Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1999, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.04.1999, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 283 LÆKNABLAÐIÐ THE ÍCELANDIC MEDICAL JOURNAL 4. tbl. 85. árg. Apríl 1999 Aðsetur: Hlíðasmára 8, 200 Kópavogi Útgefandi: Læknafélag Islands Læknafélag Reykjavíkur Netfang: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu: http://www.icemed.is/laeknabladid Ritstjórn: Emil Sigurðsson Gunnar Sigurðsson Hannes Petersen Hróðmar Helgason Reynir Amgrímsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Netfang: joumal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Bima Þórðardóttir Netfang: bima@icemed.is (Macintosh) Auglýsingastjóri og ritari: Ásta Jensdóttir Netfang: asta@icemed.is (PC) Blaðamaður: Þröstur Haraldsson Netfang: throstur@icemed.is (Macintosh) Upplag: 1.600 Áskrift: 6.840,- m.vsk. I.ausasala: 684,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á raf- rænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með nein- um hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi. ISSN: 0023-7213 Fræöigreinar Ritstjórnargrein: Evrópskar ráðleggingar um varnir gegn kransæðasjúkdómum: Gunnar Sigurðsson, Jón Högnason, Sigurður Helgason . 287 Hlustarbólga eftir sundnámskeið: Gísli Baldursson, Gunnar H. Gíslason, Hannes Petersen . 292 Lýst er hlustarbólgufaraldri er börn á sundnámskeiöi fengu. Höfundar mæla gegn tíðum sundlaugarferöum yfir skamman tíma, nema því aðeins aö gæöi vatnsins sem baöaö er í séu tryggö. Þing Skurðlæknafélags íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags íslands í Reykjavík 8.-9. apríl 1999: Dagskrá .........................................296 Ágrip erinda.....................................304 Höfundaskrá .....................................340 Skurölæknafélag íslands var stofnað árjö 1957 og Svæfinga- og gjör- gæslulæknafélag íslands áriö 1960. Ársþing félaganna veröur nú haldiö sameiginlega í annaö sinn, enda tókst þingið í fyrra meö mikl- um ágætum. Mikil og vaxandi gróska er í báöum félögunum og endurspeglast þaö í vaxandi fjölda og gæöum rannsókna, sem spanna vítt sviö í fræöi- greininni. Aö þessu sinni veröa flutt alls 68 erindi um margvísleg fræöiefni sem sýna vel vísindaáhuga þátttakenda og vandvirkni í rannsóknum. Viö sem erum starfandi sérfræöingar á íslandi fögnum sérstaklega framlagi ungra lækna og læknanema og framlagi lækna í sérnámi svo og sérfræöinga erlendis frá, enda er dugmikil nýliðun mikilvæg til framtíöar litið. Þing sem þetta er mikilvægt sem æfingavöllur ungra lækna á móöur- málinu, auk þess aö vera vettvangur vísindaumræðu og mikilvægra félags- og hagsmunamála félagsmanna. Sérgreinafélögin eru nú aö vinna sér sess innan Læknafélags ís- lands og munu vafalaust innan tíðar taka aö sér ýmis vandasöm fé- lags- og hagsmunastörf, sem svæöafélögin hafa sinnt fram aö þessu. Aöalfundir félaganna veröa haldnir á þinginu og munu þeir taka miö af breyttum áherslum hvaö þetta varöar. Þinginu líkur svo meö sameiginlegu boröhaldi þar sem meöal annars verða veitt verölaun fyrir framúrskarandi erindi tveggja ungra lækna. Aö vanda standa fulltrúar fyrirtækja aö fjölbreyttri sýningu á þinginu og er þeim og styrktaraöilum öörum þakkaö sérstaklega framlag sitt. Bjarni Torfason formaöur Skurölæknafélags íslands Leiðrétting 341
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.