- sýkingar í meltingarvcgi (sjaldan). Fækkun á blóðflögum og hvítum blóðkomum svo og lenging á blæðinga- tíma og prothrombintínia hefur verið lýst. Milliverkanir: Próbenecíð seinkar útskilnaði amoxicillíns, en ekki útskilnaði klavúlansýru. Því er ekki mælt með samtímis gjöf próbenecíðs og Augmentin. Samtímis gjöf ampicillíns og allópúrínóls eykur líkur á útbrotum, hugsanlegt er, en þó ósannað, að hið sama gildi um amoxicillín. Eins og önnur breiðvirk sýklalyf getur Augmentin dregið úr virkni getnaðarvamataflna. Varúð: Við skerta nýmastarfsemi (kreatínínklerans < 30 ml/mín.) þarf að minnka skammta fyrir 250 mg + 125 mg löflur og 500 mg + 125 mg töflur og ekki á að nota 875 mg + 125 mg töflur. Gæta skal varúðar hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi. Vegna aspartam- innihalds mixtúrunnar skal gæta varúðar hjá sjúklingum með fenýlketonureu. Skammtastærðir handa fullorönum: Venjulegur skammtur er ein tafla 250 mg + 125 mg þrisvar sinnum á dag. Við alvar- legum efri loftvegasýkingum og lungna- sýkingum ein talla 500 mg + 125 mg þrisvar sinnum á dag eða cin tafla 875 mg + 125 mg tvisvar sinnum á dag. Æskilegt er að gefa lyfið fyrir máltíð. I' Y M' M' l a\US J UU jM'/TÍTr lc iöHur amoxicillín + klavúlansýra Aóeíns wísvak k okq Peiiisilltn V/G Amp isilltn/A m oxýsi ll A m oxýs i llírt+klavú la n sýra 1. kynsl. Kefalósp. Kefúroxím Erýþrómýsín Trímetóprím-súlfa >95% S. pneumoniae H. influenz M. catarrhalis Strept. pyogenes Staph. auretis Fj. stofna ntemir (%) 60-95% 5-60% | j| <5% Sýklafræðideild L.sp. KGK, maí 1996 ÁKJÓSANLEGT FYRSTA LYF ÞEGAR MEÐHÖNDLA Á SÝKINGAR í EFRI LOFTVEGUM Skammtastærðir handa börnum: Líkams- Dagsskammtur 20 mg/kg 40 mg/kg þyngd (venjulegur skammtur) (við alvarlegar sýkingar) Mixtúra 25 mg + 6,25 mg/ml (1 ml mixtúra = 25 mg amoxicillín): 5-6 kg 1 */2 ml x 3 3 ml x 3 7-9 kg 2 ml x 3 4 ml x 3 10-12 kg 3 ml x 3 6 ml x 3 Athugiö: Fullbúin mixtúra hefur 7 daga gejTnsluþol í ísskáp (2-8°C). Pakkningar og verö (desember 1996): Mixtúruduft 25 mg + 6,25 mg/ml: 80 ml....................897 kr. Mixtúruduft 50 mg + 12,5 mg/ml: 80 ml ................ 1.587 kr. Töflur 250 mg + 125: 16 stk. (þynnupakkað).....1.257 kr. Töflur 500 mg + 125 mg: 16 stk. (þynnupakkað)..........2.194 kr. Töflur 875 mg + 125 mg: 12 stk. (þynnupakkað)..........2.444 kr. Mixtúra 50 mg 4 7-9 kg 10-12 kg 13-19 kg 20-30 kg >30 kg 12,5 mg/ml; (1 ml mixtúra = 50 mg amoxicillín): 1 ml x 3 2 ml x 3 11/2 ml x 3 3 ml x 3 2 ml x 3 4 ml x 3 3 ml x 3 6 ml x 3 4-5 ml x 3 8-10 mlx 3 SB SmithKlme Beecham THORARENSEN L Y F VMA.i.rín 1« 104 Keykj.vlk • Slm. 56* 6044

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.