Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1997, Page 39

Læknablaðið - 15.12.1997, Page 39
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 823 Table V. Prevalence (%) ofone or more symptoms ofabuse among subgroups of alcohol consumers as divided by frequency of alcohol consumption. Symptoms detected by the three questionnaires listed in table 111. Comparison with gamma-glutamyl transferase (G-GT) and mean corpuscular volume (MCV). Frequency of alcohol consumption Prevalence (%) of symptoms of abuse G-GT (SD) MCV (SD) Daily or more than weekly: 3.3% 65.8 (53.7) 99.0 (8.6) > 1 of symptoms 1-13 (60.0) 70.0 (72.4) 102.5 (10.1) > 1 of symptoms 1-8 (40.0) 97.5 (77.1) 104.5 (13.4) > 1 of CAGE symptoms (40.0) 97.5 (77.1) 104.5 (13.4) 1-4 times a month: 22.2% 27.0 (30.6) 93.2 (5.0) > 1 of symptoms 1-13 (17.7) 27.3 (18.0) 89.5 (6.0) > 1 of symptoms 1-8 (14.7) 33.3 (16.3) 88.8 (6.5) > 1 of CAGE symptoms (5.9) 51.0 ( ) 93.5 (6.4) Monthly:18.3% 22.2 (16.1) 93.8 (4.0) > 1 of symptoms 1-13 (21.4) 25.0 (30.8) 93.0 (5.4) > 1 of symptoms 1-8 (10.7) 33.7 (40.1) 93.7 (6.8) > 1 of CAGE symptoms (17.9) 28.8 (34.3) 94.4 (4.7) Less than monthly: 56.2% 18.1 (10.1) 92.5 (4.2) > 1 of symptoms 1-13 (9.3) 22.5 (7.6) 92.9 (3.2) > 1 of symptoms 1-8 (5.8) 25.4 (7.2) 93.2 (2.8) > 1 of CAGE symptoms (8.1) 22.6 (8.2) 92.7 (3.5) Units: G-GT: (U/L), MCV: (fl) SD: standard deviation hópi. Er því oftast (88,9%) um að ræða falskt jákvæða hækkun. Meðalfrumurými rauðra blóðkorna fer að jafnaði hækkandi með vax- andi fjölda einkenna, ef gildi þess eru miðuð við 96 fl. reynast 25% áfengisneytenda hafa gildi yfir viðmiðunarmörkum. Einungis 18% þeirra hafa einkenni um áfengismisnotkun. Er því einnig oftast (82%) um falskt jákvæða hækkun að ræða. Valið var að sleppa að birta meðaltöl alkal- ísks fosfatasa og bílírúbíns þar sem ekki var nein tilhneiging til hækkaðra gilda með teikn- um um vaxandi neyslu. Umræða í umfjöllun um áfengistengd vandamál hefur skapast hefð fyrir því að greina á milli misnotk- unar og ávanabindingar. Áfengismisnotkun er samkvæmt ICD 10 (2) neyslumynstur sem hef- ur í för með sér heilsufarsskaða. Skaðinn getur verið líkamlegur eða geðrænn. Við ávanabind- ingu eru þrjú einkenni til staðar samtímis, í einn mánuð eða endurtekið innan árs. Miðlægt er þar knýjandi löngun til að neyta áfengis. Önnur einkenni geta verið stjórnleysi, frá- hvarfseinkenni, aukið þol, dregið er úr mikil- vægum athöfnum eða þeim hætt vegna áfengisneyslu og neyslu er haldið áfram þrátt fyrir augljósan skaða af hennar völdum. í fjórðu útgáfu sjúkdómaflokkunarskrár banda- rísku geðlæknasamtakanna (DSM IV) er við- haldið sömu tvískiptingu sem þar var innleidd með þriðju útgáfu (DSM III). Við áfengismis- notkun er (15) að minnsta kosti eitt eða fleiri af fjórum eftirfarandi einkennum fyrir hendi. Endurtekin áfengisneysla sem hefur í för með sér félagslegar afleiðingar, endurtekin neysla við aðstæður sem geta haft hættu í för með sér (til dæmis akstur bíls), einstaklingur kemst endurtekið í kast við lögin vegna áfengisneyslu sinnar eða að drykkju er viðhaldið þrátt fyrir endurtekin félagsleg eða samskiptaleg vanda- Table VI. Sensitivity and specificity of the blood screening tests for alcoliol abuse identified by questionnaires (%). G-GT >40 U/L AIP 280 U/L Bilirubin >1.0 mg/dl MCV >100 fl. MCV >96 fl. Above reference value (9.1) (0) (2.9) (5.9) (25) Symptoms of alcohol abuse (38.5) (0) (0) (11.1) (18) False positive (61.5) - (100) (88.9) (82) Sensitivity (20.0) (0) (0) (4) (28) Specificity (93.9) (0) (0) (93.9) (76) G-GT=gamma-glutamyl transferase AIP=alkaline phosphatase MCV=mean corpuscular volume

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.