Læknablaðið - 15.04.1999, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
285
LÆKNABLAÐIÐ
TOE KHXWC MEOCAL JOUKM.
Án titils eftir Asgeir Lárusson,
f. 1958.
Olía á striga frá árinu 1999.
Stærð: 90x100 sm.
© Ásgeir Lárusson.
Eigandi: Listamaðurinn.
Ljósm.: Magdalena M. Hermanns.
Frágangur fræðilegra
greina
Allar greinar berist á tölvutæku
formi með útprenti. Taka skal fram
vinnsluumhverfi.
Útprenti skal skilað með tvöföldu
línubili á A4 blöðum. Hver hluti
skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal-
inni röð:
Titilsíða, höfundar, stofnun, lykil-
orð
Ágrip og heiti greinar á ensku
Ágrip á íslensku
Meginmál
Þakkir
Heimildir
Töflur og myndir skulu vera á
ensku eða íslensku, að vali höfunda.
Tölvuunnar myndir og gröf komi
í disklingi ásamt útprenti. Tölugögn
(data) að baki gröfum fylgi með.
Sérstaklega þarf að semja um
birtingu litmynda.
Höfundar sendi tvær gerðir hand-
rita til ritstjómar Læknablaðsins,
Hlíðasmára 8, 200 Kópavogi. Ann-
að án nafna höfunda, stofnana og án
þakka, sé um þær að ræða. Grein-
inni fylgi yfirlýsing þess efnis að
allir höfundar séu lokaformi greinar
samþykkir og þeir afsali sér birting-
arrétti til blaðsins.
Sjá upplýsingar um frágang fræði-
legra greina:
http://www.icemed.is/laeknabladid
Umræðuhluti
Skilafrestur er 20. undanfarandi
mánaðar, nema annað sé tekið fram.
Umræða og fréttir
Formannsspjall: ímynd lækna:
Guðmundur Björnsson _...........................342
Formannaráðstefna LÍ..............................342
Alþjóðafélag lækna rannsakar gagnagrunnslögin
..............................................343
Þorravísur 1999 ................................. 343
Fyrirspurnir um gagnagrunn og svör ráðherra:
Birna Þórðardóttir .............................344
Vill ekki að upplýsingar úr sjúkragögnum hans
fari í miðlægan gagnagrunn:
Árni Björnsson..................................345
Mun ekki senda upplýsingar í miðlægan gagnagrunn:
Haraldur Briem ...................................346
Læknaskorturinn: Hver er hann? Hvernig birtist
hann? Hvað er til ráða?:
Þröstur Haraldsson .............................348
Við erum að gera aðra hluti en læknar í þéttbýli.
Rætt við Ágúst Oddsson:
Þröstur Haraldsson .............................352
Námsbraut í landsbyggðarlækningum ................353
Við erum að flytja verkefni heim í hérað. Rætt við
Stefán Þórarinsson:
Þröstur Haraldsson .............................356
Svar ráðherra um skipan heilbrigðismála á
Austurlandi ......................................357
Erum í fremstu röð í heiminum á sumum sviðum
augnlækninga. Rætt við Einar Stefánsson:
Þröstur Haraldsson .............................362
Sagnir og skáldskapur fyrrverandi ráðuneytisstjóra
í Heilbrigðisráðuneytinu:
Ólafur Ólafsson.................................365
Af umönnum og umhyggju:
Árni Björnsson..................................367
Evrópsk rannsókn á átröskunum á íslandi:
Helga Hannesdóttir, Ólöf Sigurðardóttir, Jón G.
Stefánsson .....................................368
Gömul læknisráð á Þjóðminjasafni:
Hallgerður Gísladóttir .........................370
íðorðasafn lækna 110:
Jóhann Heiðar Jóhannsson........................371
Lyfjamál 76:
Frá Heilbrigöis- og tryggingamálaráðuneytinu
og landlækni ...................................372
Námskeið og þing..................................373
Stöðuauglýsingar .................................376
Ritfregnir .......................................382
Okkar á milli ....................................383
Ráðstefnur og fundir .............................386
Lí styður löggildingu læknaritara.................387