Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1997, Síða 39

Læknablaðið - 15.12.1997, Síða 39
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 823 Table V. Prevalence (%) ofone or more symptoms ofabuse among subgroups of alcohol consumers as divided by frequency of alcohol consumption. Symptoms detected by the three questionnaires listed in table 111. Comparison with gamma-glutamyl transferase (G-GT) and mean corpuscular volume (MCV). Frequency of alcohol consumption Prevalence (%) of symptoms of abuse G-GT (SD) MCV (SD) Daily or more than weekly: 3.3% 65.8 (53.7) 99.0 (8.6) > 1 of symptoms 1-13 (60.0) 70.0 (72.4) 102.5 (10.1) > 1 of symptoms 1-8 (40.0) 97.5 (77.1) 104.5 (13.4) > 1 of CAGE symptoms (40.0) 97.5 (77.1) 104.5 (13.4) 1-4 times a month: 22.2% 27.0 (30.6) 93.2 (5.0) > 1 of symptoms 1-13 (17.7) 27.3 (18.0) 89.5 (6.0) > 1 of symptoms 1-8 (14.7) 33.3 (16.3) 88.8 (6.5) > 1 of CAGE symptoms (5.9) 51.0 ( ) 93.5 (6.4) Monthly:18.3% 22.2 (16.1) 93.8 (4.0) > 1 of symptoms 1-13 (21.4) 25.0 (30.8) 93.0 (5.4) > 1 of symptoms 1-8 (10.7) 33.7 (40.1) 93.7 (6.8) > 1 of CAGE symptoms (17.9) 28.8 (34.3) 94.4 (4.7) Less than monthly: 56.2% 18.1 (10.1) 92.5 (4.2) > 1 of symptoms 1-13 (9.3) 22.5 (7.6) 92.9 (3.2) > 1 of symptoms 1-8 (5.8) 25.4 (7.2) 93.2 (2.8) > 1 of CAGE symptoms (8.1) 22.6 (8.2) 92.7 (3.5) Units: G-GT: (U/L), MCV: (fl) SD: standard deviation hópi. Er því oftast (88,9%) um að ræða falskt jákvæða hækkun. Meðalfrumurými rauðra blóðkorna fer að jafnaði hækkandi með vax- andi fjölda einkenna, ef gildi þess eru miðuð við 96 fl. reynast 25% áfengisneytenda hafa gildi yfir viðmiðunarmörkum. Einungis 18% þeirra hafa einkenni um áfengismisnotkun. Er því einnig oftast (82%) um falskt jákvæða hækkun að ræða. Valið var að sleppa að birta meðaltöl alkal- ísks fosfatasa og bílírúbíns þar sem ekki var nein tilhneiging til hækkaðra gilda með teikn- um um vaxandi neyslu. Umræða í umfjöllun um áfengistengd vandamál hefur skapast hefð fyrir því að greina á milli misnotk- unar og ávanabindingar. Áfengismisnotkun er samkvæmt ICD 10 (2) neyslumynstur sem hef- ur í för með sér heilsufarsskaða. Skaðinn getur verið líkamlegur eða geðrænn. Við ávanabind- ingu eru þrjú einkenni til staðar samtímis, í einn mánuð eða endurtekið innan árs. Miðlægt er þar knýjandi löngun til að neyta áfengis. Önnur einkenni geta verið stjórnleysi, frá- hvarfseinkenni, aukið þol, dregið er úr mikil- vægum athöfnum eða þeim hætt vegna áfengisneyslu og neyslu er haldið áfram þrátt fyrir augljósan skaða af hennar völdum. í fjórðu útgáfu sjúkdómaflokkunarskrár banda- rísku geðlæknasamtakanna (DSM IV) er við- haldið sömu tvískiptingu sem þar var innleidd með þriðju útgáfu (DSM III). Við áfengismis- notkun er (15) að minnsta kosti eitt eða fleiri af fjórum eftirfarandi einkennum fyrir hendi. Endurtekin áfengisneysla sem hefur í för með sér félagslegar afleiðingar, endurtekin neysla við aðstæður sem geta haft hættu í för með sér (til dæmis akstur bíls), einstaklingur kemst endurtekið í kast við lögin vegna áfengisneyslu sinnar eða að drykkju er viðhaldið þrátt fyrir endurtekin félagsleg eða samskiptaleg vanda- Table VI. Sensitivity and specificity of the blood screening tests for alcoliol abuse identified by questionnaires (%). G-GT >40 U/L AIP 280 U/L Bilirubin >1.0 mg/dl MCV >100 fl. MCV >96 fl. Above reference value (9.1) (0) (2.9) (5.9) (25) Symptoms of alcohol abuse (38.5) (0) (0) (11.1) (18) False positive (61.5) - (100) (88.9) (82) Sensitivity (20.0) (0) (0) (4) (28) Specificity (93.9) (0) (0) (93.9) (76) G-GT=gamma-glutamyl transferase AIP=alkaline phosphatase MCV=mean corpuscular volume
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.