Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1998, Síða 40

Læknablaðið - 15.01.1998, Síða 40
38 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Table III. Clinical events. Patient Event related Mean No/Sex/Age Indication Event INR INR I Major hemorrhagic events* 1/F/50 Short term for VTE Disseminated internal bleeding 6.8 2.9 2/F/69 Long-term for VTE Bleeding duodenal ulcer 15.5 4.2 3/M/64** Mechanical heart valve Severe bleeding from urinary tract 7.9 4.7 3/M/64** Mechanical heart valve Intracranial bleeding 8.6 4/m/54 Arterial disease Bleeding duodenal ulcer 1.8*** 2.0 5/M/82 Arterial disease Pericardial and disseminated bleeding (died) 11.6*** 4.6 Group mean INR 4.1 II Thrombotic events 6/M/78 Arterial embolism Thrombotic stroke 1.8 2.7 III Non-hemorrhagic deaths 7/F/62 Short-term for VTE Sudden death (no autopsy) - 3.2 8/M/82 Atrial fibrillation Acute myocardial infarction and congestive heart failure _ 7.8 9/M/65 Atrial fibrillation Acute myocardial infarction - 1.7 Group mean INR 3.9 F = female M = male VTE = venous thromboembolism * = admission to hospital and/or transfusion ** = the same patient bled twice *** = inR estimated from other hospital's prothrombin time and thromboplastin reiknuð út frá PT-prófi (PT-INR) kom fram mjög sterk fylgni (mynd 1) og teljum við því fyllilega réttlætanlegt að meta blóðþynningu út frá INR-gildum samkvæmt storknunartíma PP-prófs. Á undanförnum árum hefur mikið verið rætt um það hver styrkur blóðþynningar eigi að vera og hvar hættumörk of- og vanþynningar liggi. Fram á síðustu ár hefur almennt verið talið æskilegt að sjúklingar séu með INR-gildi á bilinu 2,0-3,0 en sjúklingar með gervihjarta- lokur fái heldur meiri blóðþynningu, eða INR- gildi 3,0-4,5. í nýjustu ráðleggingum banda- ríska hjartalæknafélagsins er ráðlagt að INR sé 2.5- 3,5 hjá sjúklingum með gervihjartalokur (8),. í nýlegri rannsókn á blóðþynningu sjúklinga með gervihjartalokur var tíðni blæðinga og segamyndana mjög lág þegar INR var á bilinu 2.5- 4,9 (7). Önnur nýleg rannsókn á sjúkling- um sem fengið hafa segarek í heilaæðar og voru með langvarandi gáttatif sýndi að tíðni blæðinga var mjög lág ef INR var haldið undir 3,9 (6), en æskileg neðri mörk blóðþynningar eru þó mjög óljós eftir sem áður (12,13). I rannsókninni sem hér er greint frá var meðal- talsblóðþynning fremur lág miðað við aðrar sambærilegar rannsóknir (6,7). Við skömmtun blóðþynningarlyfjanna var almennt miðað við að halda blóðþynningu sjúklinga á bilinu INR=2,0-3,0 án tillits til ábendingar og tókst það í aðeins 37% meðferðartímans, sem sýnir hve vandasamt er að stilla blóðþynningu margra sjúklinga. Ekki reyndist marktækur munur á meðaltalsblóðþynningu meðferðar- hópa (tafla II). Sjúklingar með gervihjartalok- ur fengu því ekki meiri blóðþynningu en aðrir í þessari rannsókn, en enginn þeirra fékk þó segarek á tímabilinu. Algengustu fylgikvillar blóðþynningar eru blæðingar og hættan á blæðingum er háð því hve mikið blóðið er þynnt (1). Blæðingar eru þó háðar ýmsum öðrum þáttum svo sem al- mennu ástandi sjúklinga, því eldri og veikari sem sjúklingar eru þeim mun meiri er hættan (1). Hafa nokkrar stórar rannsóknir sýnt tíðni meiriháttar blæðinga frá einni til átta blæðinga á hver 100 meðferðarár (6,7,14-16). Blæðingar- tíðnin er almennt hærri í framskyggnum rann- sóknum en afturskyggnum. Einnig skiptir máli hvenær á meðferðartímabili sjúklingar eru skoðaðir þar sem blæðingartíðni er mun hærri á fyrsta rnánuði meðferðar en lækkar síðan jafnt og þétt (17). Ein afturskyggn rannsókn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.