Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 106

Læknablaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 106
92 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Stofnfundur Nordisk selskap for medisinsk humor Dagana 15.-16. janúar næstkomandi veröa norræn samtök um læknaskop stofnuö í Dan- mörku. Allir norrænir læknar og læknanemar eru velkomnir á stofnfundinn og dagskrá sem honum tengist. Fundurinn veröur haldinn á Hotel Eremitage, Lyngby Storecenter, DK-2800 Lyngby. Ferö meö lestfrá miðborg Kaupmannahafnar tekur um 10 mínútur. Tveggja manna herbergi kostar DKK 720.- á sólarhring meö morgunmat og eins manns herbergi kostar DKK525,- Dagskrá (heiti fyrirlestra gefin upp á skandinavísku): Föstudagur 15. janúar Kl. 19.00 Skráning 19.30 Kvöldverður fyrir þátttakendur og notaleg (og ekki leiöinleg) samverustund fram eftir kvöldi Laugardagur 16. janúar Fundarstjóri: Ole Riis Knudsen Kl. 09.00 Fundur settur: Ole Helmig 09.15 Legen som karikatur gjennom tidene: Ole Didrik Lærum 09.45 Svensk medicinsk humor - finns den?: Stephan Rössner 10.15 Hlé 10.45 Humoristiske scener fra legens arbejdsdag: Bjarni Jónasson 11.30 (Medisinsk) humor i musikken: Nils Carl Lundberg 12.15 Hádegisveröur Fundarstjóri: Ása Rytter Evense Kl. 14.00 Lagðar fram tillögur aö lögum: Stein Tyrdal 14.30 Umræöur um tillögur aö lögum 15.30 Stofnun Nordisk selskap for medisinsk humor, kosning stjórnar 16.00 Horft fram á veginn: Nýkjörinn formaður 16.30 Fundarslit 19.00 Kvöldverður, ræöur og önnur skemmtilegheit. Orðið laust. Gestir hvattir til aö tjá sig og gefa húmornum lausan tauminn. Motto: Hvis ikke vi kan more oss, hvem skal da gjöre det? Þátttökugjald er DKK 1.350 fyrir lækna, DKK 1.300 fyrir læknanema og DKK 1.250 fyrir föru- naut, sem er ekki læknir. Innifaliö í þátttökugjaldi er: kvöldveröur föstudagskvöld, hádegis- og kvöldverður laugardag og ráöstefnugjald til hótelsins. Aöstandendur áskilja sér rétt til breytinga á dagskrá. Þátttakendur sjá sjálfir um aö koma sér til og frá hóteli. Takið gjarnan meö ykkur maka, því dagskráin er þannig uppsett aö allir eigi aö geta haft gaman af. Tilkynning um þátttöku þarf aö berast fyrir 22.12. 1998 kl. 22.12. til: Ole Riis Knudsen Tesch Allé 12 DK-2840 Holte, Danmark Sími +45 45 42 33 32, bréfsími +45 45 42 33 32. Aö sögn aðstandenda geta áhugasamir skráö sig í byrjun janúar 1999, þaö er aö segja eftir aö auglýsing þessi birtist! Nánari upplýsingar gefur Bjarni Jónasson, Heilsugæslunni í Garðabæ í síma 520 1800.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.