Læknablaðið - 15.01.1999, Page 3
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
3
LÆKNABLAÐIÐ
THE ÍCELANDIC MEDICAL JOURNAL
1. Ihl. 85. árg. Janúar 1999
Aðsetur:
Hlíðasmára 8, 200 Kópavogi
Útgefandi:
Læknafélag Islands
Læknafélag Reykjavíkur
Netfang: icemed@icemed.is
Símar:
Skiptiborð: 564 4100
Lífeyrissjóður: 564 4102
Læknablaðið: 564 4104
Bréfsími (fax): 564 4106
Læknablaðið á netinu:
http://www.icemed.is/laeknabladid
Ritstjórn:
Emil Sigurðsson
Gunnar Sigurðsson
Hannes Petersen
Hróðmar Helgason
Reynir Amgrímsson
Vilhjálmur Rafnsson ábm.
Netfang: journal@icemed.is
Ritstjórnarfulltrúi:
Birna Þórðardóttir
Netfang: bima@icemed.is
(Macintosh)
Auglýsingastjóri og ritari:
Ásta Jensdóttir
Netfang: asta@icemed.is
(PC)
Blaðamaður:
Þröstur Haraldsson
Netfang: throstur@icemed.is
(Macintosh)
Upplag: 1.600
Áskrift: 6.840,- m.vsk.
Lausasala: 684,- m.vsk.
© Læknablaðið
Læknablaðið áskilur sér rétt til að
birta og geyma efni blaðsins á raf-
rænu formi, svo sem á Netinu.
Blað þetta má eigi afrita með nein-
um hætti, hvorki að hluta né í heild
án leyfis.
Prentun og bókband:
Prentsmiðjan Grafík hf.
Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi
Pökkun:
Plastpökkun, Skemmuvegi 8,
200 Kópavogi.
ISSN: 0023-7213
Fræðígreinar
Ritstjórnargrein:
Blóðskilun á íslandi í 30 ár:
Runólfur Pálsson, Páll Ásmundsson.............. 7
Meðferð við lokastigsnýrnabilun á íslandi 1968-1997:
Páll Ásmundsson, Runólfur Pálsson.............. 9
Rannsóknin nær til allra sjúklinga sem hófu meöferö við lokastigs-
nýrnabilun á umræddu tímabili og voru í virkri meðferð í að minnsta
kosti sex vikur. Metnar eru þær breytingar sem orðið hafa á nýgengi,
algengi, meðferð og afdrifum sjúklinga á tímabilinu og niðurstöður
bornar saman við önnur lönd, einkum Norðurlöndin.
Fræðigreinar íslenskra lækna
í erlendum tímaritum ............................... 24
Afleidd kalkkirtlaofvirkni hjá sjúklingum með
nýrnabilun:
Ólafur Skúli Indriðason .......................... 25
Höfundur fjallar um hlutverk starfrænna breytinga innan kalkkirtla í
svörun við meðferð við ofvirkni þeirra og greinir frá nýlegri rannsókn
sem varpar Ijósi á mikilvægi kirtlastærðar í því sambandi.
Blöðrunýrnasjúkdómur með ríkjandi erfðamati á
íslandi. Erfðafræðileg rannsókn:
Ragnheiður Fossdal, Magnús Böðvarsson, Páll
Ásmundsson, Jóhann Ragnarsson, Runólfur Pálsson ... 33
Markmið rannsóknarinnar var að skilgreina arfgerð íslenskra fjöl-
skyldna með blöðrunýrnasjúkdóm með ríkjandi erfðamáta. Erfðaefni
úr blóðsýnum 229 einstaklinga úr 14 fjölskyidum var einangrað. Unnt
reyndist að segja til um staðsetningu meingensins i 13 fjölskyldum.
Ólafur Jensson prófessor 1924-1996 ............ 42
Nýrnalækningar. Sögulegt ágrip:
Páll Ásmundsson, Runólfur Pálsson............ 43
í ágúst síðastliðnum voru liðin 30 ár frá því fyrsta blóð-
skilunarmeðferðin var framkvæmd hérlendis. í tilefni
þess er þetta tölublað Læknablaðsins helgað nýrna-
læknisfræði. Meðritstjórar þessa tölublaðs eru þeir
Páll Ásmundsson og Runólfur Pálsson.
Leiðbeiningar til höfunda um ritun og frágang
fræðilegra greina í Læknablaðið................. 50