Læknablaðið - 15.04.1999, Blaðsíða 18
296
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
Ársþing
Skurðlæknafélags íslands og Svæfinga-
og gjörgæslulæknafélags íslands
8.-9. apríl 1999, Hótel Sögu, 2. hæö
09:30-09:35
09:40-09:50
09:50-10:00
10:00-10:10
10:10-10:20
10:30-11:00
11:00-11:10
11:10-11:20
11:20-11:30
11:30-11:40
Fyrirtækjasýning verður opin allan þingtímann
Dagskrá
Fimmtudagur 8. apríl 1999
SALURA
Þingsetning: Bjarni Torfason, formaður Skurðlæknafélags Islands
E-l. Nýjar leiðir í meðhöndlun á lófakreppu (Dupuytrens sjúkdómi).
Samantekt og lýsing á sjúkratilfelii
Kristján G. GuSmundsson', Þorbjörn Jónsson2, Reynir Arngrímsson3
Frá 'Heilsugœslustöðinni á Blönduósi, 2immunologisk institut, Rikshospitalet
Osló, 3erfðafrœðiskor lœknadeildar H1
E-2. Gigtareinkenni hjá sjúklingum með lófakreppu
Kristján G. Guðmundsson', Reynir Arngrímsson2, Nikulás Sigfússon3, Þorbjörn
Jónsson4
Frá 'Heilsugœslustöðinni á Blönduósi, 2iœknadeild HI, 3Hjartavernd, 4Rikshospi-
talet Osló
E-3. Húðlíki, nýjung í meðferð stórra bruna. Sjúkratilfelli
Helgi Birgisson, Rafn A. Ragnarsson
Frá lýtalœkningadeild Landspítalans
E-4. Ýldudrep af völdum loftmyndandi sýkils
Brynhildur Eyjólfsdóttir, Gunnar H. Gunnlaugsson
Frá skurðdeild Siúkrahúss Reykjavíkur
Kaffihlé
E-5. Algengi slitgigtar í mjöðmum á Islandi
Þorvaldur Ingvarsson', Gunnar Hagglund2, L Stefan Lohmander
Frá 'bœklunardeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, 2bœklunardeild háskóla-
sjúkrahússins í Lundi
E-6. Fjöldi gerviliðaaðgerða í mjöðm vegna frumslitgigtar á íslandi
1982-1996
Þorvaldur Ingvarsson', Gunnar Hagglund2, Halldór Jónsson jr.3, L. Stefan Lohmander2
Frá 'bœklunardeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, 2bœklunardeild háskóla-
sjúkralnissins í Lundi, 'bœklunarskurðdeild Landspítalans
E-7. Þörf fyrir gerviliðaaðgerðir í mjöðmum vegna frumslitgigtar á Is-
landi næstu 30 árin
Þorvaldur Ingvarsson', Gunnar Hagglund2, Halldór Jónsson jr.3, L. Stefan Loh-
mander2
Frá 'bœklunardeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri,2bœklunardeild háskóla-
sjúkrahússins í Lundi, 'bœklunarskurðdeild Landspítalans
E-8. Nýir möguleikar í aftari festingum á mótum höfuð-hálshryggjar og
háls-brjósthryggjar
Halldór Jónsson jr., Bogi Jónsson
Frá bæklunarskurðdeild Landspítalans