Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1998, Síða 49

Læknablaðið - 15.01.1998, Síða 49
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 47 Kjaramál Samningur samþykktur - samningur felldur Þann 15. desember fór fram talning atkvæða vegna kjarasamninga, sem undir- ritaðir voru fyrir hönd fjár- málaráðherra, Reykjalund- ar, St. Fransiskusspítalans í Stykkishólmi og Reykjavík- urborgar annars vegar og Læknafélags Islands og Læknafélags Reykjavíkur hins vegar, þann 1. desem- ber síðastliðinn. Á Kíkisspítölum og öörum stofnunum fcllu atkvæöi þann- ig: Á kjörskrá voru 393, atkvæði greiddu 345 eða 87,8%. Já sögðu 192, nei sögðu 147, sex seðlar voru auðir eða ógildir. Samningurinn var samþykktur með 55,6% greiddra atkvæða. Á Reykjalundi féllu atkvæði þannig: Á kjörskrá voru 17, atkvæði greiddu 12 eða 70,6%. Já sögðu níu, nei sögðu þrír. Samningur- inn var samþykktur með 75% greiddra atkvæða. í Stykkishólmi féllu atkvæði þannig: Á kjörskrá voru þrír, atkvæði greiddu þrír eða 100%. Já sögðu þrír. Samningurinn var sam- þykktur með öllum greiddum atkvæðum. Hjá Reykjavíkurborg féllu at- kvæði þannig: Á kjörskrá voru 188, atkvæði greiddu 170 eða 90,4%. Já sögðu 84, nei sögðu 86. Samn- ingurinn var felldur með 50,6% greiddra atkvæða. Fjármálaráðherra samþykkti samninginn fyrir hönd ríkis- sjóðs þann 15. desember síðast- liðinn. Þegar þetta er ritað 18. des- ember hefur sáttasemjari lagt fram miðlunartillögu í deilu Læknafélags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar og verða greidd atkvæði um hana 19. og 20. desember. Ovíst er hvort úr- slit atkvæðagreiðslunnar ná inn í blaðið þótt skráður útgáfudag- ur sé 1. janúar 1998. -bþ- Hluti samninganefnda LR og LÍ á fundi síðstliðið haust. Frá vinstri: Kristbjörn Reynisson úr samninga- nefnd LR, Ingunn Vilhjálmsdóttir formaður samninganefndar LÍ og Jóhann Heiðar Jóhannsson úr sömu nefnd.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.