Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Qupperneq 28

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Qupperneq 28
26 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 25 E 21 E 22 CLOSTRIDIUM DIFFICILE SÝKINGAR Á LANDSPÍTALANUM ÁRIÐ 1993. Ema Milunka Kojic, Siguröur B. Þorsteinsson, Hjördís Harðardóttir. Lyflækningadeild og Sýklafræðideild Landspítalans. Clostridium difficile (C.d.) er Gram jákvæður, loflfælinn stafur sem á undanfömum ámm er orðinn æ algengari sýkingarvaldur á sjúkrastofiiunum. C.d. myndar stundum toxin sem veldur bólgu í ristli. Klínísk einkenni geta verið kviðverkir, niðurgangur og allt upp í lífshættulega ristilbólgu, pseudomembraneous cobtis. Nær allir sj. hafa verið meðhöndlaðir með sýklalyfjum sem breytt hafa eðlilegri þarmaflóru. Greining byggist nú á að sýna fram á toxín C.d. í saursýnum. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna C.d. sýkingar á Landspitalanum. Athuguð var tíðni nýrra sýkinga og endursýkinga, aldurs- og kyndreifing svo og greiningaraðferðir, sýklalyfjanotkun meða! sýktra og árangur meðferðar. Öll jákvæð sýni ffá Lsp. á árinu 1993 vom fúndin á Sýkladeild Lsp. og sjúkraskrár sjúklinganna kannaðar. Um er að ræða aftursýna rannsókn ársins 1993. AIls fúndust 36 jákvæð saursýni frá 28 einstaklingum og 208 neikvæð sýni. Ónógar upplýsingar lágu fyrir um 4 einstaklmga og vom því 24 einstaklingar í rannsókninni. Að meðaltah liðu 5 dagar ( 1-12 ) frá upphafi einkenna og þar til sýni var sent til greinmgar. Sextán lágu á lyflækningadeild, 6 á handlækningadeild og 2 á öðmm deildum. Meðalaldur sj. var 59,9 ár (22- 89 ár). Konur vom 16 talsins og karlmenn 8. Af 24 sj höföu 23 verið meðhöndlaðir með sýklalyfjum á undangengnum vikum, 19 þeirra með fleiri en einu lyfi og 8 með fleiri en fjómm lyfjum. Cefúroxime var notað í 15 tilf., gentamicin í 8, quinolone í 7, þriðju kynsl. cephalosporín. í 7. Einn sj. haföi verið meðh. með methotrexati. Sex einstaklingar fengu endursýkingu, 3 eina og 3 tvær. Einungis hjá fjórum var gerð ristilspeglun en pseudomembraneous cohtis greining var staðfest hjá einum. Átta sj. vom meðhöndlaðir með metronidazoli í upphafi og af þeim þurftu 2 aðra meðferð með vancomycini (25%) vegna ónógrar svörunar. Vancomycm sem fýrsta meðferð var valin hjá 21 sj. en af þeim þurftu 4 (20 %) aðra meðferð með metronidazoli eða lactobacillus og cholestyramini. Ályktanir: C.d. niðurgangur er umtalsvert vandamál á Lsp. og líklega vaxandi. Stytta þarf greiningartöf með aukinni árvekni. Meðferð sýkingarinnar er ofiast árangursrík en getur gengið erfiðlega. Gæta þarf þess að halda sýklalyfjanotkun í lágmarki. Hvað C.d. sýkingar varðar er margt óljóst enn. Þörf er ffamsærrar rannsóknar til að meta faraldsffæði hennar hér á landi og árangur nýrra meðferðar- og greiningaraðferða. LISTERÍOSIS í MÖNNUM Á ÍSLANDl Á ÁRUNUM 1978 TIL 1993. 1 Yr Sigurðardóttir, Ólafur Steingrímsson, Karl G. Kristinsson, Kristín E. Jónsdóttir, Sigurður B Þorsteinsson. Sýklafræðideild og lyflækningadeild Landspítalans. Listeriosis hefur þekkst sem sjúkdómur í sauðkindum á íslandi síðan snemma á þessari öld. Fyrstu sýkingu í mönnum hér á landi var lýst 1961, en síðan 1978 hafa mörg tilfelli greinst. Markmið þessarar rannsóknar var að meta tíðni sjúkdómsins á íslandi og kanna afdrif sjúklinganna. Á þeim 16 árum sem rannsóknin náði til, var Listería monocytogenes einangruð frá 26 einstaklingum, sem teljast 24 tilfelli ef nýfædd börn og mæður eru talin sem eitt. Samkvæmt því telst nýgengi vera um 6.1 á hverja milljón íbúa á ári. Karlar voru 8 en konur 18. Átta sýkingar voru í nýbur- um (5 fyrirburar), sex á meðgöngu og átta í ónæmisbældum einstaklingum. Fjórir sjúklinganna voru hraustir fyrir. Árangur meðferðar var góður. Dánartíðni var lægri en annars staðar og aðeins einn nýburanna dó. Einnig lést aldraður ein- staklingur með heilahimnubólgu af völd- um listeriosis. Allir L. monocytogenes stofnar sem ræktuðust á íslandi árin 1978 - 1993 voru frystir jafnharðan við -70°C. Stofn- arnir voru sendir til Sviss til stofngrein- ingar. þeir voru af þeim 3 stofngerðum sem algengastar eru: 4b, l/2a og l/2b. Athyglisvert er hve mikil breyting varð á stofngerðum á tímabilinu sem rannsóknin náði til. Á árunum 1985-1993 voru að- eins 2 stofnar af 9 af stofngerð 4b en hinir ýmist l/2a eða l/2b. Á fyrri hluta tímabilsins eða fram til ársins 1985 var aðeins einn af 13 stofnum af stofngerð l/2a en allir hinir 4b. Tíðni sjúkdómsins telst nokkuð há á Islandi á því tímabili sem rannsóknin náði til. Brýnt er að kanna faraldsfræði sjúkdómsins nánar hér á landi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.