Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.1998, Side 87

Læknablaðið - 15.01.1998, Side 87
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 83 Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands Meðferð persónuupplýsinga í rannsóknum á heilbrigðis- og félagsvísindasviði. Helstu efnis- og málsmeðferðarreglur Farið verður yfir helstu lög og reglur sem varða meðferð persónuupplýs- inga í vísindarannsóknum 1. Ákvæði stjórnarskrárinnar um friðhelgi einkalífs og tengsl þess ákvæðis við agareglur um skráningu og meðferð persónuupplýsinga. 2. Lög um skráningu og meðferð persónuupplýsinga (tölvulög). 3. Lög um réttindi sjúklinga og reglugerðir settar samkvæmt þeim lögum. 4. Helstu ákvæði læknalaga. 5. Fyrirhugaðar breytingar á íslenskri löggjöf um skráningu og meðferð persónuupplýs- inga í samræmi við tilskipun Evrópusambandsins um gagnavernd. Kynntar verða fyrirhugaðar breytingar á íslenskri löggjöf í samræmi við tilskipun sambandsins um gagnavernd. Fyrirlesarar: Þorgeir Örlygsson prófessor, formaður tölvunefndar, Sigrún Jóhann- esdóttir lögfræðingur, framkvæmdastjóri tölvunefndar, Sigurður Guð- mundsson læknir, formaður vísindaráðs og Haraldur Briem læknir. Tími og staður: Haldið á Akureyri laugardaginn 17. janúar kl. 9:00-14:30. í Reykjavík 29. og 30. janúar kl. 16:00-19:00. Verð: 5.800 kr. Upplýsingar og skráning í símum 525 4923 og 525 4924, bréfsíma 525 4080 og tölvupósti endurm@rhi.hi.is Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði Læknir óskast til afleysinga 15. maí til 15. september næstkomandi. Heilsustofnun NLFÍ er sérhæfö meðferðarstofnun sem starfar í anda náttúru- lækningastefnunnar. Virk teymisvinna er til staðar með þátttöku lækna, hjúkr- unarfræðinga og sérhæfðs starfsfólks við meðferðardeildir. Starfið er kjörið tækifæri fyrir lækni sem vill kynna sér starfsemi stofnunarinnar og vinnu við heilsueflingu og endurhæfingu. Upplýsingar veitir Guðmundur Björnsson yfirlæknir í síma 483 0300. Upplýsing- ar eða umsóknir sendist Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði, Grænumörk 10, 810 Hveragerði.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.