Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1999, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 15.04.1999, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 305 rannsakaðir voru sérstaklega með tilliti til lófa- kreppusjúkdóms í hóprannsókn Mjartaverndar, þar af reyndust 249 með einkenni lófakreppu. Samanburður var gerður á milli þeirra sem voru með sjúkdóminn og hinna sem voru án hans. Notuð var lógistísk regression tölfræði við samanburð á hópunum og var leiðrétt fyrir aldri, reykingum og atvinnu. Niðurstöður: Gigtareinkenni voru sjaldgæf- ari hjá lófakreppusjúklingum en í samanburð- arhópnum. Þannig var morgunstirðleiki fátíður hjá körlunt með lófakreppu, (OR=0,65; 95% 0=0,44-0,98; p=0,04), bólga í liðum var einn- ig marktækt sjaldgæfari (OR=0,52; 95% CI= 0,27-1,00; p=0,05) en hjá viðmiðunarhópi. Færri lófakreppusjúklingar höfðu leitað til gigtarlæknis og var það einnig tölfræðilega marktæktur mismunur (OR=0,44; 95% CI= 0,15-0,86; p=0,02). Alyktanir: Gigtareinkenni virðast vera fátíð hjá íslenskum körlum með lófakreppu. E-3. Húðlíki, nýjung í meðferð stórra bruna. Sjúkratilfelli Helgi Birgisson, Rafn A. Ragnarsson Frá lýtalœkningadeild Landspítalans Inngangur: Við djúpa bruna er ákjósanlegast að fjarlægja strax fullþykktar brunann og þekja í sömu aðgerð sárið með húðágræðslu. Þegar útbreiðsla djúps bruna er ntikil, getur orðið skortur á auðaðgengilegu skinni, auk þess sem húðtakan sjálf eykur álagið á sjúklinginn. Efniviður: Nú er komið á markað húðlíki, Integra™, sem samanstendur af tveimur lögum sem líkja eftir eiginleikum húðarinnar. Ytra byrðið er yfirhúð úr pólýsíloxan-pólímer með ákveðið gegndræpi sem stjórnar vökvatapi, en hið innra er leðurhúð úr niðurbrjótanlegu nauta- kollageni og glýkósamínóglýcan milliefni úr hákarlabrjóski. Gróandi verður með innvexti háræða og bandvefs inn í leðurhúð húðlíkisins sem um leið brotnar niður. Við það myndast líf- rænt virk þekja sem að þremur vikum liðnum er tilbúin til húðágræðslu. Yfirhúðlagi húðlfk- isins er þá svipt af nýju leðurhúðinni og mjög þunn eigin húð grædd á í staðinn. Sjúkratilfelli: Tíu ára gamall drengur brennd- ist illa á höfði, bol og handleggjum vegna elds sem kom upp vegna fikts með bensín. Um var að ræða tæplega 50% fullþykktar bruna. Fyrstu dagamir fóru í að ná tökum á ástandi sjúklings, en á þriðja degi voru sár hreinsuð og brennd húð fjarlægð að litlum hluta á hefðbundinn hátt. Á sjöunda og áttunda degi voru öll brennd svæði hreinsuð niður að vöðvafelli og húðlíki lagt á í staðinn. Þremur vikum seinna var gerð húðágræðsla á nýju leðurhúðina með næfur- þunnu eigin skinni sjúklings. Gjafarsvæðið greri á fimm dögum og var sjúklingur allur gró- inn sex vikum frá bruna. Umræða: Góður árangur við meðferð þessa lífshættulega brennda drengs gefur okkur vonir um að hér sé komið efni sem nota megi í fram- tíðinni við meðferð mikið brenndra sjúklinga. E-4. Yldudrep af völdum loftmyndandi sýkils Brynhildur Eyjólfsdóttir, Gunnar H. Gunn- laugsson Frá skurðdeild Sjúkrahúss Reykjavíkur Um er að ræða 57 gamlan karlmann með sykursýki sem kom á bráðamóttöku vegna sýkts fótasárs á vinstri hæl. Hann hafði langa sögu um slagæðaþrengingar í fótum og hafði farið í blásningu á vinstri ytri lærisslagæð nokkrum mánuðum fyrir komu. Fótasárið var nokkurra mánaða gamalt og hafði hann verið um nokkurra mánaða skeið í sáraskiptingum á heilsugæslu og Vífilsstöðum og jafnframt fengið nokkra sýklalyfjakúra. Síðustu fjóra til fimm daga versnandi útlit. Reyndist sjúklingur vera með ýldudrep af völdum loftmyndandi sýkils í fætinum og fór í bráðaaðgerð þar sem gerður var vöðvafellsskurður og dauður vefur hreinsaður úr sárinu. Eftir aðgerð hófst með- ferð í súrefniskút, klukkutíma í senn með þremur loftþyngdum, tvisvar á dag fyrstu vik- una og síðan einu sinni á dag. Fyrstu fimm dag- ana eftir aðgerð lá sjúklingur á gjörgæslu. Gengið hefur nokkuð vel að græða sárið og fer sjúklingur nú í súrefniskútinn einu sinni á dag. Sýndar verða myndir af gróanda sársins og fjallað stuttlega um ábendingar fyrir súrefnis- kútsmeðferð. E-5. Algengi slitgigtar í mjöðmum á Is- landi Þorvaldur Ingvarsson', Gunnar Hagglund2, L. Stefan Lohmander Frá ‘bœklunardeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, 2bœklunardeild háskólasjúkrahússins í Lundi Inngangur: Markmið rannsóknarinnar var að meta algengi frumslitgigtar í mjöðmum Islend- inga og bera saman við algengi í Svíþjóð. Efniviður og aðferðir: Skoðaðar voru ristil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.