Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1999, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 15.04.1999, Blaðsíða 67
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 339 súrefnismettun varð 100%. Vélartími var alls 50 mínútur, farið af hjarta- og lungnavél án vandkvæða og skurðsári lokað. Gangur: Sjúklingur fór á gjörgæslu eftir að- gerð. Var haldið sofandi á öndunarvél í tvo sól- arhringa sem ráðstöfun við hugsanlegum heila- bjúg. Sjúklingur síðan vakinn og var strax alveg skýr. Fengið var álit sérfræðings í tauga- sjúkdómum sem fann engin merki um skaða á taugakerfi. Sjúklingur útskrifaðist á deild næsta dag og heim 14 dögum eftir aðgerð. Alyktanir: Þegar framkvæmdar eru lungna- aðgerðir þar sem um er að ræða æxlisvöxt inn í berkjuna þarf sérstaka aðgát. Aðgangur að stíf- um berkjuspegli þarf að vera til staðar. Sjúkra- tilfelli þetta vekur spurningu um hvort nauð- synlegt sé að hafa hjarta- og lungnavél til reiðu við slfkar aðgerðir. S-19. Langtímaáhrif ANPá bráða nýrna- bilun hjá hjartaskurðsjúklingum Felix Valsson', Kristina Sward2, Sven Erik Ricksten2 Frá 'svœfinga- og gjörgcesludeild Landspítalans, 'anestesi och intensivvárd avd., Sahlgrenska Universitets Sjukhuset, Gautahorg Inngangur: ANP (atrial natriuretic peptide) er hormón sem losnar frá gáttum hjartans við tog á vöðvafrumum (myocytes). Helstu áhrif þessa hormóns eru aukning á útskilnaði á þvagi og salti en einnig veldur ANP æðavíkkun, sér- staklega í æðum sem eru herptar fyrir. Aður hefur verið sýnt fram á að ANP meðferð í byrj- un bráðrar nýrnabilunar eykur þvagflæði (urine flow), gaukulsíunarhraða (glomerular filtration rate, GFR) og nýmablóðflæði (renal blood flow, RBF). Tilgangur þessarar rannsóknar var að meta áhrif langtímameðferðar ANP á bráða nýrnabilun hjá sjúklingum sem nýlega höfðu gengist undir hjartaaðgerð. Efniviður og aðferðir: Rannsakaðir vor 10 sjúklingar á gjörgæsludeild háskólasjúkrahúss, sem höfðu fengið bráða nýmabilun eftir hjarta- aðgerð. Bráð nýrnabilun var skilgreind sem 50% aukning á sermis kreatíníni miðað við gildi fyrir hjartaðgerðina. Eftir að minnsta kosti eins sólahrings meðferð með ANP dreypi (50 ng/kg/mín) var nýrnastarfsemi metin á tveimur 30 mínútna tímabilum. ANP meðferð var síðan hætt. Klukkustund síðar var nýrna- starfsemin metin á tveimur 30 mínútna tímabil- um til viðbótar og að lokum var ANP meðferð- in hafin að nýju og nýrnastarfsemin metin að nýju. Nýrnastarfsemi var metin með hefð- bundnum aðferðum (þvagflæði, Cr-EDTA- og PAH clearance) til að meta gaukulsíunarhraða og nýrnablóðflæði. Tímabilin með og án ANP meðferðarinnar voru borin saman með ANOVA tölfræði. Niðurstöður: Þvagútskilnaður, gaukulsíun- arhraði og nýmablóðflæði minnkuðu þegar ANP meðferð var hætt en jukust aftur þegar ANP meðferð var hafin að nýju (sjá töflu). ANP NoANP ANP ANOVA Urine flow (ml/mín) 6,4±1,1 4,6±1,1 6,5±1,2 0,0007 GFR (ml/mín) 19,9±3,1 13,6±2,7 18,1±2,6 0,003 RBF (ml/mín) 408±108 282±82 358±104 0,004 Ályktanir: ANP dreypi veldur aukningu á blóðflæði til nýma, líklega vegna æðavíkkandi áhrifa á preglómerúlar æðar, sem eru herptar við bráða nýmabilun. Þessi áhrif eru áfram greinileg þó að meðferð hafi staðið yfir í meira en 24 tíma. ANP gæti haft þýðingu í meðferð við bráðri nýmabilun hjá hjartaskurðsjúklingum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.