Læknablaðið - 15.01.1999, Side 106
92
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
Stofnfundur
Nordisk selskap for medisinsk humor
Dagana 15.-16. janúar næstkomandi veröa norræn samtök um læknaskop stofnuö í Dan-
mörku. Allir norrænir læknar og læknanemar eru velkomnir á stofnfundinn og dagskrá sem
honum tengist. Fundurinn veröur haldinn á Hotel Eremitage, Lyngby Storecenter, DK-2800
Lyngby. Ferö meö lestfrá miðborg Kaupmannahafnar tekur um 10 mínútur. Tveggja manna
herbergi kostar DKK 720.- á sólarhring meö morgunmat og eins manns herbergi kostar
DKK525,-
Dagskrá (heiti fyrirlestra gefin upp á skandinavísku):
Föstudagur 15. janúar
Kl. 19.00 Skráning
19.30 Kvöldverður fyrir þátttakendur og notaleg (og ekki leiöinleg) samverustund fram
eftir kvöldi
Laugardagur 16. janúar
Fundarstjóri: Ole Riis Knudsen
Kl. 09.00 Fundur settur: Ole Helmig
09.15 Legen som karikatur gjennom tidene: Ole Didrik Lærum
09.45 Svensk medicinsk humor - finns den?: Stephan Rössner
10.15 Hlé
10.45 Humoristiske scener fra legens arbejdsdag: Bjarni Jónasson
11.30 (Medisinsk) humor i musikken: Nils Carl Lundberg
12.15 Hádegisveröur
Fundarstjóri: Ása Rytter Evense
Kl. 14.00 Lagðar fram tillögur aö lögum: Stein Tyrdal
14.30 Umræöur um tillögur aö lögum
15.30 Stofnun Nordisk selskap for medisinsk humor, kosning stjórnar
16.00 Horft fram á veginn: Nýkjörinn formaður
16.30 Fundarslit
19.00 Kvöldverður, ræöur og önnur skemmtilegheit. Orðið laust. Gestir hvattir til aö tjá
sig og gefa húmornum lausan tauminn. Motto: Hvis ikke vi kan more oss, hvem
skal da gjöre det?
Þátttökugjald er DKK 1.350 fyrir lækna, DKK 1.300 fyrir læknanema og DKK 1.250 fyrir föru-
naut, sem er ekki læknir. Innifaliö í þátttökugjaldi er: kvöldveröur föstudagskvöld, hádegis-
og kvöldverður laugardag og ráöstefnugjald til hótelsins. Aöstandendur áskilja sér rétt til
breytinga á dagskrá. Þátttakendur sjá sjálfir um aö koma sér til og frá hóteli. Takið gjarnan
meö ykkur maka, því dagskráin er þannig uppsett aö allir eigi aö geta haft gaman af.
Tilkynning um þátttöku þarf aö berast fyrir 22.12. 1998 kl. 22.12. til:
Ole Riis Knudsen
Tesch Allé 12
DK-2840 Holte, Danmark
Sími +45 45 42 33 32, bréfsími +45 45 42 33 32.
Aö sögn aðstandenda geta áhugasamir skráö sig í byrjun janúar 1999, þaö er aö segja eftir
aö auglýsing þessi birtist!
Nánari upplýsingar gefur Bjarni Jónasson, Heilsugæslunni í Garðabæ í síma 520 1800.