Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.05.1998, Qupperneq 33

Læknablaðið - 15.05.1998, Qupperneq 33
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 393 Frá tannlœknadeild Háskóla lslands, Rannsókna- stofu Háskólans í meinafrœði, Rannsóknastofu Krabbameinsfélags Islands í sameinda- og frumu- líjfrœði Flöguþekjukrabbamein í munni er sjötta algeng- asta krabbamein í heimi. A íslandi er aldursstaðlað nýgengi 4,5 af 100.000. Ýmsir sjúkdómar í munnslímhúð þar á meðal flöguþekjuþykknun (hyperkeratosis) og húðsjúkdómurinn lichen planus (flatskæningur) hafa verið taldir hugsanlegir und- anfarar illkynja æxlisvaxtar. Stökkbreytingar í æxlisbæligeninu p53 eru ein- hverjar algengustu genabreytingar sem finnast í ill- kynja æxlum. Prótínafurð stökkbreytts p53 endist lengur í frumunni en eðlilegt p53 prótín. Frumur með stökkbreytt p53 greinast þess vegna á sterkri kjarnalitun þegar litað er með einstofna mótefni gegn p53 prótíni. Aukin tjáning á eðlilegu p53 sést í kjölfar genaskemmandi áreitis. I þessari rannsókn var könnuð tjáning á p53 pró- tíni í 164 sýnum úr munnslímhúð: 55 úr flögu- þekjukrabbameini, 47 úr flöguþekjuþykknun, 50 úr lichen planus og 12 úr eðlilegri slímhúð. Beitt var mótefnalitun með DO-7 einstofna mótefni og per- oxíðasamerkingu. Af sýnum úr krabbameini höfðu 54% sterka og meðalsterka litun, af sýnum úr flöguþekjuþykknun var hlutfallið 13% en 34% í sýnum úr lichen plan- us. 1 sýnum úr eðlilegri slímhúð var hvergi sterk/meðalsterk litun en það athyglisvert að þau sýndu öll dreifða kjarnalitun í grunnlagi. I lichen planus var p53 litunin einnig bundin við grunnlag, en í sýnum úr flöguþekjuþykknun var litunin dreifðari upp í efri lög. Ekki varð séð að p53 prótínlitun segði fyrir um illkynja umbreytingu úr hugsanlegum forstigsbreytingum né heldur lífs- horfur sjúklinga með flöguþekjukrabbamein. Unnið er að stökkbreytingagreiningu til þess að geta túlkað niðurstöðurnar frekar. Tjáning á p53 í eðlilegri munnslímhúð er mjög athyglisverð í ljósi líklegs hlutverks p53 en munnslímhúð verður fyrir margvíslegu áreiti. V-09. Deletions at chromosome 18q harbouring the DCC and SMAD genes in human breast cancer. Association with clinicopathology and deletions at other chromosome regions Chen Huiping, Guðný Eiríksdóttir, Asgeir Sigurðs- son, Jenný Rut Sigurgeirsdóttir, Rósa Björk Bark- ardóttir, Valgarður Egilsson, Sigurður Ingvarsson Frá Rannsóknastofu Háskólans í meinafrœði Human primary breast cancers were analysed for somatic loss of heterozygosity (LOH) at chromo- some 18 with 15 polymorphic microsatellite mark- ers. LOH was observed in 148 of the 228 cases ana- lyzed or 65%. Three smallest common deletion regions (SCDR) were detected on the long arm of chromosome 18. The marker D18S51 at the 18q22 region showed the highest LOH (42%). Several putative tumor suppressor genes are located on chromosome 18q, including the DCC and SMAD genes. Tumors with and without LOH at 18q were tested for association with clinico-pathological features of the tumors, such as estrogen and pro- gesterone receptor content, age at diagnosis, tumor size, node status, histological type, S-phase fract- ion, DNA ploidy and LOH at other chromosomal regions. A significant association was found between LOH at 18q and high S-phase fraction (99.9% con- fidence interval) and low progesterone receptor content (99% confidence interval). Furthermore, an association was found between LOH at 18q and LOH at lp, 7q, 9p, 13q and 17q. We conclude that there are three separate LOH target regions at chromosome 18q, and that inacti- vation of one and more genes at these regions might be important for human breast carcinogenes- is. V-10. Fas og Fas-ligand viðtakarnir eru tjáðir saman á eðlilegri og illkynja brjóstaþekju Gunnar Bjarni Ragnarsson, Þórunn Rafnar, Jón Gunnlaugur Jónasson, Kristrún Ólafsdóttir, Helga M. Ogmundsdóttir Frá Rannsóknastofu Krabbameinsfélags Islands í sameinda- og frumulíffrœði, lœknadeild Háskóla Islands Fas-ligand (FasL) veldur stýrðum frumudauða með því að tengjast Fas viðtakanum sem tjáður er á ýmsum frumugerðum. FasL á örvuðum T-dráps- frumum veldur stýrðum frumudauða í markfrumum og kemur einnig í veg fyrir offjölgun örvaðara eitil- frumna. Nýlega hefur verið sýnt að æxlisfrumur úr mönn- um (sortuæxli, krabbameinsfrumur úr lifur og lung- um) tjá FasL. Þessar illkynja frumur geta valdið stýrðum frumudauða í T frumulínum sem tjá Fas og geta því komist undan eftirliti ónæmiskerfisins. Við höfum notað mótefnalitun til að kanna tján- ingu Fas og FasL á eðlilegum og illkynja brjósta- vef. Tvílitun með flúrskini sýndi að Fas og FasL eru tjáðir saman á kirtilfrumum úr eðlilegum brjóstavef úr brjóstaminnkunaraðgerðum. Mót- efnalitun með peroxíðasa merkingu á formalín fest- um sýnum frá 76 brjóstakrabbameinssjúklingum sýndi að Fas og FasL voru tjáðir í meira en 90% æxlanna. Þessar niðurstöður eru því ekki samhljóða rann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.