Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.1999, Side 3

Læknablaðið - 15.01.1999, Side 3
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 3 LÆKNABLAÐIÐ THE ÍCELANDIC MEDICAL JOURNAL 1. Ihl. 85. árg. Janúar 1999 Aðsetur: Hlíðasmára 8, 200 Kópavogi Útgefandi: Læknafélag Islands Læknafélag Reykjavíkur Netfang: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð: 564 4100 Lífeyrissjóður: 564 4102 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu: http://www.icemed.is/laeknabladid Ritstjórn: Emil Sigurðsson Gunnar Sigurðsson Hannes Petersen Hróðmar Helgason Reynir Amgrímsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Netfang: journal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Netfang: bima@icemed.is (Macintosh) Auglýsingastjóri og ritari: Ásta Jensdóttir Netfang: asta@icemed.is (PC) Blaðamaður: Þröstur Haraldsson Netfang: throstur@icemed.is (Macintosh) Upplag: 1.600 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 684,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á raf- rænu formi, svo sem á Netinu. Blað þetta má eigi afrita með nein- um hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi. ISSN: 0023-7213 Fræðígreinar Ritstjórnargrein: Blóðskilun á íslandi í 30 ár: Runólfur Pálsson, Páll Ásmundsson.............. 7 Meðferð við lokastigsnýrnabilun á íslandi 1968-1997: Páll Ásmundsson, Runólfur Pálsson.............. 9 Rannsóknin nær til allra sjúklinga sem hófu meöferö við lokastigs- nýrnabilun á umræddu tímabili og voru í virkri meðferð í að minnsta kosti sex vikur. Metnar eru þær breytingar sem orðið hafa á nýgengi, algengi, meðferð og afdrifum sjúklinga á tímabilinu og niðurstöður bornar saman við önnur lönd, einkum Norðurlöndin. Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum ............................... 24 Afleidd kalkkirtlaofvirkni hjá sjúklingum með nýrnabilun: Ólafur Skúli Indriðason .......................... 25 Höfundur fjallar um hlutverk starfrænna breytinga innan kalkkirtla í svörun við meðferð við ofvirkni þeirra og greinir frá nýlegri rannsókn sem varpar Ijósi á mikilvægi kirtlastærðar í því sambandi. Blöðrunýrnasjúkdómur með ríkjandi erfðamati á íslandi. Erfðafræðileg rannsókn: Ragnheiður Fossdal, Magnús Böðvarsson, Páll Ásmundsson, Jóhann Ragnarsson, Runólfur Pálsson ... 33 Markmið rannsóknarinnar var að skilgreina arfgerð íslenskra fjöl- skyldna með blöðrunýrnasjúkdóm með ríkjandi erfðamáta. Erfðaefni úr blóðsýnum 229 einstaklinga úr 14 fjölskyidum var einangrað. Unnt reyndist að segja til um staðsetningu meingensins i 13 fjölskyldum. Ólafur Jensson prófessor 1924-1996 ............ 42 Nýrnalækningar. Sögulegt ágrip: Páll Ásmundsson, Runólfur Pálsson............ 43 í ágúst síðastliðnum voru liðin 30 ár frá því fyrsta blóð- skilunarmeðferðin var framkvæmd hérlendis. í tilefni þess er þetta tölublað Læknablaðsins helgað nýrna- læknisfræði. Meðritstjórar þessa tölublaðs eru þeir Páll Ásmundsson og Runólfur Pálsson. Leiðbeiningar til höfunda um ritun og frágang fræðilegra greina í Læknablaðið................. 50
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.