Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.1998, Side 94

Læknablaðið - 15.05.1998, Side 94
450 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 the International Association for Child and Ado- lescent Psychiatry and Allied Professions. „Trauma and Recovery— Care of Children by 21 st Century Clinicians”. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 20.-22. ágúst í Marburg. 12th Annual Conference of the Europe- an Society for Philosophy of Medicine and Health Care. Bæklingur hjá Læknablaðinu. 20. -22. ágúst í Reykjavík. IX. Northern Lights Neuroscience Symposium. Symposium on Prion and lentiviral Diseases. Bæklingur hjá Læknablaðinu, nánari upplýsingar veitir Guðmundur Georgsson Keld- um. 21. -22. ágúst Á Egilsstööum. „Hlutverk heilbrigðisstarfsmanna í tóbaksvörnum". Frekari upplýsingar veitir Auður Ingólfsdóttir í ráðstefnudeild Ferðaskrifstofu ís- lands, sími: 562 3300, netfang: auduri@itb.is 24.-25. ágúst í Reykjavík. 2. Norræna þingið um fjarlækningar (telemedicin). Þingið er opið öllu áhugafólki um fjarlækningar. Tilkynningar um fyrirlestra og annað efni sendist til Þorgeirs Pálssonar, Landspítalan- um, sími: 560 1562, netfang: thorgeir@rsp.is Skráning og aðrar upplýsingar: Gestamóttakan ehf, pósthólf 41, 121 Reykjavík, sími: 551 1730, netfang: gestamot@centrum.is 27.-28. ágúst í Reykjavík. Norrænt umferðarslysaþing (Nordisk trafikkmedisinsk kongress). Nánari upplýsingar á skrifstofu landlæknis, Laugavegi 116, sími 562 7555. 6.-11. september í Vín. World Congresses of Gastroenterology. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 6.-12. september í Oxford. Á vegum British Council. Quality improvement in nursing. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. 23. -29. september í Reykjavík. Norrænt námskeið í: Clinical Biochemistry and Molecular Medicine in Current Oncology. Nánari upplýsingar veitir Elín Ólafsdótt- ir í síma 560 1838, bréfsíma 560 1810, netfang: elino@rsp.is 24. -26. september í Napolí. Hormons and the heart. Nánari upplýs- ingar hjá Jean Gilder Congressi, sími: +39 81 546 3779, bréfsími: +39 81 546 3781, netfang: jgcon@tin.it, heimasíða: http://www.jgcon.com 2. -3. október í Tallin, Eistlandi. 1st Baltic-Nordic Meeting on Hypertension. Recent Advances in Clinical Hyper- tension. Nánari upplýsingar í Hjartavernd, síma 581 2560. 7.-10. október í Búdapest. 15th ISQua Conference on Quality in Health Care. Nánari upplýsingar hjá Læknablað- inu. 9.-11. júní 1999 í Reykjavík. Norrænt hjartalæknaþing. 26.-29. nóvember í Hong Kong. Hong Kong Academy of Medicine. First International Congress. Challenges to Speci- alists in the 21 st Century. Bæklingur liggurframmi hjá Læknablaðinu. 3. -4. desember í 's-Hertogenbosch/Vught, Hollandi. 1st Ann- ouncement of a two-day European conference on: psychotrauma, asylum seekers, refugees: pitfalls in treatment, political and judicial context. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. Villandi auglýsing um áhrif Fosamax Samkvæmt upplýsingum frá Breska læknablaðinu"’ tapaði lyfjafyrirtækið Merck Sharpe and Dohme dómsmáli í Noregi um birtingu á grein um gagnrýni á lyfið Fosamax. I greininni er varað við aug- lýsingu frá lyfjafyrirtækinu um að lyfið minnki líkur á mjaðmar- broti vegna beinþynningar um 51% (relative risk). I raun minnka líkurnar aðeins um 1% (absolute risk). Stuðst er við rannsókn á tilviljunarkenndu úr- taki 2027 bandarískra kvenna. Þetta þýðir að til þess að hindra eitt mjaðmarbrot þarf að veita 91 konu Fosamaxmeðferð í þrjú ár. Greinin var því birt í Nytt om Legemedel. Upphafleg grein um ýkt áhrif Fosamax birtist í blaði sem er í eigu Merck Sharpe and Dohme. 1). BMJ 1997; 315, 13. dcsember. Olafur Ólafsson landlæknir

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.