Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.1998, Side 12

Læknablaðið - 15.05.1998, Side 12
í húð í nöglum í leggöngum Sporanox frá toppi til táar Sporanox (Janssen-Cilag, 920150) HYLKl; J 02 A C 02 R E Hvert hylki innihelduR Itraconazolum INN 100 mg. Eiginlcikar: ítracónazól er tríazólafleiða. Það cr virkt gcgn mörgum svcppatcgundum m.a. Candida albicans, Candida kruzci og Asperg- illus fumigatus auk margra húðsvcppa. Lyfið hindrar ergósteról fram- lciðslu sveppanna sem leiðir til skemmda frumuhimnunnar. Lyf)a- hvörf cru ekki línulcg, tvöföldun á gefnum skammti gctur aukið þéttni í plasma næstum þrcfalt. Aðgengi eftir inntöku er að meðaltaii 55% og cr hæst ef lyfið er gefið eftir máltíð. Mikill munur cr á að- gengi frá einum sjúklingi til annars. Hámarksþéttni í plasma næst 3- 4 klst. eftir gjöf, próteinbinding er 99,8%. Útskilnaður Iyfsins er í tveimur fösum og loka helmingunartími cr 24-36 klst. Lyfið er um- brotið að mcstum hluta (lifur í fjölda umbrotsefna. Eitt þcirra er hýdroxýítrakónazól, sem hcfur svipaða verkun á sveppi og lyfið sjálft. 3-18% útskilst óbreytt með hægðum, en óverulegt magn skilst óbrcytt út með þvagi. 35% útskilst sem umbrotsefni í þvagi. Lyfið hemur cýtókróm p-450 kcrfið í mönnum. Ábendingar: Sveppasýkingar í Ieggöngum. Djúpar sveppasýkingar vcgna aspcrgillosis, candidosis, cryptococcosis og histoplasmosis. Svcppasýkingar í húð og nöglum. Varnandi meðferð hjá alnæmis- sjúklingum til að hindra endurvakningu sveppasýkinga. Sveppasýk- ingar hjá ónæmisbældum sjúklingum með fækkun á hvítum blóð- kornum. Frábcndingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins og skyldum Iyfj- um. Samtímis meðfcrð mcð terfenadíni. Varúð: Minnkað sýrustig i nutga: Frásog verður minna við minnkað sýrustig í maga. Sjúklingar, scm taka sýrubindandi lyf (t.d. ál- hýdroxíð), skulu taka þau a.m.k. 2 klst. cfiir töku ítrakónazóls. Sjúk- lingum með sýruþurrð, eins og sumir alnæmissjúklingar og sjúkling- ar á sýruhemjandi lyfjum (t.d. H2-hemjurum, prótónudælu hemjur- um), skal ráðlagt að taka (trakónazól mcð kóladtykkjum. Við notkun bjð börnum: Þar sem klínískar upplýsingar um notkun ítrakónazóls hjá börnum cru takmarkaðar, er ekki ráðlagt að gefa þeim lyfið, ncma væntanlcgt gagn sé talið meira cn hugsanleg áhætta. Fylgjast skal með lifrarstarfsemi hjá sjúklingum, scm eru á meðfcrð (meira en einn mánuð og hjá sjúklingum sem fá einkenni. sem benda til trufi- unar á lifrarstarfsemi, eins og lystarleysi, ógleði, uppköst, þrcytu, kviðvcrki eða litað þvag. Ef lifrarstarfsemi reynist afbrigðileg, skal hætta mcðferð. Sjúklingar með hækkun lifrarenzýma í blóði, skulu ekki mcðhöndlaðir ncma væntanlegt gagn sé talið meira en hugsan- leg hætta á lifrarskemmdum. ítrakónazól umbrotnar að mestu í lifur. Aðgcngi cftir inntöku hjá sjúklingum með skorpulifur minnkar dá- Ktið. Fylgjast skal mcð blóðstyrk ítrakónazóls og leiðrétta skammta ef þarf. Ef taugakvillar, scm rekja má til lyfjameðferðarinnar koma fram, skal hætta meðferð. Skert nýrnastarfiemi: Aðgengi ítrakónazóls cftir inntöku gctur vcrið minna hjá sjúklingum með truflun á nýrna- starfsemi. Fylgjast skal með blóðstyrk ítrakónazóls ogskammtar leið- réttir ef þarf. Meðganga og bijóstagjöf: Klínísk rcynsla af gjöf lyfsins á mcðgöngu cr takmörkuð. Dýratilraunir benda til fósturskemmandi áhrifa og á því ekki að gefa lyfið á meðgöngu. Konur á barnaeignar- aldri ættu að bcita öruggri getnaðarvörn meðan á töku lyfsins stend- ur. Lyfið útskilst í brjóstamjólk en litlar líkur eru á áhrifúm lyfsins á barnið við venjulcga skömmtun. Aukavcrkanir: Aukaverkunum hefur við lýst ( 5-10% tilvika. Al- gtngar (>!%): Almcnnar: Svimi og höfúðvcrkur. Frá meltingarvegi: Ógleði, kviðverkir og mcltingaróþægindi. Sjaldgafar (0,1-1%): Al- mennar: Tímabundin hækkun á Ifirarenzýmum, tíðatruflanir, svimi og ofnæmi (eins og kláði, útbrot, ofsakláði og ökklabjúgur). Einstaka tilviki af úttaugakvilla og Steven Johnson heilkcnni hcfúr verið lýst, en ekki hefúr verið sýnt fram á tengsl þess síðarnefnda við lyfið. Kal- (umþurrð, bjúgur, lifrarbólga og hárlos hafa komið fram, sérstaklega við lengri meðfcrð (u.þ.b. einn mánuður), þar sem sjúldingar hafa undirliggjandi sjúkdóm og margþætta samtímis lyfjagjöf. Millivcrkanir: Lyf, sem virkja lifrarenzým, svo sem rífampisín og fcnýtóín, minnka verulega aðgengi ítrakónazóls. Af þeim sökum skal mæla blóðstyrk ítrakónazóls þegar enzýmvirkjandi 1)4" eru gefin sam- tímis. ítrakónazól getur hindrað umbrot Iyfja, sem brotna niður vcgna cýtókróm 3 A cnzýma. Þetta gctur valdið aukningu og/eða langvinnari áhrifum, þ.m.t. aukaverkunum. Þekkt dæmi eru: Tcr- fenadín, astcmízól, cisapríd. HMG-CoA rcdúktasablokkarar eins og lóvastln (simvastatín), mikónazól (lyfjaform til inntöku), og trí- azólam. Sjúklingar á (trakónazól meðferð skulu ckki taka þessi lyf samtímis. Sérstakrar varúðar skal gæta, ef mídazólam er gefið í æð þar sem slævandi áhrif mídazólams geta orðið langvinnari. Ef cftirfarandi lyf eru gcfin samtímis, gctur þurft að lækka skammta þcirra: segavarnandi 1)4" til inntöku, digóxín, cikJósporín A, metýlprednisólón (sýstemískt), vínka-alkalóiðar og hugsanlcga takrólimus. Séu dthýdrópýrídín kalstumblokkarar og kínídin gefin samtímis ítrakónazóli, skal fylgjast með aukaverkunum sjúklinga, t.d. bjúg og suð í eyrum/minnkaðri heyrn. Ef nauðsynlcgt þykir, skal minnka skammta þessara lyfja. Athugið: Noti sjúklingur sýrubindandi lyf (t.d. álhýdroxíð) á að taka þau a.m.k. 2 klst. cftir ítrakónazó! gjöf. Skammtastærðir handa fúllorðnum: Candidosýking i leggöngunU 200 mg tvisvar sinnum á dag í einn dag. Sveppasýkingar ihúð: Einn- ar viku meðferð: 200 mg einu sinni á dag. Á húð sem inniheldur mikið kcratín (lófar og iljar) þarf 200 mg tvisvar sinnum á dag. Einnig má gefa 100 mg cinu sinni á dag ( 15 daga: fvrir húðsvæði sem inniheldur mikið keratín þarf 30 daga meðferð. Sveppasýkingar i nöglum: Lotumcðferð: 200 mg tvisvar sinnum á dag í 7 daga. Við lotumcðferð eru gefnar 2 lotur við sýkingum í fingurnöglum og 3 lotur við sýkingum í tánöglum. Við hverja lotu cr lyfið gefið í eina viku og síðan er gcn 3 vikna hlé á lyfjagjöf. Stöðug meðferð: 200 mg cinu sinni á dag í 3 mánuði. Djupar svepposýkingar: 100-200 mg cinu sinni til tvisvar sinnum á dag; meðferðarlengd breytileg. Við- haldsmeðfcrð 200 mg einu sinni á dag. Skammtastærðir handa börnum: Lítil reynsla er af gjöf l)4sins hjá börnum. Pakkningar og hámarksverð í smásölu frá 1. 3. 1998: 4 stk. (þynnupakkað): kr. 2.216; 15 stk. (þynnupakkað): kr. 6.300; 28 stk. (þynnupakkað): kr. 10.785. Hámarksmagn sem má ávísa með lyfseðli er sem svarar 30 daga skammd.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.