Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.1998, Page 17

Læknablaðið - 15.01.1998, Page 17
Fyrsta NSAI gigtarlyfið í nýjum flokki Eiginleikar Nabúmeton er nýtt lyl með bólgueyðandi. verkjastillandi og hitalækkandi verkun. Verkanir lyfsins byggjast a.m.k. að nokkru leyti á hömlun prostaglandínmyndunar Lylið hetur lítil áhrit á blóðflögur og lengir ekki blæðingartíma Nabúmeton er torlyf sem umbrotnar í lifur f virka umbrotsefnið 6-metoxý-2-naftýlediksýru (6-MNA). Nabúmeton trásogast vel frá meltingarlærum (>80%) en vegna mikilla umbrota við fyrstu umferð í lifur finnst ekkert af þvf i blóði Samtímis neysla matar og mjólkur eykur frásogshraðann en hefur ekki áhrif á heildarmagn virka umbrotsefnisins I blóði. In-vivo tilraunir benda ekki til lifrar-parma hringrásar virka umbrotsefnisins Ábendingar Iktsýki slitgigt Frábendingar Ofnæmi fyrir salicýlötum (t.d. útbrot og astma). Sár I maga eða skeifugöng Varúð Saga um sár I meltingarvegi Sjúklmgar með vajga hjartabilun, háprýsting eða nýrnasjúkdím, einkum peir sem taka pvagræsilyf. vegna hættu á vökvasöfnun og versnun á nýrnastarfsemi Skert lifrarstarfsem Meðganga og brjóstagjöf Á siðari hluta meðgöngu á ekki að nota lyfið nema brýna nauðsyn beri til og pá I litlum skömmtum. Síðustu daga fyrir fæðingu á alls ekki að nota lytið. Ástæður iyrir pessu eru að bólgueyðandi gigtarlyf geta hindrað samdrætti í legi. valdið háprýstingi í lungnaslagæð fósturs. valdið prengingu eða lokun ductus arteriosus I fóstrinu, hindrað starfsemi blóðflagna og starfsemi nýrna (fóstrinu Ekki er vitað hvort nabúmeton eða umbrotsefni pess skiljast út í móðurmjólk Aukaverkanir Algengustu aukaverkanir eru frá meltingarfærum, einkum niðurgangur (14%), meltingartruflanir (13%) og verkir (12c0) Algengar (>1%). Almennt. Bjúgur, höfuðverkur. svimi. preyta. svitnun. sljóleiki. Miðtaugakerlr Svefnleysi, óróleiki. Meltingarfærr Magaverkir, ógleði. niðurgangur, uppköst. vindgangur, meltingartruflanir. hægðatregða, munnpurrkur. blóð í saur, magabólga, munnsár. Húð. Kláði, útbrot. Augu Minnkuð sjón Eyru. Suð fynr eyrum Sjaldgæfar (0,1-1%): Almennt Þyngdaraukning. lystarleysi, aukin matarlyst. andnauð, ofsabjúgur, próttleysi. Miðtaugakerfr Kvíði, rugl, punglyndi. vanlíðan. Meltmgarfærr Kyningarörðugleikar, sár ( maga eða skeitugörn, bólgur i maga eða pörmum, sýnilegt blóð f saur Húð Aukið Ijósnæmi, útbrot, hárlos Litur Brengluð lifrarpróf Þvagfærr. Prótem ( pvagi, aukið pvagefni I blóði, nýrnabilun, of miklar blæðingar (menorrhagia) Mjög sjaldgælar (<0,1%) Almennt. Ofnæmi Æðakerfr. Æðabólgur Miötaugakertr. Skjálfti. Meltmgarfærr Blæðing. Húð Blámi. Lifur. Gula vegna gallstíflu. Þvaglærr. Millivefsbólga (interstitial nepthritis) Milliverfcanir: Vegna mikillar próteinbindingar verður að gæta varúðar við samtímis gjöf annarra mikið próteinbundmna lyfja. Gæta verður varúðar við samtímis gjöl kumarinalbrigða (díkúmaróls og warfaríns) Skammtastærðir handa fullorðnum Venjulegur skammtur er 1 g á dag, sem gefa má í einu lagi Ef pörf krefur má auka skammtinn í 1,5-2 g á dag, sem gefa má (einu eða tvennu lagi Lausnartöflur á 1 g á að leysa í vatni fyrir inntöku. Skammtastærðir handa börnum Lyfið er ekki ætlað börnum. Athugið Lyfið getur valdið preytu, syfju og svima og verður pví að gæta varúðar við stjórnun véla og ökutækja. Venjulega parf ekki að breyta ski nýrnastarfsemi. Mjög takmörkuð reynsla er af notkun lyfsins hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi og ekki ætti að nota lyfið ef lifrarstarfsemi er verulega skert. Pakkningar og verð (desember 1997) Lausnartöflur til inntöku 1 g 20 stk. (pynnupakkað) 2.292 kr. 100 stk. (pynnupakkað) 8.305 kr. Töflur 500 mg 20 stk (pynnupakkað) 1.165 kr. 100 stk. (pynnupakkað) 2.502 kr Lyfseöilsskylt Greiðslupátttaka E ir sé með skerta nýrnastarfsemi, pó er rétt að fylgjast vel með sjúklingum sem eru með mikið skerta R A R E N r 18 • 104 Rcykja1 S E N L Y F

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.