Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1999, Blaðsíða 93

Læknablaðið - 15.04.1999, Blaðsíða 93
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 361 verið við góðar aðstæður á Seyðisfirði og trufla minna á öðrum deildum sem ekki eru eins vel búnar til að sinna þeim. Það verður hægt að ráða fólk með vissa sérþekkingu inn á svæðið og nýta hana á fleiri en einum stað. Ég get nefnt sem dæmi að hjúkrunar- fræðingur sem er sérhæfður í krabbameinshjúkrun eða öldr- unarhjúkrun gæti farið á milli staði, kennt og leiðbeint og nýtt sér sína sérþekkingu á ýmsan hátt. Sameiningin opn- ar ýmsa möguleika hvað þetta varðar og við erum kannski ekki farin að sjá öll þau tæki- færi sem nú gefast. Yfirsýnin sem fæst með því að hafa eina stofnun í stað sjö getur meðal annars orðið til að auka jöfnuð milli svæða þann- ig að allir verði nokkurn veg- inn sömu þjónustu aðnjótandi. Áður var alltaf ákveðin hætta á að staðirnir fengju misstóran skerf.“ Spennandi tilraun í Hornafirði Eins og áður var nefnt er Hornafjörður ekki með í þess- ari sameiningu því þar er ver- ið að gera tilraun með að fela sveitarfélaginu rekstur heilsu- gæslunnar. Stefán segir að sú tilraun sé mjög spennandi og hafi þegar veitt nýjum þrótti í heilsugæsluna. En gæti sú til- raun orðið fyrirmynd fyrir Heilbrigðisstofnun Austur- lands ef árangurinn verður góður? „Já, ef niðurstaðan verður sú að rekstur heilsugæslunnar sé verkefni sem sveitarfélögin gætu yfirtekið þá gæti svona stofnun tekið það að sér fyrir þau. Við erum að flytja verk- efnin heim í fjórðunginn og gangi þetta vel gæti stofnunin tekið að sér að starfrækja heil- brigðisþjónustuna heima í héraði, hvort sem það verður gert í heilu lagi eða klofið nið- ur í einstakar deildir," sagði Stefán Þórarinsson. Því má bæta við að nú er verið að vinna úr umsóknum um starf framkvæmdastjóra nýju stofnunarinnar og verður væntanlega ráðið í þá stöðu á næstu dögum eða vikum. Að sögn Stefáns mun það ráðast af því hver ráðinn verður hvar aðsetur framkvæmdastjórans verður. Ekki er ætlunin að setja upp mikla yfirbyggingu heldur vinna verkin úti á stöð- unum hér eftir sem hingað til. -ÞH Aðstoð við uppgjör Við aðstoðum og gætum réttar þolenda umferðarslysa og annarra slysa við uppgjör skaðabóta á hendur vátryggingafélögum. Við leggjum út fyrir öllum nauðsynlegum kostnaði við öflun læknisvottorða og örorkumats. Þorbergsson & Loftsdóttir Sigurbjörn Þorbergsson hdl. • Helga Loftsdóttir hdl. Ingólfsstræti 3 • Reykjavík • Sími 552 7500 • Fax 552 7501 Netfang: sigurb@vortex.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.