Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1999, Blaðsíða 101

Læknablaðið - 15.04.1999, Blaðsíða 101
Enginn er eyland Baráttan við þunglyndi snertir alla - áhrifarík lyfjameðferð getur hjálpað. Áról (Omega Farma, 950139). TÖFLUR; N 06 A G 02 R, B Hver tafla inniheldur: Moclobemidum INN 100 mg, 150 mg eða 300 mg. Eiginleikar: Móklóbemíð er geðdeyfðarlyf. Verkun lyfsins byggist á því að það blokkar mónóamínoxídasa A (MAO-A), sérhæft og afturkræft. Þetta leiðir til minnkaðra umbrota noradrenalíns, dópamíns og serótóníns. Þar sem móklóbemíð blokkar MAO-A afturkræft eru ekki taldar líkur á blóðþrýstingshækkun vegna milliverkana við týramín. Aðgengi lyfsins við langtímanotkun er allt að 90%. Blóðþéttni nær hámarki um 1 klst. eftir inntöku, dreifingarrúmmál er nálægt 1,2 l/kg og próteinbinding í plasma er u.þ.b. 50%. Helmingunartími í blóði er 1-2 klst. og lengist lítillega með vaxandi skömmtum. Umbrot lyfsins eru háð skömmtum. Það oxast nær algerlega í óvirk umbrotsefni, sem skiljast út í nýrum. Ábendingar: Geðdeyfð, aðallega innlæg geðdeyfð. Erfið eða langvarandi útlæg geðdeyfð. Frábendingar: Bráð ruglun (confusio mentis). Ofstarfsemi skjaldkirtils. Pheochromocytoma. Samtímis notkun selegilíns. Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Meðganga og brjóstagjöf: Takmörkuð reynsla er af notkun lyfsins hjá þunguðum konum, en í dýratilraunum hefur aukin hætta á fósturskemmdum ekki komið í Ijós. Lyfið útskilst í brjóstamjólk. í venjulegum skömmtum virðist hætta á áhrifum á barnið ólíkleg. Aukaverkanir: Algengar (>1%): Svimi, höfuðverkur, ógleði, niðurgangur og svefntruflanir. Sjaldgæfar (0,1-1%): Slappleiki, blóðþrýstingslækkun, bjúgur, breytingar á bragðskyni, lystarleysi, meltingartruflanir, munnþurrkur, rugl og óróleiki. Milliverkanir: Milliverkun við týramín hefur ekki klíníska þýðingu, en þó er mælt með því, að lyfið sé tekið inn eftir mat. Címetidín hægir á umbrotum lyfsins og getur þurft að minnka móklóbemíð skammta við samtímis gjöf þessara lyfja. Móklóbemíð eykur áhrif íbúprófens og morfínlíkra lyfja og getur aukið áhrif adrenvirkra lyfja. Hefja má meðferð með öðrum geðdeyfðarlyfjum (m.a. þríhringlaga lyfjum) strax þegar notkun móklóbemíðs hefur verið hætt og öfugt Varúð: Hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi þarf að minnka skammta. Sjálfsmorðshneigð getur aukist í upphafi meðferðar. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur byrjunarskammtur er 300 mg á dag, venjulega gefið í tveimur til þremur skömmtum. Gera má ráð fyrir að full verkun fáist eftir 4-6 vikna meðferð. Þegar árangur kemur í Ijós má minnka skammtinn. Hámarksdagskammtur er 600 mg á dag. Taka skal lyfið inn eftir máltíð. Sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi skal gefa minni skammta. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 12 ára. Pakkningar og verð: Töflur 100 mg: 30 stk. 1.904 kr.; 100 stk. 5.289 kr. Töflur 150 mg: 30 stk. 2.409 kr.; 100 stk. 7.170 kr. Töflur 300 mg: 30 stk. 4.051 kr.; 100 stk. 12.283 kr. O Omega Farma AROL (móklóbemíö) - nýtt og áhrifaríkt íslenskt geðlyf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.