Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1998, Síða 62

Læknablaðið - 15.05.1998, Síða 62
422 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Frumvarp til laga um gagnagrunna á heilbrigðissviði (Lagt fyrir Alþingi á 122. löggjafarþingi 1997-98.) I. KAFLI Almenn ákvæði. 1. gr. Lög þessi gilda um gagnagrunna á heilbrigð- issviði. Lögin taka ekki til lífsýna. Gerð og starfræksla gagnagrunns á heil- brigðissviði er einungis heimil aðila sem upp- fyllir skilyrði laga þessara og hefur fengið starfsleyfi samkvæmt þeim. 2. gr. I lögum þessum merkir: 1. Gagnagrunnur á heilbrigðissviði: Safn sjálfstæðra verka, gagna eða annars efnis er hefur að geyma heilsufarsupplýsingar og aðrar upplýsingar þeim tengdar sem komið er fyrir með skipulegum eða kerfisbundnum hætti og hægt er að komast í með rafrænum aðferðum eða á annan hátt. Sjúkraskrár sem færðar eru lögum samkvæmt, aðrar skrár sem einstakar heilbrigðis- og rannsóknarstofnanir halda um þá einstaklinga sem þær veita heilbrigðisþjón- ustu og skrár sem stjórnvöld á sviði heilbrigð- is- og tryggingamála halda um notendur heil- brigðisþjónustu og rekstur heilbrigðiskerfisins teljast ekki gagnagrunnur á heilbrigðissviði í skilningi laga þessara. 2. Kerfisbundin skráning upplýsinga: Söfn- un og skráning ákveðinna og afmarkaðra upp lýsinga í skipulagsbundna heild. 3. Heilsufarsupplýsingar: Upplýsingar er varða heilsuhagi einstaklinga, aðrar upplýsing- ar er varða heilsuhagi og erfðafræðilegar upp- lýsingar. 4. Persónuupplýsingar: Upplýsingar er varða einkamálefni, þar með talda heilsuhagi, fjár- hagsmálefni eða önnur málefni persónugreinds eða persónugreinanlegs einstaklings sem sann- gjarnt er og eðlilegt að leynt fari. Einstaklingur skal eigi teljast persónugreinanlegur ef verja þyrfti verulegum tíma og mannafla til að per- sónugreining hans gæti átt sér stað. Sama gild- ir ef persónugreining getur einungis átt sér stað með notkun greiningarlykils sem sá aðili er hefur upplýsingar undir höndum hefur ekki að- gang að. Þegar einstaklingur er ekki persónu- greinanlegur skal litið svo á að upplýsingar sem hann varða séu ekki persónuupplýsingar í skilningi laga þessara. 5. Erfðafræðilegar upplýsingar: Hvers kyns upplýsingar sem varða erfanlega eiginleika einstaklings eða varða erfðamynstur slíkra eig- inleika innan hóps skyldra einstaklinga, enn fremur allar upplýsingar sem varða flutning erfðaupplýsinga (erfðavísa) er lúta að eigin- leikum sem ákvarða sjúkdóma og heilsu ein- staklings og hóps skyldra einstaklinga án tillits til þess hvort unnt er að greina þessa eiginleika eða ekki. 3. gr. Heilbrigðisráðherra skal beita sér fyrir gerð og starfrækslu samhæfðra gagnagrunna á heilbrigðissviði. Heilbrigðisráðherra er heimilt að semja um gerð og starfrækslu gagnagrunna við aðila sem uppfylla skilyrði laga þessara fyrir veitingu starfsleyfis. Heilbrigðisráðherra veitir starfs- leyfi samkvæmt lögum þessum. Skilyrði fyrir veitingu starfsleyfis eru sem hér segir: 1. Að starfsleyfishafi sé íslenskur lögaðili. 2. Að gagnagrunnurinn verði alfarið staðsett- ur hér á landi. 3. Að fyrir liggi tækni-, öryggis- og skipu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.