Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1998, Síða 11

Læknablaðið - 15.01.1998, Síða 11
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 11 Table I. Symptoms and medications used at diagnosis. Patient no Age Medication Symptoms at diagnosis Previous or subsequent symptoms. Age at onset Blood pressure Pacemayears after examination 1 61 dig None Syncope, age 47 Chest pain, age 61 114/80 -8 2 57 Paroxysmal palpitations Paroxysmal palpitations, age 55 Chest pain, age 57 166/82 No 3 55- dig None Heart failure, age 51 158/72 No 4 53 dig Dizziness Paroxysmal palpitations Paroxysmal palpitations and dizziness Chest pain, age 53 232/0 3 5 55 Paroxysmal palpitations Paroxysmal palpitations, age 23 Chest pain, age 55 Heart failure, age 59 136/88 7 6 45 None 104/70 No 7 55 None Heart failure, age 66 Syncope, age 68 162/90 13 8 64 None Dizziness, age 60 160/94 -3 9 57 dig, bb None Chest pain, age 57 Heart failure, age 65 164/104 8 10 51 dig, bb Irregular heart beat Palpitations and tiredness Heart failure, age 43 Chest pain, age 51 110/74 No 11 54 dig, bb Paroxysmal palpitations Chest pain, age 54 Paroxysmal palpitations, age 52 124/90 No dig: digitalis bb: beta blocker árum fyrir skoðun. Orsökin var talin vera ætt- gengur sjúkdómur (bróðir hans hafði einnig einkenni um endurtekin yfirliðaköst). Hinn einstaklingurinn, sem við skoðun var með gangráð, hafði sögu um svima fjórum árum áður og hafði greinst með þriðju gráðu leiðslu- rof þremur árum fyrir skoðun og fékk þá gangráð. Orsökin var talin vera kransæðasjúk- dómur. Af níu sjúklingum sem ekki voru með gang- ráð við skoðun fengu fjórir gangráð þremur, sjö, átta og 13 árum síðar vegna einkenna: tveir voru við endurtekna skoðun með algert leiðslurof, einn hafði hægan púls og annarrar gráðu leiðslurof og einn hafði gáttaflökt með hæga sleglasvörun. Af heildarhópnum fengu þannig sex manns að lokum gangráð eða 55% hópsins. Hjartarafrit einstaklinganna sem ekki þurftu á gangráði að halda sýndu síðar gátta- flökt í þremur tilvikum en fyrstu gráðu leiðslu- rof í tveimur. Tafla II sýnir breytingar á ritum við heimsóknir, allt frá tveimur mánuðum til 10 árum síðar. Við hópskoðun Hjartaverndar reyndust átta hafa merki annarra hjartasjúkdóma. Sex þeirra voru með kransæðasjúkdóm, merki gamals hjartadreps eða hjartaöng, einn með hjarta- vöðvasjúkdóm og tveir með lokusjúkdóm. í þessum hópi voru einnig fjórir með háþrýsting (tafla III). Sex einstaklingar tóku dígitalis og/eða beta- hemjandi lyf en í einu tilvikanna var leiðslurof- ið greint áður en dígitalis kom til sögunnar. Allir voru þeir jafnframt með aðrar mögulegar orsakir leiðslurofs (einn hafði óþekkta orsök þar sem rofið var greint áður en dígitalis kom til sögunnar). Engin önnur orsök en kransæða- sjúkdómur fannst hjá tveimur og hjá fjórum var um óþekkta orsök að ræða. Einkenni hjartabilunar voru könnuð í sjúkraskrám. Fyrir skoðun Hjartaverndar höfðu þrír sögu um hjartabilun og fjórir til viðbótar fengu einkenni hjartabilunar síðar. Einn fluttist utan skömmu eftir skoðunina og eru afdrif hans því ókunn. Af 10 einstaklingum með þekkt afdrif höfðu þannig sjö sögu um hjartabilun, allir með aðra mögulega orsaka- þætti en þriðju gráðu leiðslurof. Fjórir einstaklinganna létust af öðrum or- sökum en rekja mátti til leiðslurofsins þó hjartabilun hafi verið meðvirkandi þáttur í andláti tveggja þeirra. Eins og áður er getið eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.