Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Qupperneq 62

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Qupperneq 62
56 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 25 ÓGREINT HJARTADREP.ALGENGI, E 81 NÝGENGI, ÁH/ETTIIÞÆTTIR OG AFDRIF. Emil L. Sigurðsson, Nikulás Sigfússon, Hclgi Sigvulduson og Guðmundur þorgcirsson. Runnsóknurstöd Hjurtux cmdur og lyllækningudcild Lundspftuluns. Einkcnni hjurtudrcps cru brcvtilcg, ullt frá þ\ í uð \ cru nánust cngin cðu luku á sig mynd óljóss luslciku ylir í lán cikindi. Hluti ógreindru hjurtudrcpu (unrecogm/.ed M.l.) cru ulgcrlcgu vcrkjuluus (silcnt M.l.) og grcinust mcð hjurtarulnti cða öðrum rannsóknum (hjurtaómun, ísótóparannsóknum). Mcðal 9141 karls scm læddustá árubilinu 1907-1934 og tckið hafu þátt t' rannsókn Hjartavcmdar cinu sinnt eðu oltar höfum við kannað ulgcngi, nýgengi og áhættuþætti ógrcinds hjartadrcps, sumkvæmt hjurturulriti, og hortúr þcirru scm slíku grciningu fcngu. í hinum ýmsu áföngum rannsóknarinnar var algengi ógrcinds hjartadrcps á bilinu 0.4-1.9% og nijög háð aldri. Um 30% þcirra scm grcindust mcð hjartadrcp f Hjartavcmdarrannsókninni höfðu ógreint hjartadrep. í yngstu þátttakcndahópunum og fram undir fcrtugt grcindust nær cngin slík tilfelli, cn í aldurshópnum 75-79 áru var algcngið 4%. Nýgcngi hækkaði cinnig mcð aldri upp í um 340 á ári meðal 100.0(X) íbúu \ ið 65 áru aldur cn lækkaði síðan aftur með hækkandi aldri. Áhættuþætir voru nánast hinir sömu og mcðal þeirra sem höfðu grcinst mcð hjartadrcp klíniskt scm og dánarlíkur. Tíu ára lifun var 49%, og 15 áru lifun um 45%. Þriðjungur karla mcð ógrcint hjartadrcp höfðu sögu um hjurtuöng cn 58% þcirru scm grcinst hölðu mcð hjurtudrcp. Sugu um hjartaöng hulði ufgcrundi áhrif á horfur og jók hlulftúlslcgu áhættu á krunsæðuduuða miðað \ ið þá scm cngan kransæðasjúkdóm hölðu úr4.57 (95% öryggismörk: 2.42-8.M) í 16.90 (9.44-30.30). Sambærilcgar tölur fyrir þá scm grcinst höfðu mcð hjurtadrcp voru 6.27 (4.27-10.60) þcgar cngin saga var um hjartaöng og 8.52 (5.78-12.60) þegar fram fckkst saga um hjartaöng. Niðurstaða: Um þriðjungur hjartadrcpstilfclla scm grcinast í óvöldu þýði íslcnskru karla falla í hóp ógrcinds hjartadrcps, scm hefur svipaðar horfur og s\ ipaða áhættuþælti og hjartadrcp sem greinast klfniskt. Þcgar ógrcint hjartadrcp og hjarlaöng fara saman cru hortúmar sérstaklega slæmar, hugsanlcga vegna úlbrcidds kransæðasj úkdóm s. £ 32 SAMBAND LOKTJNAR Á KRANSÆÐ OG SKERTS SAMDRÁTTAR í VINSTRA SLEGLI. ÁHRIF MILLIFLÆÐIS OG SJÚKDÓMSEINKENNA. Magnús K. Pétursson, Einar H. Jónmundsson, Þórður Harðarson. Lyflækningadeild og Röntgendeild Landspítala. Horfúr sjúklinga með kransæðasjúkdóm mótast mjög af samdrætti vinstra slegils. Stífla í kransæð getur leitt til versnandi samdráttar, en skertur samdráttur getur einnig stafað af langvarandi æðakölkun án stíflu. Því þótti ástæða til að kanna nánar samband kransæðastíflu, milliflæðis, sjúkdómseinkenna og samdráttar vinstra slegils. Kransæða- og sleglamyndir 246 sjúklinga sem myndaðir voru oftar en einu sinni með eins mánaðar til 11 ára millibili á Landspítala voru skoðaðar m.t.t. áhrifa af lokun æða á samdrátt viðkomandi slegilshluta og sjúkdómseinkenni. Kransæðakerfinu var skipt í 15 hluta, 4 í hægri kransæð, einn í meginstofiii vinstri kransæðar, 5 í framveggjargrein og 5 í umfeðmingskvisl. Hver hluti var metinn sérstaklega af tveimur læknum m.t.t. kransæðaþrengsla og lokunar. Samdráttur einstakra slegilshluta var metinn skv sérstökum kvarða: 0 eðlilegur samdráttur, 1 skertur samdráttur, 2 enginn samdráttur, 3 útþensla í stað samdráttar, 4 slegilsgúU. Versnandi samdráttur var skilgreindur sem hækkun um > 1 á þessum kvarða. Ástæður myndatöku voru versnandi hjartaöng í 140 sjúklingum (58%), kransæðastífla í 37 sjúklingum (15%), en aðrar ástæður hjá 62 sjúklingum. Þar sem ástæðan var kransæðastífla komu fram nýjar lokanir hjá 27 af 37 sjúklingum (73%), en hjá 54 af 140 (38%) sjúklingum sem höfðu sögu um angina (p < 0,01). I 119 æðum sem höfðu lokast versnaði samdráttur viðkomandi slegilshluta í 65 tUvikum (55%), en í 197 tilvikum af 619 (32%) þar sem æðar lokuðust ekki (p < 0,01). í 54 af 119 æðum (45%) versnaði samdráttur ekki í viðkomandi slegilshluta þrátt fyrir lokun. Hliðarrennsli til lokaðra æða var til staðar í 70 af 119 lokuðum æðum. Það var algengara í tilfellum þar sem samdráttur versnaði ekki í viðkomandi slegilshluta eða í 34 af 54 (63%) samanborið við 36 af 65 (55%) þar sem lokun olli versnun (p=ns). Niðurstaða: lokun kransæðar leiðir ekki alltaf til versnandi samdráttar vinstra slegils og oft er samdráttur skertur án stíflu. Milliflæði virðist ekki hafa afgerandi áhrif á samdráttarhæfiii slegilsins. Kransæðastífla birtist oft við myndatöku án þess að hún hafi greinst með öðrum hætti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.