Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1998, Síða 22

Læknablaðið - 15.01.1998, Síða 22
20 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 sjúklinganna ófærir um að halda höfði í fimm sekúndur, sjö þeirra voru með GCS undir 12 stigum og því ekki teknir með í útreikninga þeirrar mælingar. Eftir voru því 10 sjúklingar með greinilega vöðvaslökun eða 16,7% (mynd 1). Fimm þeirra höfðu fengið pankúrón og fimm vekúrón. Ef við berum þessa 10 sjúklinga saman við þá sjúklinga sem gátu haldið höfði lengur en fimm sekúndur og voru með GCS yfir 12 stigum kemur í ljós að ekki var marktækur munur milli hópanna hvað varðar kyn, aldur, þyngd eða blóðrauðamagn (tafla I). í hópi hinna vöðva- slökuðu voru þó fleiri konur og aldur hærri og sá munur varð skýrari 30 mínútum eftir komu þar sem allir sjúklingar sem enn voru vöðva- slakaðir voru konur og aldur marktækt hærri. Ekki virtist skipta máli hvort sjúklingum hafði verið gefið pankúrón eða vekúrón og marktækur munur á skömmtum þeirra að teknu tilliti til líkamsþyngdar og svæfingartíma var ekki til staðar (tafla II). Ekki kom fram marktækur munur milli hópanna tveggja varð- andi svæfingartíma eða tíma frá gjöf neóstig- míns. Ekki var heldur marktækur munur milli hópanna á tíma frá gjöf síðasta skammts vöðvaslakandi lyfs nema ef skoðað var sérstak- lega hvort lyfjanna þeir höfðu fengið. Hjá þeim sem voru vöðvaslakaðir og höfðu fengið pan- kúrón var tíminn marktækt styttri en hjá þeim sem ekki voru vöðvaslakaðir og fengu pankúr- ón. Þessi munur kom ekki fram hjá þeim sem fen^u vekúrón. A vöknunardeild var súrefnismettun mæld í fyrstu án súrefnisgjafar og reyndist þar vera marktækur munur milli sjúklingahópanna, súr- efnismettun var lægri hjá þeim sjúklingum sem ekki gátu haldið höfði í fimm sekúndur en ekki var munur á hópunum eftir gjöf súrefnis (tafla III). Ekki reyndist marktækur munur milli hópanna varðandi handstyrk eða líkamshita. Við aðra mælingu, 30 mínútum eftir komu á vöknunardeild, reyndust sex sjúklingar (6%) með GCS yfir 12 stigum ófærir um að halda höfði í fimm sekúndur. Fjórir þeirra voru með í fyrstu mælingu en tveir þeirra voru úr þeim hópi sem voru þá undir 12 stigum á GCS og því undanskildir þar vegna hugsanlegra áhrifa svæfingalyfja. Þrír þessara sjúklinga höfðu fengið vekúrón og þrír pankúrón. Þetta er ekki nægilegur fjöldi einstaklinga til að hægt sé að gera marktækan samanburð. Við þriðju mælingu, eða klukkustund eftir komu á vöknunardeild, reyndust tveir sjúk- lingar (3,3%) enn ófærir um að halda höfði í fimm sekúndur. Þessir sjúklingar höfðu báðir fengið pankúrón í aðgerð. Við fjórðu mælingu, 90 mínútum eftir komu á vöknunardeild, gátu allir sjúklingarnir haldið höfði í fimm sekúndur eða lengur, svo var einnig með þá sjúklinga sem fimmta mæling var gerð á, 120 mínútum eftir komu á vöknunardeild. Umræða Niðurstöður rannsóknarinnar leiða í ljós að 10 sjúklingar af 60 eða 16,7 % voru undir áhrif- um vöðvaslakandi lyfja við komu á vöknunar- deild. Sjö sjúklingar til viðbótar voru ófærir um að framkvæma þau klínísku próf sem fyrir þá voru lögð en voru ekki teknir með þar sem hér gæti hafa verið um áhrif svæfingalyfja að ræða frekar en vöðvaslakandi lyfja. Tveir af þessum Table III. Recovery. The table shows valuesfor oxygen saturation and hand grip strength. Patients believed to be restcurarized have significantly lower values for oxygen saturation without 02 supply, both on arrival and after 30 minutes. No statistical difference was found in hand grip strength. Patients with GCS >12 Unit Mean Headlift >5 sec Headlift <5 sec P-value Measurement on arrival in PACU Sa02 without 02-supply % 91.6 92.8 88.3 0.0007 Sa02 with Oz-supply % 98.8 97.3 95.7 ns Hand grip strength kPa 33.4 37.6 28.8 ns Measurement 30 minutes after arrival Sa02 without 02-supply % 95.0 95.3 92.4 0.05 Sa02 with 02-supply % 98.1 98.2 97.2 ns Hand grip strength kPa 49.5 50.3 42.2 ns PACU = Postanesthesia Care Unit ns = non significant Sa02 = oxygen saturation
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.