Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.1998, Side 79

Læknablaðið - 15.01.1998, Side 79
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 75 Kl. 13:00-14:15 Heilablóðfall - segalausn eða ekki? Finnbogi Jónsson. Samræðu- fundur, skráning nauðsynleg, hámarksfjöldi þátttakenda er 15 Kl. 13:00-14:15 Fimmtugur, feitur og framtakslaus - sykursýki? Gunnar Valtýs- son. Kl. 14:30-18:00 Málþing. Tíðatruflanir hjá ungum konum Fundarstjóri: Konráð Lúðvíksson — 14:30-15:30 Lífeðlisfræði tíðahringsins og orsakir truflana. Torbjörn Báckstr- öm — 15:30-16:00 Tíðatruflanir frá sjónarhorni geðlæknis. Ingvar Kristjánsson — 16:00-16:30 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning -16:30-17:15 PCO Hirsutism. Erlendur fyrirlesari, auglýst síðar — 17:15-17:45 Meðhöndlun ófrjósemi vegna tíðatruflana. Jens A. Guðmunds- son — 17:45-18:00 Umræður Kl. 15:00-17:30 Málþing. Verkjameðferð barna eftir aðgerðir Fundarstjóri: Ástríður Jóhannesdóttir 15:00-15:30 The organization, methods and experience of the postoperative pain management at the Karolinska Hospital - St. Göran Stefan Lundeberg, Department of Pediatric anesthesia and intensive Care, Karolinska Hospital - St. Göran — 15:30-16:00 Núverandi skipulag verkjameðferðar barna eftir aðgerðir á Landspítalanum. Ingunn Vilhjálmsdóttir — 16:00-16:30 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning 16:30-17:30 Stutt kynning á verkjameðferð frá sjónarhóli: Barnaskurðlæknis. Þráinn Rósmundsson Barnahjúkrunarfræðings. Rannveig Fannberg Barnasvæfingalæknis. Ingunn Vilhjálmsdóttir Pallborðsumræður Föstudagur 23. janúar á Hótel Loftleiðum Kl. 09:00-12:00 Málþing um lystarstol og lotugræðgi Fyrirlesari: Gösta Schwieler — 09:00-09:45 Meðferð lystarstols — 09:45-10:30 Meðferð á lotugræðgi — 10:30-11:00 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning — 11:00-11:30 Fyrirbygging og snemmgreining 11:30-12:00 Uppbygging þjónustu á íslandi

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.