Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1998, Síða 27

Læknablaðið - 15.01.1998, Síða 27
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 25 Hormónameðferð kvenna á íslandi Jón Hersir Elíasson1’, Laufey Tryggvadóttir2’, Hrafn Tulinius2’, Jens A. Guömundsson3’ Elíasson JH, Tryggvadóttir L, Tulinius H, Guð- mundsson JA Hormone replacement therapy in Iceland Læknablaðið 1998; 84: 25-31 Objective: The aim of this study was to investigate the use of hormone replacement therapy (HRT) in Iceland in 1979-1995. Material and methods: The data used were based on answers to a questionnaire for women who attended screening for cervical and breast cancer at the Can- cer Detection Clinic of the Icelandic Cancer Society. More than 95% of all Icelandic women in the age groups investigated attended screening during the period and participated in the study. Results: Use of HRT increased for each new and younger birth cohort and in the youngest cohort 52% had ever used HRT. The use was most com- mon in the age group 50-55 and 50% of these wom- en were using HRT at time of attendance in 1995 which is 5.7 fold increase from 1986 (p<0.001). Among users, 52% had used HRT for one year or less in 1979-1989 and 41% in 1990-1995 (p<0.001). In the latter period, 27% had used HRT for more than five years. Users of HRT were more likely to be smokers than non users (p<0.001). Conclusion: Use of HRT is common in Iceland and has been increasing during the period 1979-1995. Keywords: hormone replacement therapy, estrogen re- placement therapy, menopause, estrogen. Frá "Sjúkrahúsi Reykjavíkur, 2,Krabbameinsfélagi islands, 3)kvennadeild Landspitalans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Lauf- ey Tryggvadóttir, Krabbameinsfélagi l'slands, Skógarhlíð8, 105 Reykjavík. Lykilorð: hormónauppbótarmeðferð, tíðahvörf, estrógen. Ágrip Inngangur: Tilgangur þessarar rannsóknar var að athuga notkun hormónauppbótarmeð- ferðar hjá íslenskum konum á tímabilinu 1979- 1995. Efniviður og aðferðir: Notuð voru svör við spurningum sem lagðar voru fyrir konur sem komu í krabbameinsleit hjá Leitarstöð Krabbameinsfélags íslands á tímabilinu. Þær eru stór hluti íslenskra kvenna eða yfir 95% í þeim aldurshópum sem voru athugaðir. Niðurstöður: Notkun varð algengari með hverjum nýjum og yngri fæðingarhópi og í yngsta fæðingarhópnum höfðu 52% notað hormón. Notkun var tíðust hjá 50-55 ára kon- um og 50% þeirra notuðu hormón við komu í Leitarstöð árið 1995 sem er 5,7 föld aukning frá 1986 (p<0,001). Meðal kvenna sem einhvern tímann höfðu notað hormón höfðu 52% notað þau í eitt ár eða skemur á árunum 1979-1989 en 41% á árunum 1990-1995 (p<0,001). Á síðar- nefnda tímabilinu höfðu 27% notað hormón lengur en í fimm ár. Jákvæð fylgni var milli reykinga og hormónanotkunar (p<0,001). Alyktun: Notkun hormónauppbótarmeð- ferðar er útbreidd meðal íslenskra kvenna og hefur aukist jafnt og þétt á tímabilinu 1979- 1995. Inngangur Við tíðahvörf minnkar stórlega framleiðsla eggjastokka á estrógenum og árið 1932 kom fyrst fram sú hugmynd að gefa konum estrógen til að losna við óþægindi sem oft fylgja tíða- hvörfum. Notkun var þó lítil í byrjun en um 1970 var notkun orðin almenn (1). Árið 1975 birtust niðurstöður tveggja rannsókna sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.