Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 76

Læknablaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 76
Sérhver kona er einstök Með mismunandi Evorel styrkleika er hægt að veita einstaklingsbundna meðferð við einkennum breytingaskeiðsins. EVOREL FORÐAPLÁSTUR: G 03 C A 0 Forðaplástrar: Hver foröaplástur inniheldur estradiolum og gefur frá sér 25, 50, 75 eöa 100 pg á 24 klst. í minnst 4 sólarhringa. Eiginleikar: Evorel er plástur sem gefur frá sér náttúrulega hormóniö 17 R estradiól um húð inn í blóörás. Lyfið bætir upp minnkaöa östrógenframleiöslu í likamanum vegna tíöahvarfa eöa skurðaðgerða. Ábendingar: Uppbótarmeðferö á einkennum östrógenskorts viö tíöahvörf. Til varnar beinþynningu eftir tiöahvörf (50, 75 eöa 100 pg/24 klst.). Frábendingar: Brjósta- eöa legholskrabbamein. Endometriosis. Blæöing frá legi af óþekktri orsök. Lifrarsjúkdómar Tilhneiging til óeölilegrar blóösegamyndunar. Porfyria. Meöganga og brjóstagjöf- Aukaverkanir: í byrjun meöferöar geta 15-20% kvenna fengið aukaverkanir sem eru háöar skammtastærð en hverfa oftast við áframhaldandi meöferö. Algengar(>1%): Almennar: Spenna í brjóstum, höfuðverkur. Húö: Roöi og kláöi sem hverfur. Þvag- og kynfæri: Smáblæöing frá legi. Meltingarfæri: Ógleöi. Sjaldgæfar: (0,1-1%): Bjúgur. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Blóðrás: Bláæðabólga. Meltingarfæri: Uppþemba ásamt verkjum ■’ kviöarholi. Húö: Ofnæmisútbrot. Milliverkanir: Lyf sem virkja lifrarensím t.d. fenýtóín. karbamazepin og rifampicín geta dregið úr verkun lyfsins og valdið blæöingatruflunum Ekki er vitað hve mikil þessi áhrif eru á estradíól sem gefiö er í gegnum húö. Athugið: Áður en meðferð hefst skal konan skoðuð af kvensjúkdómalækni auk þess sem blóöþrýstingur og brjóst eru athuguð. Skoöunina á aö endurtaka a.m.k. einu sinni á ári. brjóstamynd u.þ.b. annaö hvert ár viö langtímameöferð. Konum sem ekki hafa misst legið á aö gefa gestagen meö þessu lyfi annars er aukin hætta á ofvexti og illkynja breytingum í legslímhúð. Skammtastærðir: Viö stöðuga meðferö eru gefnir 2 plástrar i viku. Einnig má gefa lyfið i 3 vikur í röö og gera hlé 4.vikuna. Plásturinn er settur á hreina, þurra og hárlausa húö á búkinn neðan mittis, t.d. á mjööm, lend eöa neöri hluta baks. Ekki má setja plásturinn á brjóstin og ekki á sama staö nema a.m.k. á viku fresti. Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar og verd: l.janúar 1997: Evorel 25p 8stk. 1.673 kr. (hl.sj. 1.149 kr.), Evorel 25p 26stk. 4.300 kr. (hl.sj. 2.200 kr.), Evorel 50p 8stk. 1.997 kr. (hl.sj. 1.278.80 kr.), Evorel 50p 26stk. 4.927 kr. (hl.sj. 2.450.80 kr.). Evorel 75p 8stk. 2.404 kr. (1.441.60 kr.). Evorel 75p 26stk. 5.878 kr. (hl.sj. 2.831.20 kr.), Evorel 100p 8stk. 2.646 kr .(hl.sj 1.538.40 kr.), Evorel 100p 26stk. (6.758 kr.(hl.sj.3.000 kr.). Hverri pakkningu lyfsins skulu fylgja notkunarleiöbeiningar á íslensku- * r® l T H O R A R E N S li N L Y F JANSSEN-CILAG Vamagjrðjr 18 • 104 Kcykjavik Simi 568 604-i, iii E vo re L* lllilff # 17 0 CStfadlOl Milesl Sstrfgeil UswrW* Mest notaði östrógen- plásturinn á íslandi! Evorei fyrir konur í blóma iífsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.