Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.1999, Side 52

Læknablaðið - 15.01.1999, Side 52
44 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85: 44-9 Nýrnalækningar Sögulegt ágrip Páll Ásmundsson, Runólfur Pálsson Árið 1810 kom til íslands breskur leiðangur undir forystu Sir George Mackensie, skosks jarðfræðings. Með honum voru í för tveir ungir læknanemar, Henry Holland og Richard Bright. Hinn fyrrnefndi rannsakaði sjúkdóma Islend- inga og skrifaði síðar doktorsritgerð um það efni. Richard Bright var 21 árs að aldri og safn- aði plöntum og steinum fyrir leiðangurinn. Þeir félagar æfðu hér nokkuð lækniskúnstir á sauð- svörtum almúganum, einkum í kirkjunni í Ol- afsvík. Árið 1820 var svo Richard Bright kom- inn í aðstoðarlæknisstöðu við Guy's Hospital í London og hóf þar feril sinn sem einn merkasti læknir 19. aldar ásamt ekki ómerkari mönnum en Thomas Addison og Thomas Hodgkin (1). Richard Bright er af mörgum álitinn faðir nýrnalækninga nútímans. Hann sýndi meðal annars fyrstur manna fram á tengsl milli vefja- breytinga í nýrum og bjúgsöfnunar og prótín- migu. Enn í dag tala enskir um „Bright's dis- ease“ þótt nú teljist frekar um að ræða heil- kenni en ákveðinn sjúkdóm. Berum næst niður á þessari öld, nánar tiltek- ið í heimsstyrjöldinni síðari. Þá urðu þær fram- farir í meðferð nýrnabilunar, sem lögðu grunn að nýrnalækningum sem sérgrein. Árið 1944 birti hollenski læknirinn Willem Kolff grein í Acta Medica Scandinavica þar sem hann lýsti reynslu sinni af fyrstu blóðskilunum (hemodia- lysis) sem gerðar voru með árangri á mönnum (mynd 1) (2). Sú skilunaraðferð þætti frumstæð í dag. Blóð var tekið í slumpum úr sjúklingn- um, hreinsað í skilu (dialyzer) og síðan skilað Frá blóðskilunardeild og lyflækningadeild Landspítalans. Doctor Richard Bright ofGuy's Had several patients large in size. Their legs were swollen as could be; Their eyes so pujfed they could not see. To this oedeina Bright objected, And so he had them venesected. He took a teaspoon by the handle Held it above a tallow candle And boiled some urine o'er the flame (As you or I might do the same). To his surprise, wefind it stated, The urine was coagulated. Alas, his dropsied patients died. The thoughtful doctor looked inside. Hefound their kidneys large and white The capsules were adherent quite. So that is why the name ofBright is Associated with nephritis. Birt án höfundarnafns í The St Bartholomew's Hospital Journal. sjúklingnum aftur. Á þessum tíma var farið að nota heparín en blóðþynning var nauðsynleg forsenda skilunar. Fyrsti sjúklingurinn sem Kolff fleytti gegnum bráða nýmabilun var kona sem var uppljóstrari Þjóðverja. Kolff sagði síð- ar að hann hefði næstum séð eftir að bjarga henni. Svíinn Nils Alwall vann að tilraunum með skilun samtímis Kolff og kom árið 1946 fram með tæki sem gerðu samfellda blóðskilun mögu- lega. Búnaður hans gerði einnig kleift að stýra örsíun (ultrafiltration) og stjóma með þeim hætti hve mikill vökvi var tekinn af sjúklingnum (3). Næstu ár varð veruleg þróun í skilunarbún-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.