Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Side 52

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Side 52
46 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 25 HÁTT FÍBRÍNOGEN TENGIST SÖGU UM E 61 KRANSÆÐASTÍFLU EN EKKI STIGUN KRANSÆÐAÞRENGSLA. Brvniar Viðarsson-l-. Hildur Thors2, Ragnar Danielsen2, Páll T. Önundarson1. Blóðmeinafræðideild1 og Lyflækningadeild2 Landspítalans. Framsæjar faraldsfræðirannsóknir hafa sýnt fram á að fíbrínogen (FBG) er áhættuþáttur blóðþurrðarsjúk- dóms í hjarta og miðtaugakerfi. Til að rannsaka á hvem hátt FBG tengist kransæðasjúkdómi var FBG mælt hjá 431 sjúkling (316 karlar) sem kom til kransæðamyndatöku á Landspítalann á þrettán mánaða tímabili (nóv. 1991-des. 1992). Sjúklingar vora á aldrinum 30-80 ára (meðaltal 60+8). Upplýsingar um fyrri sjúkdómssögu, m.a. kransæðastíflu, og áhættuþætti voru skráðar. Hefðbundnir áhættuþættir, s.s. blóðfitur og blóðsykur, voru mældir í blóði ásamt FBG, sem mælt var með aðferð Clauss. Fjöldi marktækt þrengdra kransæða (>50%) var-skráður að lokinni hjartaþræðingu, ásamt staðsetningu og stigun þrengslanna og útfallsbroti vinstri slegils. Aldurs- eða kynjamunur var ekki á FBG gildum. FBG var 3,4 ±0,7 g/1 (0,9-6,2) í sjúklingahópnum en er 3.0 +0,5 g/1 (2,3-4,1) í eðlilegum viðmiðunarhóp rannsóknarstofunnar. Sterk jákvæð fylgni reyndist vera milli FBG og fyrri sögu um bráða kransæðastíflu BLÓÐVATNSSKIPTAMEÐFERÐ Á E 62 BLÓÐSKILUNARDEILD LANDSPÍTALANS. Páll Ásmundsson. Magnús Böðvarsson. Blóðskilunardeild Landspítalans. Blóðvatnsskipti (BVS) (plasmapheresis) voru fyrst gerð hérlendis í júlí 1987. Alls hafa til þessa verið gerð BVS á 35 sjúklingum ffá einu upp í 90 skipti á sjúkling. Notaðar eru hárpípublóðvatnsskilur, sem hleypa í gegn stærstu proteinunum í blóðvökvanum. Strax í byijun voru fest kaup á blóðvatnsskilunarvél frá Gambro AB í Svíþjóð. Við höfúm athugað þá sjúklinga sem hafa fengið BVS á Blóðskilunardeild Landspítala m.t.t. sjúkdómaflokka (sjá töflu) og afdrifa. Siúkdómur Fiöldi siúklinea HUS/TTP 11 Guillain-Barré 11 Myelomatosis/Gammopathiur 7 Systemic lupus erythematosus 2 Polyradiculer polyneuropathia 2 RPGN-anti GBM disease 1 Kuldaagglutinin í sermi 1 (p=0.001). Sjúklingar með minnkað útfallsbrot vinstri slegils höfðu marktækt hærri þéttni FBG (p<0.01). Marktæk fylgni reyndist hins vegar ekki vera milli FBG og fjölda þrengdra kransæða (p>0.5). Fylgni fannst ekki milli FBG og háþrýstings, heildarmagns kólesteróls eða þríglýseríða, en neikvæð fylgni var við HDL-kólesteról (p=0.001). FBG var hækkað hjá sjúklingum, sem reyktu (p=0.01) og hjá sykursjúkum (p<0.05) og jákvæð fylgni var milli FBG og Hb A1 (p=0.01). Fylgni var einnig milli FBG og blóðflögutalningar (p<0.001). Ályktun: Fylgni FBG við sögu um kransæðastíflu og minnkað útfallsbrot vinstri slegils, en ekki við fjölda þrengdra kransæða, gæti bent til þess að FBG eigi þátt í myndun kransæðasega sem leiði til hjartadreps. Á hinn bóginn virðist FBG ekki eiga þátt í þróun kransæðaþrengsla vegna æðakölkunar. Gerð hafa verið BVS við einum 8 mismunandi sjúkdómum. I upphafi voru flest BVS gerð á sjúklingum með myelomatosis en síðustu 3 árin hefúr að langmestu leyti verið um að ræða sjúklinga með Hemolytic uremic syndrome /Thrombotic thrombocytopenic purpura (HUS/TTP) eða Guillain-Barré (G-B). Erfitt er að meta árangur af jafhempiriskri meðferð og BVS. Reynsla okkar er þó sú að meðferðin stöðvi versnun eða flýti bata í G-B og stöðvi eða haldi HUS/TTP í skefjum. Miklu skiptir þó hversu miklum skaða sjúkdómurinn hefúr valdið áður en BVS hefst. Með BVS má einnig Ijarlægja M-protein og kuldaagglutinin og meðhöndla hyperviscositet með árangri. BVS er dýr meðferð og í þeim tilfellum sem hún gagnast verður að meta árangur og kostnað á móti annarri meðferð jafn áhrifarikri. Besta dæmið virðist BVS á móti immunoglobulinmeðferð við G-B. Hvort tveggja virðist skila svipuðum árangri en immunoglobulingjöf er mun dýrari en BVS. BVS þar sem plasmaprotein eru ýmist fjarlægð (tap bætt upp með Ringer's lactate og albumin) eða blóðvatnsskipti (tap bætt upp með blóðvökva) virðist áhrifarík meðferð í nokkrum alvarlegum sjúkdómum. Vitneskju skortir um verkunarmáta. (Er um að ræða að fjarlægja sjúkleg protein eða tilfærslu heilbrigðra proteina í HUS/TTP ?). Reynsla okkar virðist sambærileg við reynslu annarra og árangur virðist styðja frekari beitingu þessa meðferðarforms.

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.