Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.05.1998, Qupperneq 61

Læknablaðið - 15.05.1998, Qupperneq 61
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 421 Ljóst er að það tengist mikilvægum hagsmun- um starfsmanna við heilbrigðis- og erfðarann- sóknir, hagsmunum vísindasamfélagsins í heild og ekki síst hagsmunum almennings. Gagna- grunnar af þessu tagi hafa gífurlega þýðingu fyrir vísindarannsóknir á íslandi, ekki síst að því er lýtur að faraldsfræði og lýðheilsu. Fram hefur komið að ákvæði frumvarpsins stangast á við nýsett lög um réttindi sjúklinga, nýlega stefnumótun á upplýsingamálum innan heilbrigðiskerfisins, þar sem ekki er gert ráð fyrir miðlægum gagnagrunni og almennt við- tekin gildi um trúnaðarsamband starfsmanna og skjólstæðinga í heilbrigðisþjónustunni. Ymis vísindasiðaleg álitamál komu fram á fundinum. Þau varða meðal annars sölu á heilsufarsupplýsingum gegnum einkafyrirtæki, einkaleyfi á aðgangi að slíkum upplýsingum, frelsi og jafnræði til vísindarannsókn. Þessi álitamál og mörg önnur tengd frumvarpinu eru svo mikilsverð að frumvarpið þarf að fá mjög vandaða og víðtæka umfjöllun bæði í samfé- laginu og á þingi. Nefndin telur því ófært að af- greiða frumvarpið á þessi þingi. Ályktun læknadeildar Háskóla íslands frá 24. apríl 1998 Fundur læknadeildar Háskóla íslands hald- inn 24. apríl 1998 beinir þeim eindregnu til- mælum til Alþingis íslendinga að afgreiðslu frumvarps um gagnagrunna á heilbrigðissviði verði frestað til næsta þings. Frumvarp sem snertir m.a. réttindi sjúklinga, frelsi og framtíð vísinda á Islandi svo og verðmæti heilsufars- upplýsinga þarf að fá faglega og víðtæka um- ræðu í þjóðfélaginu. Greinargerð Tölvuskráning upplýsinga í heilbrigðisþjón- ustu á sér um tveggja áratuga sögu á íslandi og hefur verið í stöðugri þróun. Ljóst er að gagna- grunnar sem byggja á slíkri skráningu hafa gíf- urlega þýðingu fyrir vísindarannsóknir á ís- landi, ekki síst að því er lýtur að erfðafræði, faraldsfræði og lýðheilsu, og geta stuðlað að því að veita svör við spurningum sem örðugt er að fá með öðru móti. Hins vegar hefur frumvarpið beint augum manna að ýmsum álitamálum sem þurfa munu nánari umfjöllun, þeirra á meðal: 1. Kosti og galla þess að smíða miðlæga gagnagrunna á heilbrigðissviði. 2. Persónuvernd, rétt og stöðu einstaklinga gagnvart slíkum gagnagrunnum. 3. Hvort þörf sé upplýsts samþykkis þeirra sem leggja til upplýsingar um eigið heilsu- far. 4. Áhrif á trúnaðarsamband læknis og sjúk- lings. 5. Eignarrétt og vörslu gagnagrunna. 6. Veitingu einkaleyfis á gerð þeirra. 7. Réttmæti einkanota á nýtingu slíkra upp- lýsinga. 8. Aðgangur að heilsufarsupplýsingum gegn greiðslu og hvert hún skuli renna. 9. Frelsi og jafnræði þeirra til rannsókna sem utan einkaleyfis standa. 10. Eftirlit með söfnun upplýsinga í gagna- grunna og notkun þeirra. Þessi grunnatriði hafa nærfellt enga umfjöll- un fengið í þjóðfélaginu og um þau eru mjög skiptar skoðanir. Hér er um að ræða eitt mikil- vægasta mál sem á fjörur heilbrigðisvísinda hefur rekið. Miklu skiptir að vel takist til um tilbúnað málsins og að nauðsynleg þjóðfélags- umræða fari fram áður en til ákvörðunar kem- ur. Málið snertir ekki eingöngu heilbrigðis- þjónustuna og siðfræðivandamál heldur er það víðtækt þjóðfélagsmál.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.