Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1997, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 15.09.1997, Blaðsíða 53
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 591 eftirlit með framkvæmd samn- ingsins. Þar er kveðið á um að samráðsnefnd skuli hafa þetta eftirlit. A þessu ári bað TR rík- isendurskoðun að skoða sér- staklega starfsemi tiltekinna krabbameinslækna. LR hefur mótmælt þessum vinnubrögð- um bréflega og á fundum með ráðherranum þar sem eftirlits- reglum samningsins hefur ekki verið fylgt. Meðal annars er gert ráð fyrir því í samningnum að tryggingayfirlæknirgeti ívissum tilvikum gert sína skoðun á starfseminni en það hefur hann ekki gert. Svo virðist helst sem TR sé að reyna að ná fram ein- hvers konar hefndum vegna nýlegs dómsúrskurðar er varð- aði ákveðna starfsemi krabba- meinslækna og var hinu opin- bera óhagstæður. Hvað er framundan? Ekki er mjög líklegt að aukn- ar fjárveitingar komi á fjárlög- um til heilbrigðisþjónustunnar, og þá síst til sérfræðiþjónustu utan sjúkrahúsa, sem þó er lík- legt að aukist eitthvað á næst- unni. Við þær aðstæður er óvið- unandi að sæta óraunhæfri áætl- un um kvóta og skerðingu eftir samningi sem sagt hefur verið upp af félaginu fyrir löngu. Skurðlæknar hafa sagt sig af samningi sem einstaklingar enda er þörf leiðréttinga á þeirra taxta mest. Jafnframt eru þeir þar með einnig lausir und- an skerðingu og persónulegum afslætti. Sjálfsagt er að forvígis- menn hverrar sérgreinar kanni á næstunni afstöðu félagsmanna sinna til hugsanlegra uppsagna. Stefnt er að því að halda al- mennan fund um þessi mál í september. Gestur Þorgeirsson Aðalfundur LÍ Aðalfundur LÍ1997 verður haldinn í Borgarnesi dag- ana 26. og 27. september næstkomandi. Lögum sam- kvæmt er aðalfundur opinn öllum félögum LÍ. Nýtt Læknatal Nýlega var undirritaður samningur um útgáfu nýs Læknatals. Þjóðsaga mun gefa bókina út en ritstjóri hefur verið ráðinn Gunnlaugur Haraldsson. Á efri myndinni undirrita Gunn- laugur Haraldsson og Páll Bragi Kristjónsson samninga í við- urvist Sigurbjörns Sveinssonar gjaldkera LÍ og Páls Þórðar- sonar framkvæmdastjóra Iæknafélaganna. Á neðri myndinni er samningum handsalað. Ljósm.: bþ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.