Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Page 36

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Page 36
32 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 25 p oo ÁKJÓSANLEG SAMSETNING ENALAPRÍLS OG t OO hÝDRÓKLÓRTÍASÉBS VIÐ HÁÞRÝSTINGI. Þórður Harðarson, Ámi Kristinsson, Jóhann Ragnarsson. Lyflækningadeildir Landspítala og Borgarspítala. Þvagræsilyf, einkum tíasíð, eru ásamt angíotensín ummyndunar ensímblokkum (AUB) mikið notuð i meðferð háþrýstings. Ekki liggur íyrir traust vitneskja um heppilegustu blönduna af AUB og tíasíðum gegn háþrýstingi. Verkunarkúríiir beggja lyfjaflokkanna verða hvor um sig flatar með hækkandi skömmtum, en hugsanlegt er að þær breytist við gjöf samtímis. Tilgangur þessarar rannsóknar var að prófa 4 samsetningar AUB og tíasíða til að finna lægstu skammtana sem höfðu tilætluð áhrif. Tuttugu og fjórir þátttakendur luku rannsókninni. Þeim var skipt í hóp A (13 sjúklingar) og hóp B (11 sjúklingar). Meðalaldur beggja hópa var 63 ár. Hópur A fékk lyfin í eftirfarandi röð: enalapril (E) 10 mg + hýdróklórtíasíð (H) 12,5 mg (meðferð 1), E 10 mg + H 25 mg (meðferð 2), E 20 mg + H 12,5 mg (meðferð 3) og E 20 mg + H 25 mg (meðferð 4). í hópi B var víxlað meðferð 1 og 2, einnig 3 og 4. Skammtastærðum var breytt á 6 vikna fresti. Tólf blóðmælingar voru gerðar og spurt var um 31 hugsanlega aukaverkun. Fyrir meðferð var blóðþrýstingur li^gjandi 163/104 mm Hg og standandi 156/105 mm Hg. A lægstu skömmtum beggja lyfja lækkaði blóðþrýstingur í 137/85 Uggjandi og 13 5/90 standandi. Engin umtalsverð ffekari lækkun varð á blóðþrýstingi þótt skammtamir væru auknir. Algengustu umkvartanir voru svimi, sinadráttur, nefstífla, þreyta, andvaka og liðverkir og var tíðni verulegra óþæginda langhæst við meðferð 4, en næsthæst við meðferð 2. Við háþrýstingsmeðferðina jukust marktækt meðalgildi glúkósa, kreatinins og þvagsýru. Engar marktækar breytingar komu ffarn á kalíum í sermi. Lítið gagn er að því að auka skammta E og H í vægum eða meðalsvæsnum háþrýstingi umffam 10 mg + 12,5 mg á dag. Stærri skömmtum fýlgja vaxandi hjáverkanir og aukinn kostnaður. _ 0. IRKITABLE BOWEL SYNDROME. E 34 FARALDSFRÆÐILEG KÖNNUN Á UNGU FÖLKI Á ÍSLANDI. Linda Björk ólaf'sdóttir (1), Hallgrímur Guðjónsson (1,2). Lyljalræði lylsala Hí (I), Lyflækningadcild Landspítala (2). Irritable bowcl syndromc (IBS) eða "ristilkrampar" cr langvarandi slarlrænn sjúkdómur í mcllingarvcgi IBS cr valalítið cinn algcngasti mcltingarfærasjúk- dómurinn. Þrátt lyrir þcssa staðrej nd cr ckki \ itað til þcss að nokkur rannsókn á IBS hali tcrið i'ramkvæmd hcrlcndts. Það þótti þvf tímabært og áhugavcrt að kanna útbreiðslu IBS hcr á landi. Tilgangur: Kanna algcngi IBS hjá annars hcilbrtgðu ungu lólki á íslandi. Kanna scrstaklcga cinstök ÍBS cinkcnni, kjnjamismun og tcngsl IBS við strcitu og önnur cinkcnni frá meltingarvcgi. Aðferdir: Spurningalisti var lagður fyrir fólk. Það var spurt um tilvisl svokallaðra Mannings skilmcrkja scm cru: (i) þcnsla á kvið, (ii) verkir í kvið scm lagast við hægðalosun, (iii) linar hægðir samfara kviðverkjum, (iv) tíðar hægðtr samfara kviðvcrkjum, (v) slím mcð hægðum og (vi) ófullkomin hægðalosun. Talið var að IBS væri til staðar cf 2 cða llciri skilmcrki voru jákvæð. Spurt var um tcngsl IBS cinkenna við strcitu og hvort lyf væru tckin við slíkum einkcnnum. Þá var cinnig lcitað upplýsinga um 13 önnur cinkcnni tcngd meltingarvcgi. Niðurstöður: Könnunin var lögð lyrir 411 manna úrtak, en svör 400 cinslaklinga voru nolhæf; 253 kvcnna (63.3'L) og 147 karla (36.8'L). Langflestir (93.5%) voru á aldrinum 19-29 ára. Rúmlega 40.8%. höfðu ckkcrt ÍBS cinkcnni, cn 37.9% höfðu tvö cða flciri cinkcnni og uppfylltu því inntökuskilyrði fyrir IBS. Marktækt llciri konur (466%) greindust mcð IBS cn karlar (22.5%). Oftar cn ekkí cru cinkcnni tcngd andlcgu álagi. Mjög fáir (4.2%) nota lyf við cinkcnnum Önnur einkcnni frá meltingarvegi þ nt t Irá cfri hluta (dyspcpsia) cru marktækt algcngan hjá ÍBS cinstaklingum en hinum. Álvktanir: 1) IBS cr afar algcngl mcðal ungs lólks á íslandt 2) Algcngi hcr virðist hærra cn crlendis. 3) Konur með IBS cru hclmingi flcin cn karlar. 4) Slrcita er stórt þáttur í IBS. 5) Hlulfallslegall fáir mcð IBS virðast lcita scr lækninga. 6) Einslaklingar scm hafa IBS hafa auknar Ifkur á öðrum cinkcnnum frá mcltingarvegi sem cinnig \ irðast starfræn.

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.