Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1998, Síða 9

Læknablaðið - 15.05.1998, Síða 9
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 373 Stofnfrumugræðlingar blóðmyndandi vefs Kristbjörn Orri Guömundsson’1, Leifur Þorsteinsson11, Ásgeir Haraldsson2’, Sveinn Guðmundsson’’ Guðmundsson KO, Þorsteinsson L, Haraldsson Á, Guðmundsson S Hematopoietic stem cell grafts Læknablaðið 1998; 84: 373-9 Introduction: The number of stem cell transplanta- tions have greatly increased in the treatment of pri- mary bone marrow disorders and as a rescue therapy following high-dose chemoradiotherapy for various malignancies. Hematopoietic stem cells can be mobilized from bone marrow by hematopoietic growth factors enabling their sampling from perip- heral blood. Peripheral blood stem cell transplanta- tion is gradually replacing autologous bone marrow transplantation and is increasingly used in allogeneic settings. Transplantation using umbilical cord blood derived stem cells are also well described. Objective: To standardize the in vitro methods nec- essary for the evaluation of stem cell grafts using umbilical cord blood mononuclear cells. Material and methods: Mononuclear cells (MNC) were isolated from 57 umbilical cord blood samples. The proportion of hematopoietic stem cells (CD34+) was determined by flow cytometry. The number of clonogenic cells (BFU-E, CFU-GM) was determined by culturing MNC in methylcellulose and agar. The number of clonogenic cells was compared before and after freezing in liquid nitrogen. Results: The mean volume of collected cord blood was 43.8 ml and the number of MNC’s was 102.7XI011 cells of which 0.93% were CD34+. The number of CFU-GM was 238/105 MNC and BFU-E 506/105 MNC. After freezing and thawing the MNC, the viability was 94.9% and the number of clonogen- Frá "Blóðbankanum,z|Barnaspítala Hringsins Landspltal- anum. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Kristbjörn Orri Guðmunds- son, Blóðbankanum, 101 Reykjavík. Sími: 560 2020; bréf- sími: 562 3051; netfang: kristbj@rsp.is Lykilorð: stofnfruma, CD34, któnógenísk ræktun. ic cells was slightly decreased when compared to pre-freezing values, the difference being not statist- ically significant. The purity of CD34+ cells after selection with magnetic beads was over 95%. Conclusion: In vitro methods, neccessary for evalu- ation of hematopoietic stem cell grafts, have been standardized using umbilical cord blood derived stem cells. Keywords: stem cell, CD34, clonogenic culture. Ágrip Inngangur: Mögulegt er að auka fjölda blóðmyndandi stofnfrumna í blóðrás og ein- angra þær þaðan. Notkun þeirra í ígræðslum hefur aukist mikið undanfarin ár sem þáttur í meðferð illkynja blóðsjúkdóma og fastra æxla. Igræðslur stofnfrumna úr blóðrás hafa að mestu leyti komið í stað samgena (autologous) bein- mergsígræðslna en eru einnig að ryðja sér til rúms í stað ósamgena (allogeneic) beinmergs- ígræðslna. Blóðmyndandi stofnfrumur er hægt að einangra úr naflastrengsblóði og nota til ígræðslu. Markmið: Að staðla in vitro aðferðir sem eru nauðsynlegar við ígræðslur blóðmyndandi vefs og nota til þess einkjarna hvítfrumur úr naflastrengsblóði. Efniviður og aðferðir: Einkjarna hvítfrum- ur (mononuclear cells, MNC) voru einangraðar úr blóði 57 naflastrengja. Hlutfall CD34+ frumna var mælt með frumuflæðisjárgreiningu. Mat á fjölda kólóníumyndandi frumna (CFU- GM, BFU-E) var ákvarðað með ræktun ein- kjarna hvítfrumna í metýlsellulósa- og agaræti. Kólóníuvöxtur var borinn saman fyrir og eftir frystingu í fljótandi köfnunarefni. Niðurstöður: Meðalrúmmál naflastrengs- blóðs sem safnaðist var 43,8 ml. Fjöldi ein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.