Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1998, Síða 53

Læknablaðið - 15.01.1998, Síða 53
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 51 ional Cancer Institute, þar sem ég var síðustu fjögur árin, voru þúsundir manna að vinna á hin- um ýmsu sviðum erfðafræðinn- ar og menn hittust mikið bæði formlega og óformlega til að fjalla um fagleg efni. Sambýlið hér í húsinu er að vísu mjög mik- ils virði en það væri vitanlega ennþá skemmtilegra ef allir sem vinna að rannsóknum á þessum sviðum hér á landi gætu verið nær hver öðrum og skipst á fréttum af daglegu starfi sínu. En mér hefur verið vel tekið hér og ég er ánægður og bjartsýnn á að þessi starfsemi verði til þess að efla rannsóknir og áhuga á þeim.“ Stöðugar rannsóknir nauðsynlegar Er hægt að standa undir grunnrannsóknum í svo litlu þjóðfélagi með kannski naum- um fjárframlögum? „Já, þessar rannsóknir eiga allar rétt á sér og við getum ekki búist við neinum framförum ef við stundum ekki rannsóknir. Það á við í öllum fræðigreinum og þar er ég bæði að tala um það sem áunnist hefur með eldri rannsóknum, það sem verið er að gera og það sem framundan er. Læknisfræðin er alltaf að tengjast erfðafræðinni meira og því er afar mikilvægt að fylgjast með öllum nýjungum og það á ekkert síður við lítið samfélag eins og Island. Auk þess er komið hér í gang stórt erfða- fræðifyrirtæki og má segja að það sé hlutverk Háskólans að vissu leyti að undirbúa nemend- ur fyrir starf í slíku fyrirtæki. Mér er ekki ljóst hvort Islensk erfðagreining hefði komist á laggir ef kennsla og rannsóknir hefðu ekki farið fram um árabil í erfðafræði og skyldum grein- um við Háskólann og stofnanir tengdar honum,“ segir Eiríkur Steingrímsson að síðustu. -jt- Frá landlækniscmbættinu Endurinnlagnir og aðbúnaður sjúklinga Endurinnlagnir sjúklinga innan átta daga frá út- skrift á lyflækninga- og hjartadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi. Unnið upp úr sjúkra- skrám. Aðbúnaður bráðasjúklinga á sérgreinasjúkra- húsum í Reykja- vík er óviðun- andi. Margar at- huganir hafa leitt í ljós að í lok vaktavistast sem svarar heil legu- deild á göngum, skotum og jafn- vel baðherbergj- um. Itarleg rannsókn leiddi í ljós að fjórði hver sjúklingur vistast við slíkar aðstæður. Oft er hér um verulega veikt fólk að ræða, sem liggur með vökva- og blóðgjafir og þarfnast veigamikilla rann- sókna og hjúkrunar. A göngum er mikil umferð þannig að mikið veikir sjúklingar fá hvorki ró né svefnfrið. Fer ekki milli mála að slíkt umhverfi er ekki bjóðandi veiku fólki. Miklar kvartanir berast frá heilbrigðisstarfsfólki vegna þess að margir sjúklingar eru útskrifaðir of fljótt. Athug- un á endurinnlögnum á lyflækn- ingadeild Sjúkrahúss Reykja- víkur á árunum 1986-1995 sýnir að endurinnlögnum innan átta daga frá útskrift fjölgar mjög eftir 1991. Á tímabilinu hafa engar nýjar reglur verið teknar upp um út- skriftir. Á árunum fyrir 1991 voru 4-10 hjartasjúklingar endurinnlagðir innan átta daga á ári hverju en 1995 voru nær 80 sjúklingar end- urinnlagðir. I heild hefur sjúk- lingum sem lagðir eru aftur inn innan átta daga frá útskrift fjölgað úr 80 í 200 á ári á lyf- lækningadeild. Þessartölur lýsa vanda er læknar standa frammi fyrir vegna mikillar umsetning- ar sjúklinga. I mörgum tilfellum eru útskriftir ótímabærar þar sem læknar eru undir þrýstingi að útskrifa eftir vaktir, þegar nýinnlagðir sjúklingar þurfa að vistast á göngum eftir bráða- vaktir. Mörg dæmi eru um hjartasjúklinga er koma skjótt aftur á sjúkrahúsið vegna vax- andi hjartaverkja og bilunar á hjartavöðva. Eldri sjúklingar eru oft útskrifaðir án þess að viðunandi heimahlynning sé tryggð og má því segja að nýleg lög um réttindi séu þverbrotin daglega. Megin vandi stafar af því að fjölmargir hjúkrunar- sjúklingar vistast að staðaldri á bráðadeildum. Margir starfsmenn eru þreyttir og vonlausir um bót á ástandinu. (Úr skýrslu landlæknis til fjárlaga- og heilbrigðisnefnda Alþingis, nóv. 1997.)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.