Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.1998, Page 72

Læknablaðið - 15.01.1998, Page 72
70 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 ASTRA styrkurinn 1998 Astra styrknum fyrir árið 1998 verður úthlutað á ASTRA degi Félags íslenskra heimilislækna 7. mars næstkomandi. Eins og áður er styrkurinn veittur þeim heimilislækni sem sýnt hefur umtalsverð- an árangur eða frumkvæði á sviði rannsókna er tengjast faginu. Ekki er hægt að sækja um styrkinn, en undirritaðir óska eftir ábendingum um alla þá er gætu komið til greina. Jóhann Ág. Sigurðsson formaður úthlutunarnefndar, læknadeild í heimilis- læknisfræði, Sóltúni 1,105 Reykjavík Björgvin Bjarnason Vilhjálmur A. Arason Rannsóknarstyrkur úr Minningarsjóði Ðergþóru Magnúsdóttur og Jakobs J. Bjarnasonar Ákveðið hefur verið að auglýsa til umsóknar styrki úr ofangreindum sjóði. Samkvæmt skiplagsskrá sjóðsins er tilgangur hans: 1. Að styrkja kaup á lækninga- og rannsóknartækjum til sjúkrastofnana. 2. Að veita vísindamönnum í læknisfræði styrki til framhaldsnáms eða sjálf- stæðra vísindaiðkana. Rannsóknir á krabbameinssjúkdómum sitja að jafnaði fyrir um styrkveitingar. Umsóknum ásamt ítarlegum greinargerðum skal skila til landlæknis, Laugavegi 116,150 Reykjavík fyrir 1. apríl næstkomandi. Sjóðstjórn

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.