Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1995, Blaðsíða 49

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1995, Blaðsíða 49
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 49 lega var það þó franski læknirinn Henry Luis Rog- er (1809-1891), sem fyrstur las fyrir fræðin í Frakklandi fyrir miðja 19. öldina. Árið 1844 var Frederik Berg (1806-1887) skipaður prófessor í barnalækningum við Karólinska háskólann í Stokkhólmi, sá fyrsti á Norðurlöndum. Þýski læknirinn Abraham Jacobi (1830-1919) var, fyrst- ur rnanna vestan hafs, skipaður prófessor í barna- lækningum við Columbia háskólann um 1880. Katrín Thoroddsen (Skúladóttir, 1896-1970) varð fyrst íslenskra lækna að ljúka námi í barna- lækningum. Eftir mennta- og háskólanám í Reykjavík og störf á sjúkrahúsum í Noregi. Dan- mörku og Þýskalandi hlaut hún viðurkenningu sem sérfræðingur í barnalækningum 2. maí 1927. Hún starfaði lengst af í Reykjavík, skipulagði Ungbarnavernd Líknar og varð síðar yfirlæknir Barnadeildar Heilsuverndarstöðvar Reykjavík- ur. Katrín lét af störfum 1961. Heil 13 ár liðu frá heimkomu Katrínar þar til næsti íslenski barnalæknirinn, Kristbjörn Tryggvason (1909-1983), kom heim að loknu námi í Danmörku. Kristbjörn var fyrsti yfirlæknir barnadeildar Landspítala, kenndi barnalækning- ar við læknadeild Háskóla íslands frá 1960 og skipaður fyrsti íslenski prófessorinn í þessum fræðum 1970. Hann lét af störfum 1974. í dag eru barnalæknar á íslandi á fjórða tug talsins, margir við störf erlendis. Fyrsta barnadeild við sjúkrahús hérlendis var opnuð á Landspítalanum 1956. Þremur árum síð- ar var sett á fót barnadeild við Landakotsspítala. Fyrsti yfirlæknir þar var Björn Guðbrandsson (1917), sem einnig varð fyrstur íslenskra barna- lækna að sækja menntun sína til Bandaríkjanna. Árið 1961 var opnuð barnadeild við FSA er Bald- ur Jónsson (1923-1994) kom heim frá barnalækn- isnámi í Svíþjóð. Deildin var gerð að sjálfstæðri einingu 1974, og Baldur ráðinn yfirlæknir hennar. Heimildir GuthriesD. AHistoryofMedicine. 2.útgáfaendurbætt. London 1958, endurpr. 1960. Gottfredssen E. Medicinens Historia. 3. útgáfa. Kaup- mannahöfn 1973. Harrison HE. The History of Pediatrics in the United States. í: Oski FA ed. Principles and Practice of Pedi- atrics. Philadelphia 1990. Læknar á íslandi. Gísli Óiafsson ritstj. Reykjavík 1984. Fáhræus R. Lakekonstens Historia. 2. útgáfa. Stokk- hólmi 1970. Börnehospitals. I: Salmonsens Konversations Lexikon. 2. útgáfa, 4. bindi. Kaupmannahöfn 1916. Lœknafélagi Akureyrar árnað heilla OLÍUFÉLAGIÐ HF. Efnaverksmiðjan Sjöfn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.