Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1998, Síða 88

Læknablaðið - 15.05.1998, Síða 88
444 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Laus er til umsóknar 25,34% staöa yfirlæknis viö augnlækningadeild FSA. Nauösynlegt er aö umsækjendur hafi reynslu í augnskurölækningum. Viö ráöningu verður lögö áhersla á faglega þekkingu og stjórnunarreynslu ásamt hæfileikum á sviöi samskipta, samvinnu og sjálfstæöra vinnubragöa. Umsóknarfrestur er til 15. maí næstkomandi. Nánari upplýsingar um starfiö veitir Loftur Magnússon yfirlæknir. Umsóknir á þar til gerö- um eyðublöðum ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins, Halldóri Jónssyni. Öllum umsóknum um starfið verður svaraö. Fjórðunssjúkrahúsiö á Akureyri - reyklaus vinnustaður - Heilsugæslulæknir Staöa heilsugæslulæknis viö Heilsugæslustöðina á Hellu er laus til umsóknar. Staöan er laus nú þegar en umsóknarfrestur rennur út 20. maí næstkomandi. Um er aö ræöa stööu sem samnýtt er viö Heilsugæslustöðina á Hvolsvelli. Æskilegt er aö umsækj- endur hafi viðurkenningu sem sérfræöingar í heimilislækningum. Frekari upplýsingar veitir Þórir B. Kolbeinsson læknir í síma 487 5123. Umsóknum skal skilaö á viðeigandi eyöublööum sem fást á skrifstofu landlæknis til stjórn- ar Heilsugæslustöðvar Hellulæknishéraös, c/o Heilsugæslustööin Hellu, 850 Hella. Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki Læknir - afleysingar Læknir óskast til sumarafleysinga viö heilsugæslu- og sjúkrasvið stofnunarinnar. Um er aö ræöa fjölbreytt og krefjandi starf og er vinnuaðstaða og'tækjakostur á stofnuninni mjög góöur. Frítt húsnæöi og góö launakjör í boöi. Hvernig væri aö takast á viö ný og spennandi verkefni og um leið kynnast Skagafiröi og Skagfirðingum af eigin raun? Upplýsingar veitir Örn Ragnarsson yfirlæknir heilsugæslusviðs í síma 455 4000. - Reyklaus vinnustaður -
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.