Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.1999, Side 56

Læknablaðið - 15.01.1999, Side 56
48 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Mynd 3. Frá blóðskilunardeild Landspítalans á áttunda áratugnum. grunn að umfangsmiklu vísindastarfi síðari ára. Meðal brautryðjenda á sviði meinafræði nýrna má telja Robert Heptinstall (14). Framfarir í þessari grein hafa orðið miklar með bættum rannsóknaraðferðum. Nýrnasýnistaka er orðin hættulítil og mikilvæg aðferð til greiningar nýrnasjúkdóma. Við tilkomu ónæmisflúrskímu- tækni (immunofluorescence) við smásjárskoð- un á sjöunda áratugnum uppgötvaðist meðal annars IgA gauklabólga sem líklega er algeng- asta tegund nýrnabólgu í veröldinni. A síðari árum hafa miklar framfarir í sameindalíffræði lagt stóran skerf til aukins skilnings á starfi nýrna og nýrnasjúkdómum. Á þeirri ríflega hálfu öld sem liðin er frá því Kolff framdi sína fyrstu blóðskilun hefur sú fræðigrein þróast sem nefnd er nýrnalæknis- fræði (nephrology). Framfarir í lækningum nýrnasjúkdóma hafa orðið miklar. Má nefna meðferð langvinnrar nýrnabilunar, aðgerðir gegn bráðri nýrnabilun, ónæmisbælandi með- ferð við ýmsum bólgusjúkdómum og blóð- vatnsskipti (plasmapheresis) við heilkenni Goodpasture. Enn bíða fjölmörg og flókin verk- efni þessarar ungu og blómstrandi sérgreinar. Nýrnalækningar á Islandi Sumarið 1968 komu upp tvö tilfelli loka- stigsnýrnabilunar nær samtímis. Um var að ræða 24 ára konu og 33 ára karl. Til bráðabirgða var hafin kviðskilunarmeðferð á þeim báðum á Hammersmith Hospital í London. Jafnframt var leitað að varanlegri lausn á vandamáli þeirra. Sigurður Samúelsson prófessor hitti hér á þingi prófessor Nils Alwall, þann hinn sama og átti stóran þátt í þróun blóðskilunar á fimmta ára- tugnum. Fyrir tilstilli hans var fengin að láni blóðskilunarvél frá Gambro AB í Lundi. Ásamt vélinni kom heim Þór Halldórsson læknir sem þá var við nám í nýrnalækningum í Lundi og með honum hjúkrunarfræðingur og tæknimað- ur. Lyrsta skilunin var svo gerð á konunni á Landspítalanum 15. ágúst 1968. Skilunarstarfsemin var fljótlega flutt í það húsnæði á fjórðu hæð tengiálmu spítalans sem nú hýsir kennslustofu. Þar var hún næstu 13 árin. Þór læknir fór aftur til Lundar og Páll Ás- mundsson tók við í október 1968 enda hafði þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.