Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Síða 44

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Síða 44
40 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 25 SÝKINGAR AF VÖLDUM PENSILlN ÓNÆMRA PNEUMOCOCCA HJÁ FULLORÐNUM Á BORGAR- SPÍTALA 1992 OG 1993. Pétur B. Júlíusson1, Már Kristjánsson1, Karl G. Kristinsson2, Stninn Jónsson1. Lyflækningadeild Borgarspítala1, sýkladeild Landsspitala2. Ónæmi pneumococca fyrir sýklalyfjum er vaxandi vandamál. Vfir 80% pensilín ónæmra pneumoccocca (PÓP) eru fjölónæmir (FÓP). Sýkingar af völdum fjölónæmra pneumococca hafa veriö mikið vandamál hjá börnum en síöustu árin hefur einnig boriö á slíkum sýkingum hjá fullorönum. Viö könnuöum tíöni sýkinga af völdum PÓP á BSP á árunum 1992 og 1993, kllnlsk sérkenni og afdrif. Fyrir hvern sjúkling meö sýkingu af völdum PÓP voru fundnir 2 samanburöarsjúklingar meö sýkingu af völdum pensilln næmra pneumococca (PNP). Skoöaöar voru sjúkraskrár, spurningalistar lagöir fyrir alla sjúklinga á lífi og nefkoksstrok tekið. Leiörétt var fyrir kyni, aldri, sjúkdómsgreiningu og tíma sýkingar. Helstu niöurstööur má sjá I eftirfarandi töflu: FÓP FÓP PW F pldi sjíklinqí 13 2 137 Lungnabólga Id 2 23 kontról Bfrkjjbólga Ehkennahus brrí 2 1 0 3 kontról Jókv. blóírokt/ híiUirfiöldi bÚHrŒktanna 0/5 0/1 8/19 Látnir 3 1 4 1992 ræktuöust ónæmir pneumoccoccar frá 16% sjúklinga meö pneumococca sýkingar en 1993 ræktuöust þeir frá 6%. Ónæmir pneumococcar ræktuöust ekki úr blóöi þeirra sjúklinga sem voru meö sýkingar af völdum FÓP eöa PÓP en 42% blóöræktana voru jákvæöar hjá kontról-sjúklingum sýktum meö pensilín næmum pneumococcum. FÓP ræktuöust úr 12 hrákasýnum og 1 fleyöruholsvökva- sýni en PÓP ræktuðust úr 2 hrákasýnum. Niöurstööur okkar sýna aö um 10% pneumococca sýkinga á tímabilinu voru af völdum pensilín ónæmra pneumococca. Flestir þeirra (81%) voru fjölónæmir. Þær viröast einnig benda til þess aö ónæmir pneumococcar hafi minni vírulens en pensilín næmir pneumococcar. __ VIRKNI PENICILLINS, RIFAMPINS OG 50 SULFADIAZINS GEGN NEISSERIA MENINGITIDIS. Helga Erlendsdóttir. Kristín E. Jónsdóttir, Bryndís Sigurðardóttir, Ólafur Már Björnsson, Ólafur Steingrímsson, Sigurður Guðmundsson. Sýkladeild og lyflækningadeild Landspítalans og Háskóli Islands. Inngangur. Meningókokkar hafa löngum verið taldir alnæmir fyrir penisillíni. Erlendis hefur hins vegar nýlega farið að bera á verulega minnkuðu næmi gegn þessu kjörlyfi. Skert næmi er skilgreint sem MIC (lágmarks heftistyrkur) >0.1 pg/ml. Á Spáni hefur þessum stofhum fjölgað úr 0.4% árið 1985 í 41.6% árið 1991. Ónæmi þessara stofna er ekki vegna myndunar B-lactamasa heldur vegna minni sækni sýklalyfsins í penisillínbindiprótein 2, svipað og hjá penisillínónæmum pneumókokkum. Fjölónæmir pneumókokkar hérlendis eru líklega upprunnir á Spáni, og því forvitnilegt hvort um meningokokka væri svipað farið. Einnig var næmi rifampins kannað, en það er oft notað í forvamarskyni gegn meningókokkasýkingum. Allt að 14% ónæmi gegn rifampini hefur verið lýst annars staðar. Ennfremur var virkni sulfadíazíns könnuð en súlfaónæmi hefur verið notað sem faraldursfræðilegt merki hjá meningókokkum. Efniviðurinn var 200 meningókokkastofnar sem varðveittir eru á Sýkladeild Landspítalans. Elstu stofnarnir voru frá árinu 1977 en þeir yngstu frá því í mars 1994. Voru þetta allir þeir stofnar sem varðveist höfðu frá alvarlegum meningókokkasýkingum. Næmispróf voru gerð með E-test® (AB Biodisk, Solna, Svíþjóð). Sýklalyfi er komið fyrir í kvörðuðum plaststrimli sem settur var agarskálar og er MIC (pg/ml) lesinn þar af. Niðurstöður. Meningókokkur með minnkuðu næmi gegn penicillíni fannst fyrst á Islandi frá árinu 1981. Á árunum 1981-1987 reyndust 12 stofnar af 63 (19%) hafa minnkað næmi gegn penicillíni (MIÖ=0.125 pg/ml). Allir nema einn reyndust af hiúpgerð C. Rifampin reyndist mjög virkt gegn öllum stofnum (MIÖ<1 pg/ml). Súlfa- ónæmi (MIC>10 pg/ml) var háð því hvaða hjúpgerðir voru á ferðinni á hverjum tí'ma. Allir stoftiar (8) af hiúpgerð A reyndust súlfaónæmir, einungis 4 af 64 (6.3%) af hiúpgerð C voru ónæmir. Af hiúpgerð B reyndust 65 af 126 (51.6%) vera ónæmir gegn súlfa. Var ónæmið breytilegt eftir árum allt frá því að allir reyndust næmir (1987) og upp í 80% ónæmi (1994). Ályktun. Þessar niðurstöður sýna að spænsk- ættaðir penisillínónæmir meningókokkar hafa ekki enn hafið landnám á Islandi, en ástæða er til að vera vel á verði. Súlfanæmispróf er hjálp- artæki í faraldsfræði og brýnt er að taka upp aðferðir til undirflokkunar meningókokka til að meta hættu á yfirvofandi faröldrum.

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.