Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1998, Síða 94

Læknablaðið - 15.05.1998, Síða 94
450 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 the International Association for Child and Ado- lescent Psychiatry and Allied Professions. „Trauma and Recovery— Care of Children by 21 st Century Clinicians”. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 20.-22. ágúst í Marburg. 12th Annual Conference of the Europe- an Society for Philosophy of Medicine and Health Care. Bæklingur hjá Læknablaðinu. 20. -22. ágúst í Reykjavík. IX. Northern Lights Neuroscience Symposium. Symposium on Prion and lentiviral Diseases. Bæklingur hjá Læknablaðinu, nánari upplýsingar veitir Guðmundur Georgsson Keld- um. 21. -22. ágúst Á Egilsstööum. „Hlutverk heilbrigðisstarfsmanna í tóbaksvörnum". Frekari upplýsingar veitir Auður Ingólfsdóttir í ráðstefnudeild Ferðaskrifstofu ís- lands, sími: 562 3300, netfang: auduri@itb.is 24.-25. ágúst í Reykjavík. 2. Norræna þingið um fjarlækningar (telemedicin). Þingið er opið öllu áhugafólki um fjarlækningar. Tilkynningar um fyrirlestra og annað efni sendist til Þorgeirs Pálssonar, Landspítalan- um, sími: 560 1562, netfang: thorgeir@rsp.is Skráning og aðrar upplýsingar: Gestamóttakan ehf, pósthólf 41, 121 Reykjavík, sími: 551 1730, netfang: gestamot@centrum.is 27.-28. ágúst í Reykjavík. Norrænt umferðarslysaþing (Nordisk trafikkmedisinsk kongress). Nánari upplýsingar á skrifstofu landlæknis, Laugavegi 116, sími 562 7555. 6.-11. september í Vín. World Congresses of Gastroenterology. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 6.-12. september í Oxford. Á vegum British Council. Quality improvement in nursing. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. 23. -29. september í Reykjavík. Norrænt námskeið í: Clinical Biochemistry and Molecular Medicine in Current Oncology. Nánari upplýsingar veitir Elín Ólafsdótt- ir í síma 560 1838, bréfsíma 560 1810, netfang: elino@rsp.is 24. -26. september í Napolí. Hormons and the heart. Nánari upplýs- ingar hjá Jean Gilder Congressi, sími: +39 81 546 3779, bréfsími: +39 81 546 3781, netfang: jgcon@tin.it, heimasíða: http://www.jgcon.com 2. -3. október í Tallin, Eistlandi. 1st Baltic-Nordic Meeting on Hypertension. Recent Advances in Clinical Hyper- tension. Nánari upplýsingar í Hjartavernd, síma 581 2560. 7.-10. október í Búdapest. 15th ISQua Conference on Quality in Health Care. Nánari upplýsingar hjá Læknablað- inu. 9.-11. júní 1999 í Reykjavík. Norrænt hjartalæknaþing. 26.-29. nóvember í Hong Kong. Hong Kong Academy of Medicine. First International Congress. Challenges to Speci- alists in the 21 st Century. Bæklingur liggurframmi hjá Læknablaðinu. 3. -4. desember í 's-Hertogenbosch/Vught, Hollandi. 1st Ann- ouncement of a two-day European conference on: psychotrauma, asylum seekers, refugees: pitfalls in treatment, political and judicial context. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. Villandi auglýsing um áhrif Fosamax Samkvæmt upplýsingum frá Breska læknablaðinu"’ tapaði lyfjafyrirtækið Merck Sharpe and Dohme dómsmáli í Noregi um birtingu á grein um gagnrýni á lyfið Fosamax. I greininni er varað við aug- lýsingu frá lyfjafyrirtækinu um að lyfið minnki líkur á mjaðmar- broti vegna beinþynningar um 51% (relative risk). I raun minnka líkurnar aðeins um 1% (absolute risk). Stuðst er við rannsókn á tilviljunarkenndu úr- taki 2027 bandarískra kvenna. Þetta þýðir að til þess að hindra eitt mjaðmarbrot þarf að veita 91 konu Fosamaxmeðferð í þrjú ár. Greinin var því birt í Nytt om Legemedel. Upphafleg grein um ýkt áhrif Fosamax birtist í blaði sem er í eigu Merck Sharpe and Dohme. 1). BMJ 1997; 315, 13. dcsember. Olafur Ólafsson landlæknir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.