Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.1998, Page 88

Læknablaðið - 15.05.1998, Page 88
444 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Laus er til umsóknar 25,34% staöa yfirlæknis viö augnlækningadeild FSA. Nauösynlegt er aö umsækjendur hafi reynslu í augnskurölækningum. Viö ráöningu verður lögö áhersla á faglega þekkingu og stjórnunarreynslu ásamt hæfileikum á sviöi samskipta, samvinnu og sjálfstæöra vinnubragöa. Umsóknarfrestur er til 15. maí næstkomandi. Nánari upplýsingar um starfiö veitir Loftur Magnússon yfirlæknir. Umsóknir á þar til gerö- um eyðublöðum ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins, Halldóri Jónssyni. Öllum umsóknum um starfið verður svaraö. Fjórðunssjúkrahúsiö á Akureyri - reyklaus vinnustaður - Heilsugæslulæknir Staöa heilsugæslulæknis viö Heilsugæslustöðina á Hellu er laus til umsóknar. Staöan er laus nú þegar en umsóknarfrestur rennur út 20. maí næstkomandi. Um er aö ræöa stööu sem samnýtt er viö Heilsugæslustöðina á Hvolsvelli. Æskilegt er aö umsækj- endur hafi viðurkenningu sem sérfræöingar í heimilislækningum. Frekari upplýsingar veitir Þórir B. Kolbeinsson læknir í síma 487 5123. Umsóknum skal skilaö á viðeigandi eyöublööum sem fást á skrifstofu landlæknis til stjórn- ar Heilsugæslustöðvar Hellulæknishéraös, c/o Heilsugæslustööin Hellu, 850 Hella. Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki Læknir - afleysingar Læknir óskast til sumarafleysinga viö heilsugæslu- og sjúkrasvið stofnunarinnar. Um er aö ræöa fjölbreytt og krefjandi starf og er vinnuaðstaða og'tækjakostur á stofnuninni mjög góöur. Frítt húsnæöi og góö launakjör í boöi. Hvernig væri aö takast á viö ný og spennandi verkefni og um leið kynnast Skagafiröi og Skagfirðingum af eigin raun? Upplýsingar veitir Örn Ragnarsson yfirlæknir heilsugæslusviðs í síma 455 4000. - Reyklaus vinnustaður -

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.