Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1999, Blaðsíða 111

Læknablaðið - 15.04.1999, Blaðsíða 111
Hoechst Marion Roussei Amaryl® (glimepiride) er nýtt sykur- sýkilyf frá Hoechst Marion Roussel. Amaryl® á ab taka einu sinni á dag, meb morgunmat eba fyrstu máltíb dagsins, óháb skömmtum.1 Amaryl® einu sinni á dag gefur 24 tíma blóbsykursstjórnun meb lægri skömmtum en önnur sálfánylárealyf.2 Amaryl® verkar fljótt og fráso- gast algjörlega. Amaryl® veldur sjaldnar blóbsykursfalli vib upphaf mebferbar og líkaminn bregst eblilegar vib áreynslu.3-4'5 Amaryl® lækkar blóbsykur meb minni aukn- ingu á insálíni en önnur súlfónylúrealyf.4'6 láSSP'11"? Amaryl2mg Amaryl® (glimepiride) er sykursýkilyf af súlfónýlúreaflokki. Glfmepíríd binst sórtækt í frumuhimnu betafrumna briskirtils. Bindingin gerist hratt og varir stutt. Tengistaðurinn er ólíkur bindistöðum annarra súlfónýlúrealyfja. Glímepíríd lækkar blóðsykur með því aö auka insúlfn losun frá betafrumum í briskirtli. Áhrifin eru aö mestu vegna aukinnar næmni fyrir lífeðlisfræðilegri glúkósaörvun hjá þessum frumum. Glímepíríd hemur framleiðslu lifrar á glúkósa með því að auka styrk frúktósa-2,6-bífosfats sem hemur nýmyndun glúkósa. Áhrif lyfs á blóösykur varir í 24 klukkus- fundir við töku lyfsins einu sinni á dag, með máltfð. Niðurstöður rannsókna á mönnum sýna að glfmepfríd hefur ekki marktæk áhrif á æöavíkkun af völdum diazoxíös. Sýnt hefur verið fram á minnkun á samloðun blóðflagna og myndun æðakölkunar í dýratilraunum. Aðgengi lyfsins er f 00%. Fæðuneysla samtfmis töku lyfsins hefur ekki áhrif á frásog. Ábendingar: Insúlínóháð sykursýki þegar blóðsykri er ekki hægt að stjór- oa með mataræöi eða megrun. Frábendingar: Insúlfnháð sykursýki. Óstöðug sykursýki. Sykursýki með ketóneitrun og blóðsýringu. Stórar skuröaðgerðir eða áverkar. Alvariegar sýkingar. Ofnæmi fyrir glímepírfd, öðrum súlfónýlúrealyfjum eða súlfónamíöum. Mikið skert lifrar- og nýr- oastarfsemi. Þungun. Varúð: Sérstakrar varúðar er þörf við gjöf lyfsins hjá þeim sem hafa skerta lifrar- eða nýmastarfsemi eða eftir langa föstu. Hjá eldri sjúklingum, við taugakvilla í ósjálfráða taugkerfinu (autonomic neuropathy) eða hjá sjúklingum sem taka beta-blokkara, klónidfn eða önnur andadrenvirk lyf, geta einkenni um blóðsykurfall verið breytt. Só sjúklingur undir miklu álagi (áfall, skurðaðgerðir, sýkingar með hita) getur stjóm blóðsykurs versnað. Einstaka gjöf á insúlfni getur verið nauösynleg til aö ná stjóm á blóðsykurgildum. Mcðganga og brjóstagjöf: Sulfónýlúrealyf geta borist yfir til fósturs og valdiö blóðsykurfalli hjá nýbura. Þvf á ekki að nota lyfiö á meðgöngu heldur á að gefa insúlfn. Ekki á að taka lyfið meðan bam er á brjósti. Ekki eru nægjanlegar upplýsingar um útskilnað lyfsins í brjóstamjólk og áhrif á barn á brjósti. Aukaverkanir: Algengustu aukaverkanimar eru ógleði (um 2%) og niðurgangur (um 2%). Algengar (>1 %): Meltingarvegur: Ógleði, niöurgan- 9U>’. kviðverkir, uppþemba, uppköst. Sjaldgæfar (0,1-1%): Húð: Ofnæmis- eða ofnæmislík viðbrögð, t.d. kláði, útbrot, roöi. Efnaskipti: Blóðsykursfall. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Bióð: Blóðflagnafæð, hvítfrumnafæð. Húð: Aukiö Ijósnæmi. Vegna breytinga á blóösykri geta komið ,ra>ri tfmabundnar sjóntruflanir f upphafi. Súlfónýlúrealyf hafa í einstaka tilfellum valdið eftirfarandi alvariegum aukaverkunum: Minnkuð fifrarstarfsemi, gallteppa, gula, lífrarbólga sem getur leitt til lifrarbílunar. Blóðleysi, rauðkornafæð. kyrningafæð, kyrningahrap og blóðfrumnafæð Ve9na mergbælingar. Ofnæmisæöabólga. Vægar ofnæmis-eða ofnæmislíkar aukaverkanir geta þróast í alvarlegri viðbrögð með andnauð og blóðþrýstingsfalli sem getur leitt til losts. Mæligildl: Lækkun á natrfum f sermi, aukning lifrarensfma. Skammtastærðir: Mikilvægt er að meta *yrst áhrif vegna breytinga á mataræði áður en meöferö með lyfjum hefst. Einstaklingsbundin skömmtun er mikilvæg til að foröast blóðsykur- ,a|l Amaryl er gefið einu sinni á dag. Töflurnar á að taka með staðgóðum morgunverði eða fyrstu máltíð dagsins. Töflumar á að gley- Pa með _ glasi af vatni. Upphafsskammtur og auknlng skammta: Upphafsskammtur er 1 mg á dag. Eftir þörfum er skammtur aukinn um 1 rpQ með 1-2 vikna millibili. Venjulega er skammtastærö um 1-4 mg. Hjá einstaka sjúklingum getur skammtaaukning upp ( 6 mg (8 mg) bætt e*naskiptastjórnun. Ef 4 mg eru ekki nægjanleg á að fhuga að skipta yfir á insúlínmeðferö, eða samsetta meðferð með insúlfni eða öðrum sykursýkislyfjum til inntöku. Sklpti frá öðrum sykursýkislyfjum til inntöku: Byrja á meöferö með 1 mg á dag, daginn eftir að gjöf fyrra lyfsins er hætt. Eftir þörfum er skammtur aukinn um 1 mg aðra hverja viku. Milliverkanir: Blóösykuríækkandi áhrif lyfsins gætu aukist við gjöf á fenýl- bútasóni, salicýlötum, MAO-blokkurum og stórum skömmtum af alkóhóli. Dregið getur úr blóösykurlækkandi áhrifum lyfsins meö gjöf á tíazíöum °9 barksterum. Gjöf eftirfarandi lyfja með Amaryl getur valdið því að breyta þarf skammtastærðum: Súlfametoxazól + trfmetóprfm. Við gjöf annarra súlfónýlúrealyfja hafa aukin blóðsykurlækkandi áhrif sést með samtimis töku címetidíns, cfprófloxacfns, enoxacfns, flúkónazóls og ^óramfenikóls. Ein rannsókn hefur sýnt fram á að gjöf glímepíríds samtímis gjöf warfaríns getur dregiö úr verkun warfarfns. In-vitro tilraunir benda til að gl/mepfríd só umbrotiö af ensíminu CYP2C9 (jafnvel einnig CYP2C10, CYP2C8), og því só mögulegt að lyf sem eru umbrotin af eða hemji þessi ensím milliverki við glímepíríd, t.d. tolbútamfd, fenýlbútazón, amfódarón, míkónazól, fenýtoín og warfarfn. Styrkur, pakkningar °9 Verð: Töflur 1 mg 30 stk. - 998 kr; 1 mg 90 stk. - 2.653 kr; 2 mg 90 stk. - 4.216 kr; 3 mg 90 stk. - 5.306 kr. Afgreiöslutilhögun: R 100. Umboösaðili á íslandi: Thorarensen Lyf ehf., Vatnagörðum 18. Reykjavík, sfmi 568 6044. ’ Goldberg R; ct al. Diabetes Care 1996; 19 (8): 849-856. ^ Sonnenberg GE; et al. Am Pharmacother 1997; 31: 671-676. ^ Dills DG; et al. Horm Metab Res 1996; 9: 426-429. 4 DraegerKE. Horm Metab Res 1996; 9: 419-425. ^ Massi-Bencdctti M; et al. Horm Metab Res 1996; 9: 451-455. 6 Holman RR; et al. BMJ 310 (6972): 83-88, 1995 January 14. Hoechst" Hoechst Marion Roussel The Pharmaceutical Company of Hoechst A H R I F
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.