Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1999, Síða 37

Læknablaðið - 15.01.1999, Síða 37
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 33 Blöðrunýrnasjúkdómur meö ríkjandi erfðamáta á íslandi Erfðafræðileg rannsókn Ragnheiður Fossdal1, Magnús Böðvarsson2, Páll Ásmundsson2, Jóhann Ragnarsson3, Runólfur Pálsson2 Fossdal R, Böðvarsson M, Ásmundsson P, Ragn- arsson J, Pálsson R Autosomal dominant polycystic kidney discasc in Iceland - genetic study Læknablaðið 1999; 85; 33-42 Objective: Autosomal dominant polycystic kidney disease (ADPKD) is one of the most common gene- tic diseases in humans and accounts for 8-10% of end-stage renal failure. The disease is caused by mu- tations in at least three different genes. About 85% of families with ADPKD have a mutation in a gene (PKDl) on chromosome 16p, whereas 10-15% have a mutation in a gene (PKD2) on chromosome 4q. In a few families, a third gene (PKD3) of unknown lo- cation appears to be involved. The purpose of this study was to determine the genotype of Icelandic families with ADPKD. Material and methods: We isolated DNA from 229 family members and generated genotypes for poly- morphic markers with conventional methods. Link- age analysis and haplotype analysis were performed in 14 ADPKD families, employing markers from the PKDl and PKD2 regions. Results: The abnormal gene could be located in 13 families. Eleven families demonstrated linkage to the PKDl locus and two families to the PKD2 locus. Comparison of the haplotypes of the PKDl families indicates that nine different mutations cause ADPKD1 in Iceland, including one de novo mutation. The two ADPKD2 families each have a distinct haplotype. Frá "íslenskri erfðagreiningu, 2lblóðskilunardeild og lyf- lækningadeild Landspítalans, 3llyflækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Ragnheiður Fossdal, Islenskri erfðagreiningu, Lynghálsi 1, 110 Reykjavík. Sími: 570 1977. Bréfsími: 570 1903. Netfang: fossdal@decode. is Lykilorð: arfgeng blöörunýru, meingen, lengslagreining, setraöagreining, litningur 16, Iitningur4, stökkbreyting. Therefore, at least 11 different mutations cause ADPKD in Iceland. In cooperation with Dutch scien- tists, one mutation in the PKD2 gene was defined, a 16 bp deletion of a splice site between intron 1 and exon 2. Conclusions: Our results demonstrate marked gene- tic heterogeneity of ADPKD in the Icelandic popula- tion. As expected, most of the families have evidence for mutation in the PKDl gene. The stage has been set for future work, which will focus on detecting mutations in the PKD genes and defining the cor- relation between mutations and the phenotype of the disease. Key words: potycystic kidney disease, gene, linkage ana- lysis, haplotype analysis. chromosome 16, chromosome 4, mutation Ágrip Tilgangur: Blöðrunýmasjúkdómur með ríkj- andi erfðamáta (arfgeng blöðmným, autosomal dominant polycystic kidney disease, ADPKD) er einn algengasti erfðasjúkdómur sem þekkist hjá mönnum og veldur urn 8-10% af lokastigsnýrna- bilun. Stökkbreytingar í að minnsta kosti þremur genum orsaka sjúkdóminn. Um 85% þeirra eru í geni (PKDl) á litningi 16p og 10-15% í geni (PKD2) á litningi 4q. Auk þess hefur fáeinunr fjölskyldum verið lýst þar sem ekki hefur tekist að staðsetja meingenið. Tilgangur þessarar rann- sóknar var að skilgreina arfgerð íslenskra fjöl- skyldna með arfgengan blöðmnýmasjúkdóm. Efniviður og aðferðir: Erfðaefni var ein- angrað úr blóðsýnum 229 einstaklinga í 14 blöðrunýrnafjölskyldum. Tengsla- og setraða- greining var síðan gerð með þekktum erfða- mörkum fyrir bæði meingenasvæðin (PKDl og PKD2). Niðurstöður: Unnt var að segja til um stað- setningu meingensins í 13 fjölskyldum. Ellefu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.